Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.02.1999, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG FIMMTUDAGUR 18. FEBRÚAR 1999 61 Árnað heilla Q rVÁRA afmæli. í dag, O Wfimmtudaginn 18. febrúar, verður áttræður Karl Sigmundsson frá Heiðarhúsum í Reykjavík, til heimilis að Völvufelli 46, Reykjavík. Börn þeirra hjóna eru 7. Karl hefur ver- ið starfsmaður Reykjavík- urborgar í 25 ár. BRIDS llinsjón (• ii0iiiiin(Inr l’áll Aniurson NORSKA landsliðið og sveit Zia spiluðu saman í síðustu umferð Flugleiðamótsins. Leikurinn var sýndur á töflu og var hin besta skemmtun, því bæði voru spilin fjörleg og svo var vel á þeim haldið. Á næstu dögum verður litið á nokkur spil úr leiknum og við byrjum á glæsilegum varnartilþrifum hjá Zia og Shenkin: Suður gefur; NS á hættu. Norður * 1032 V D42 ♦ Á1065 * G64 Austur A K V G73 ♦ 874 * D109853 Suður AÁD98 V K10865 ♦ KD AK2 Norðmennirnir ungu, Erik Sælensminde og Boye Brogeland, vom í NS og fóru rakleiðis í fjögur hjörtu, eins og spilin gefa tilefni til; Veslur Norður AasUir Suður Shenkin Erik Zia Boye - - lhjarta Pass 2 kjörUi Pass 4 lijöitu Pass Pass Pass Shenkin kom út með spaða frá gosanum fimmta og Boye tók kóng Zia með ás. Hann lagði strax KD í tígh inn á bók og spilaði síðan trompi að drottningu blinds. Shenkin gaf sér nú góðan tíma. Zia hafði fylgt lit í tíglinum með áttu og sjö, sem virtist benda til að hann hefði áhuga á spaðanum. Og það var augljóst að suður átti tígulhjónin blönk og því var ekki útilokað að hann væri með fjórlit í spaða. Eftir drjúga stund drap Shenkin á hjartaás. Ef til vill hefur hann verið búinn að gera upp hug sinn, en Zia létti verkið verulega þegar hann fylgdi ht í trompinu með hjártagosa! Það voru ótvíræð skilaboð og Shenkin sendi strax minnsta spaðann út á mitt borð. Zia trompaði og spilaði laufi til baka. Boye stakk upp kóng í örvæntingafullri tilraun til að vinna spilið og fór tvo niður fyrir bragðið. Spihð vannst á hinu borðinu, eins og reyndar í flestum öðrum leikjum Vestur A G7654 *Á9 ♦ G932 *Á7 ÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 18. febrúar, verður sjötug Krist- laug Vilfríður Jónsdóttir, Austurströnd 8, Seltjarnar- nesi, fulltrúi hjá Húsnæðis- stofnun ríkisins. Kristlaug og maður hennar, Kristinn Bjarnason, verða að heiman á afmælisdaginn á heimili dóttur þeirra að: 20 Lincoln Avenue, Wimbledon, London S.W.-5JT. ÁRA afmæli. í dag, fímmtudaginn 18. febrúar, verður fimmtugur Guðjón H. Bernharðsson, kerfisfræðingur og fram- kvæmdastjóri Tölvubank- ans hf. Eiginkona hans er Helga Jónsdóttir. Þau hjón- in eru núna á ferðalagi í Mexíkó. rnÁRA afmæli. I dag, O V/fimmtudaginn 18. febrúar, verður fimmtug Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, Vesturgötu 32, Akranesi. Eiginmaður hennar er Haraldur Stur- laugsson, framkvæmda- stjóri. Þau hjónin taka á móti gestum í Fjölbrauta- skóla Akraness í dag kl. 17.30-19.30. r rVÁRA afmæli. í dag, O wfimmtudaginn 18. febrúar, er fimmtugur Júlí- us H. Gunnarsson, Sólvalla- götu 12, Keflavík. Hann og eiginkona hans, Ástríður Sigurvinsdóttir, taka á móti vinum og vandamönnum í Kiwanishúsi Keflavíkur, Iðavöllum 3c, Keflavík, laugardaginn 20. febrúar, kl. 20-23. Med morgunkaffinu * Ast er... Moldarkoss á kiim. TM R«B U.S. P«l. OH. — all righta re««rv*d (c) 16« Loa Angatoa Tm*» Syndcalo Á HVERJU áttirðu eig- inlega von. Kennarinn minn er sadisti og ég er masókisti. SKAK Um.sjón Alargcir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Malaga á Spáni sém lauk á mánudaginn. Spánski stórmeistarinn San Segundo (2.480) hafði hvítt og átti leik gegn landa sínum Gallardo. 