Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Ahersla á gæði fremur en magn „NYRST af öllum Evrópuhöfuðborgum er Reykjavík, sem árið 2000 tekur við titlinum menningarborg Evrópu ásamt átta öðrum borgum álfunnar. I þessari höfuðborg norður undir heimskautsbaug er talað þúsund ái-a gamalt tungumál sem enginn annar skilur, þjóðin er fámenn og landið umlukið hafí á alla vegu og þar af leiðandi einangrað frá meginlandi Evrópu.“ Þannig hefjast inngangsorð Þónmnar Sigurðar- dóttur, framkvæmdastjóra Menningarborgar Reykjavíkur, á vefsíðu Menningarborgarinnar Reykjavík 2000. MINMINOAABOflO IVRÖPU ARIP JflOO OG ÞÓRUNN heldur áfram: „Og hvað á nú svona höfuðborg að taka til bragðs, þegar hún á að verða menningarborg Evrópu - rétt á eftir stdrborgum eins og Kaupmannahöfn og Stokkhólmi og samtímis og t.d. Helsinki, Prag og Brussel - en allar þess- ar borgir eru margfalt stærri en Reykjavík og fjármagnið sem sett er í verkefnið í hlutfalli við það?“ • • • • Lítil höfuðborg við nyrsta haf AFRAM segir: „A hún að reyna að gera eins og þær - með óvenjulega viðburði á hverju götuhorni nótt og nýtan dag eins og Kaupmannahöih eða leggja meiri áherslu á glæsilega list- viðburði fremstu listastofnana þjóðarinnar eins og gert var á nýloltnu menningarborgarári í Stokkhólmi? Rétt eins og mann- skepnan reynir umfram allt að vera sjálfri sér trú til að tapa ekki glórunm - þannig á ein lítil höfuðborg við nyrsta haf einnig að gæta þess, þegar henni er stillt upp við hlið stóru systra sinna í Evrópu, að hætta ekki að vera hún sjálf af hræðslu við smæð sína og samanburðinn við aðra. Þegar við undirbúum menn- ingarborgarár í Reykjavík tök- um við mið af tvennu: Hinni al- mennu og kröftugu menningar- starfsemi þjóðarinnar og ein- stakri náttúru landsins og gæð- um hennar. Við munum því ekki einvörðungu einblina á list- viðburði, þótt menningarborg- arhugtakið hafi upphaflega orðið til þess að styrkja og benda á mikilvægi listarinnar. Við ætlum að leggja áherslu á að menningin er lifandi í ís- lensku samfélagi og að hún er hluti af daglegu lífi okkar.“ • • • • Nýta ber vel næstu mánuði VIÐ verðum því að nýta vel næstu mánuði til að undirbúa menningarborgarárið og hvetj- um fólk til að skipuleggja viðburði sína vel og nákvæm- lega. Miklu varðar að fremur sé lögð áhersla á gæði en magn og að ekki sé kastað til höndum." APÓTEK ~ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apðlekanna: lláaleitis Apú- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opiö allan sólar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14.___________________________ APÓTEKIÐ IÐUFELU 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.__________________________________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Setbergi, Hafnarfirði: Opið virka daga kl. 10-19. Laugard. 12-18.________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Hamraborg, Kópavogi: Opið virka daga kl. 9-18.30. Laugard. kl. 10-14. _________ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fld. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. ki. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.____________________ APÓTEKJÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-Iöst. kl. 9-22, laugard. og sunnud. kl. 10-22. S: 664-5600, bréfs: 564- 5606, iæknas: 564-5610._________________• ÁRBÆJARAPÓTEK: Opið v.d. frá 9-19 og iaugardaga frá kl. 11-15._____________________________________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.______ BREIÐHOLTSAPÓTEK MJÓdd: Opií mán.-mið. kl. 9-18, fimmt.-fóstd. kl. 9-18.30, laugard. ki. 10-14._ GARÐS APÓTEK: Sogavcgi 108/v Réttarhoitsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.________ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14.________________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 1B. Opið v.d. kl. 10-19, laugard. kl. 10-18, sunnud. lokað. S: 563-5115, bréfs. 563-6076, læknas. 568-2510.____________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-18.30, laugardaga kl. 10-14. Sími 566- 7123, læknasimi 566-6640, bréfsimi 566-7345.___ HOLTS APÓTEK, •Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 653-5213.___________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, iaugard. kl. 10-14.______________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- slmi 511-5071.___________________________ IÐU.VNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.________________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Krlnglunnl: Opið mád.-fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga 1 frá kl. 9-18. Simi 553-8331.________________________ LADGAVEGS Apótek: Opiö v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.______ RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-14.________________________________ SKIÞHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. ki. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551 7222. VES7URBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16.____________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14. ______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.________________________ GAKÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavaktin s. 1770. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- d?ga kl. 10.30-14.____________________________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavaktin s. 1770.______ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fid. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, iæknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____________ KEILAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500. ____________________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og si nnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, iæknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opið tii kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga ki. 10-22.________________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laug- ard. 10-14. Simi 481-1116._____________________ AKUREYRI: Sljörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR_____________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.___ LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reylgavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka frá kl. 17- 23.30 v.d. og 9-23.30 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráögjöf 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar f síma 1770.___ SJÍIKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn simi. TANNLÆKNAVAKT - neyöarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Simsvari 568-1041._____________________ Neyðarnúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._______________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.____________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ cr opin allan sólarhring- inn.SlmiB26-llllcða 526-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tckið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða 525-1000 um skiptlborð. UPPLÝSINGAR OG RÁDGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.______ ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræöingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og sjúka og að- standendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss ReyKjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og lyjá heimilislæknum._______________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráögjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 i sfma.552-8586._____________________ ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 5389, 125 Rvlk. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsfmi er 587-8333._______________________ ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ír aðstandendur þriðjudaga 9-10._______________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgotu 10, 101 V Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálparmæður í sfma 564-4650.__________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræöiráö- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis UIcerosa“. Pósth. 5388,125, Beylgavík. S: 881-3288. ______________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Logfræði- ráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga. _______________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 Reykjavík.__________________________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geð- sjúkra svara símanum.__________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226,127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fóst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Laugavegi 178, 2. hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfe. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opiö kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016._____________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúia 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. þjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752. ÍSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Símatlmi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 552 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli ki. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í síma 570 4000 frá kl. 9-16 alla virka daga.__________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 68b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._____________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1600/996216. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráðgjöf. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverflsgötu 8- 10. Símar 562-3266 og 561-3266._________________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldsiaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. I Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. 1 mánuði ki. 17-19. Tímap. i s. 666-1296. 1 Reykjavtk alia þrið. kl. 16.30- 18.301 Alftamýri 9. Tlmap. i s. 668-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Ægisgötu 7. Uppl., ráðgjöf, fjölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthúlf 3035,123 Reykjavik. Sima- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Rvík. Skrifstofa/- minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildarstj/- sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is_____ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVlKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjud. og föstud. frá kl. 14-16. Póstgíró 36600-5. S. 551-4349. MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgíró 66900-8. NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju í Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 f safnaðarheimiiinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 f safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7._____________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoö fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reylgavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.________________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini._______' _______ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa op- in miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 566-6830. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Ijarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 5151. Grænt: 800-5151.__________________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara alla v.d; kl. 16-18 í s. 588-2120.________ SLYSAVARNIR barna og unglinga, Heilsuverndarstöð Rvk., Barónstíg 47, opið virka daga kl. 8-16. Herdís Storgaard veitir víðtæka ráðgjöf um öryggi barna og unglinga. Tekið á móti ábendingum um slysahættur í umhverfinu í síma 552-4450 eða 552-2400, Bréfsírni 5622415, netfang herdis.storgaardÉhr.is.________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Brófsimi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.___________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofán opin kl. 13-17. S: 551- 7594._________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Mynd- riti: 588 7272._______________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________ TEIGUR, ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐ- IN,Flókagötu 29-31. Sími 560-2890. Viötalspantanir frá kl. 8-16._____________________________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvik. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 651-4890/ 588-8681/ 462-6624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151._________________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Lauga- vegi 7, Reylgavfk. Sfmi 552-4242. Myndbréf: 552-2721. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562-1590. Bréfs: 562-1526.______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið virka daga frá kl. 9-17 og laugardaga kl. 10-14 tií 14. maf. 8:562-3045, bréfe. 562-3057._________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf 8. 567-8065.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miöviku- ögum kl. 21.30._______________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 681-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.______________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.______________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aila daga. ~ SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR. FOSSVOGUR: Alla daga ki. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls._____________________________ GRENSÁSDEILD: Mánud.-fdstúd. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl,__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir f s. 525-1914._______________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BARNASPÍTAU HRINGSINS: Kl. 16-16 eúa e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu lagi við deildarstjóra.________________________ GEÐDEÝLD LANDSPÍTALANS Vffllsstöúum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra.____________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30-20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar).________________________________ VfFILSSTAÐASPÍTAU: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknar- tfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi.______ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.______________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Hcimsóknat- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátfðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500. _______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsúknartlmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._____________________________ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vcgna bilana á veitukcrfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936_______________ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokaö. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miövikudögum og föstudögum kl. 13. Tekiö á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar f sfma 577-1111.____________________ ÁSMUNDARSAFN ISIGTÚNI: Opiú a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aúalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 11-19. BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaóaklrkju, s. 663-6270._______ SÓLHEIMASAFN, Súlheimum 27, s. 553-6814. Ofan- greind söfn og safniö í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16.__ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. ________________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.__________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. Id. 15-21, föstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-5320. Opið mád.- fid. kl 10-20, föst. kl. 11-15.________________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina._______________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga.________ BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimmtuú. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maQ mánud.-fid. kl. 13-19, fóstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370.___________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sfvertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI: Opiö kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431.11265. FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir samkomulagi. ________________________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.______________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21, fóstud. og laugard. kl. 15-18. Sfmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22, föst. kl. 8.15-19. Laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Handritadeild er lokuð á laug- ard. og sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarúur- inn er opinn alla daga. Safnið er opiö laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.______________________ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiö- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opió daglega kl. 12-18 nema mánud._________________________ USTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið cr opiö laugardaga og sunnudaga miili kl. 14 og 17. Tekiö á móti gestum skv. samkomulagi. Upplýsingar f síma 553-2906. LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sfmi 563-2530.______ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströö, Seltjarnarnesi. í sumar verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. milli kl. 13 og 17.___________________________ MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net- fang minaust@eldhorn.is.______________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU ReyHJavíkur v/rafstöð- ina v/Elliðaár. Opið sunnudaga kl. 15-17 eða eftir sam- komulagi. S. 567-9009.________________________ MINJASAFN SLYSAVARNARFÉLAGS ISLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið á laugardögum og sunnudögum frá kl. 13-16. Hægt er að panta á öðrum tfmum f síma 422-7253.________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58 er lokað i vetur vegna uppsetningar nýrrar sýningar sem opnuð verður sumarið 1999. S. 462-4162, bréfs: 461-2562. ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI verður opiö fraravegis á sunnudögum kl. 14-16 í vctur. Að auki geta gestahóp- ar og bekkjardeildir skóla haft samband við safnvörö í síma 462-3550, sem opnar þá fúslega samkvæmt nánara umtali._______________________________________ MYNTSAFN SEÐUBANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tfma eftir samkomulagi.____________________ NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 564-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.____________________________________ NESSTOFUSAFN, Yfir vetrartímann er safnið einungis opið samkvæmt samkomulagi.____________________ NORRÆNA IIÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn- ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 555- 4321,________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 651- 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stend- FRÉTTIR Kynning á svæða meðferð KYNNING verður haldin á svæða- meðferð á Heilsusetri Þórgunnu í Skipholti 50c á morgun, laugardag, og verður boðið upp á ókeypis prufutíma í svæðanuddi milli klukkan 14 og 17. Heldur þú að 5 Kalk sé nóg ? § NATEN I - er nóg I $ GLAXOWELLCOME Þegar tilveran fer á hvolf... ...er gott að geta leitaö sér hjálpar á einfaldan hátt. Hringdu í Mígrenilínu GlaxoWellcome 570 7700, ef þú færö höfuðverkja- eða mígreniköst GlaxoWellcome Þverholti 14 • 105 Reykjavík • Stmi 561 6930 570 7700 M ÍG R EN i U PPLÝSINGALÍNA ur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.______________________________ SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.___________________________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hðpar skv. samkl. Uppl.is: 483-1165, 483-1443.__________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16 til 14. maí. _____________________________________ STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga E. 13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.__________ SÖGU- OG MINJASAFN Slysavarnafélags íslands, Garðlnam: Opið um helgar frá kl. 13-16._______ ÞJÓÐMINJASAFN fSUNDS: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17.___________________________ AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu- daga kl. 10-19. Laugard. 10-15._______________ LfSTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.______________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Lokað I vetur nema eftir samkomulagi. Simi 462-2983.________ NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arftákl. 11-17,_______________________________ ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 551-0000. Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIR __________________ SUNDSTAÐIR f REYKJAVÍK: Sundhöllin cr opln v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-10. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-16. þri., mið. og föstud. kl. 17-21,______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst. 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar(jarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.'__________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.__ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555._____ SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18._________________________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVfKUR: Opin mánud.-róstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-0 og 15.30- 21. Laugardaga ogsunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2632.____, SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. ______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESl: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI_______________________________ FJÖLSKYLDU- OG IIÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tfma. Sími 6757-800._____________________ SORPA_________________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. UppLsími 520-2205.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.