12. Bxn+! - Kf8 (Eftir 12. - Kxf7 13. Dh5+ er svartur óverjandi mát í þriðja leik) 13. Rg5 - Db6 14. Re6+ - Kxf7 15. Dh5+ og svaitur gafst upp. Byrjun þessarar stuttu skákar var nútímaleg: 1. d4 - g6 2. e4 — Bg7 3. Rc3 - d6 4. f4 - c6 5. Rf3 - Rd7 6. Bc4 - b5 7. Bb3 - a5 8. a4 - b4 9. Re2 - Ba6 10. Í5 - gxf5 11. Rg3 - fxe4? Rússinn Kornejev sigraði á mótinu með 7'A v. af 9 mögulegum. HVÍTUR leikur og vinnur. STJÖRIVUSPÁ cftir Franrcs llrake VATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú ert ekki allra og hefur harðan skjöld en undir niðri slær viðkvæmt og skilningsríkt hjarta. Hrútur „ (21. mars -19. apríl) Hafðu ekki áhyggjur þótt þú standir frammi fyrir því að taka veigamikla ákvörðun. Það eina sem skiptir máli er að þú sért sáttur við sjálfan þig- Naut (20. apríl - 20. maí) Það eru miklar tilfinninga- sveiflur innra með þér þessa dagana og þú þarft að gæta þess að fara ekki út í öfgarn- ar. Haltu þér við raunveru- leikann. Tvíburar (21. maí - 20. júnl) WA Álit annarra á gjörðum þín- um skiptir engu máli því þú veist að þú ert að gera rétt. Vertu því ekki of hastur í máli er þú svarar fyrir þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert að fara í gegnum breytingatímabil og minning- arnar streyma fram í hug- ann. Leyfðu þeim jákvæðu að umvefja þig og eyddu þeim neikvæðu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Einhver minniháttar nei- kvæðni ríkir á heimilinu sem mun breytast í andhverfu sína ef allir eru tilbúnir til að setjast niður og ræða málin. MeyÍa (23. ágúst - 22. september) ©S. Það er ekki þitt mál þótt menn skelli skollaeyrum við aðvörunum þínum. Þú bjarg- ar ekki heiminum þótt þú feginn vildir svo snúðu þér að eigin málum. Vog rrx (23. sept. - 22. október) 4ÁÁ Þú hefur margt á þinni könnu þessa dagana og mátt eiga von á að vinimir verði súrir á svip yfir því að þú hafir ekki tíma til að sinna þeim. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú hefur margt að sýsla í fé- lagslífinu sem blómstrar þessa dagana. Njóttu þess bara að vera innan um fólk og láta gott af þér leiða. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) ftCTr Þú ert ekki ánægður með alla hluti og skalt skoða þá í víðara samhengi áður en þú ákveður að láta til skarar skríða. Hlustaðu lika á drauma þína. Steingeit (22. des. -19. janúar) AiÍP Mundu að þjóð veit þá þrír vita og hversu mjög sem þig langar til að segja sögur skaltu umfram allt ekki bregðast trúnaðartrausti vina þinna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það er mikilvægt að þú gerir þér grein fyrir því að ekki er allt sjálfgefið i þessum heimi. Sýndu þeim þakklæti sem hafa stutt við bakið á þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú þarft að taka skjóta ákvörðun og hefur lítinn um- hugsunarfrest. Hikaðu þvi ekki við að fylgja brjóstviti þínu því það svíkur þig ekki. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gi-unni vísindalegra staðreynda. Enn meiri verðlækkun Nýtt kortatímabil JOSS Laugavegi 20, sími 562 6062. Opið virka daga kl. 10-18, lau. kl. 10-16. ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 ÁRVÍK ÁRMÚLA 1 • SÍMI 568 7222 • FAX 568 7295 Síðustu dagar prúttsölunnar Frábært tækifæri fyrir þig Sissa tískuhús Hverfisgötu 52, sími 562 5110 Spilakvöld Varðar Hið árlega spilakvöld Varðar verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 21. febrúar kl. 20.30. Glæsilegir spilavinningar að vanda. Meðal annars: Utanlandsferðir, bækur, matarkörfur o.fl. Gestur kvöldsins, Inga Jóna Þórðardóttir, borgarfulltrúi, flytur ávarp. Aðgangseyrir kr. 700 Allir velkomnir Vörður - Fulltrúaráð siálfstœðisfélaeanna í Revkiavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.