Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.02.1999, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 19. FEBRÚAR 1999 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Islenski tónlistinn Útvarpsspilun lykilatriði í sölu hljómplatna FREMUR litlai' breytingar eru á Tónlistanum 5. og 6. viku ársins frá fyrri vikum. Tvær nýjar plötur koma nýjar inn á listann, „My Own Pri- son“ með Creed, sem fer beint í ann- að sætið og „Americana" með Off- spring. Creed hástökkvari vikunnar Aðalsteinn Magnússon markaðs- stjóri tónlistardeildar Skífunnar seg- ir að athyglisvert sé að sjá Era í fyrsta sætinu aðra vikuna í röð. „Þetta er frönsk tónlist, og í rauninni einn maður sem stendur bak við sveitina, Eric Levy. Hérlendis hefur lagið Ameno verið mikið spilað í út- varpi og má fullyrða að það sé aðal- skýi'ingin á miklum vinsældum plöt- unnar.“ Creed er amerísk rokkhljómsveit og að sögn Aðalsteins er hún í ætt við rokksveitirnar Pearl Jam, Korn og Alice in Chains. Lagið „Pretty Fly (For a White Guy)“ með Off- spring er á toppi vinsældalista FM 95,7 og fór einnig á topp breska vin- sældalistans í síðustu viku. U2 að nálgast 12.000 eintök „Safnplatan með U2 er að nálgast 12 þúsund eintaka sölu á íslandi og er að verða mest selda innflutta plata síðustu ára. Einnig er plata Lands og sona ein af fáum plötum frá jólaútgáfunni sem heldur sér í góðri sölu núna eftir áramótin. Annars má segja að útvarpsspilun sé lykilatriði í sölu hljómplatna í dag og hafa efstu plötur listans allar verið mikið spilaðar á öldum ljós- vakans." Nr.; var vikur Diskur Flytjandi Ötgefandi 1. í (1) 3 Era Era Polygram 2. 1 (•) 1 My Own Prison Creed Sony Music 3. i (4) 11 You've Come A Long Way Baby Falboy Slim Sony 4. : (?) 13 Bestof 1980-1990 U2 Polygram 5. : (5) 11 Alveg eins og þú Land og synir Spor 6. ; (16) 10 Pottþétt 14 Ýmsir Spor/Skífan 7. ; (41) 1 Americnna Offspring Sony 8. j (19) 13 Miseducntion of Lauryn Hill Lauryn Hill Sony 9. i (28) 8 Pottþéttt 98 Ýmsir Skífnn 10.! (20) 8 Garage Inc. Mefallica Polygram 11. i (15) 6 My Love is Your Love Whitney Houston BMG 12.: (12) 12 Gullna hliðið Sélin hans Jóns míns Spor 13. j (31) 5 Berrössuð ó túnum Annu Pólíno og Aðolsteinn Dim 14. j (14) 12 Söknuður: Minning um Vilhjólm V. Ýmsir Skífon 15.; (18) 10 Sehnsucht Rammstein Polygram 16.j (30) 2 Pétur Pnn Ýmsir Erkitónlist 17.! (27) 7 Five Five BMG 18. i (29) 2 Evorn, Ces-Best of Evora, Cesaria BMG 19. i (65) 1 Ávoxtakarfan Ýmsir Spor 20. i (9) 7 One's Mariah Carey Sony 21.j (11) 12 Ladies nnd Gentlemen George Michael Sony 22.: (50) 1 Songs From Ally mcBenl Featu Vonda Shepard Sony 23. j (13) 18 Never Say Never Brondy Worner 24.; (•) 4 Pottþétt Ást 2 Ýmsir Spor 25. j (36 3 Moon Snfori Air EMI 26. i (108) 2 Grnn Turismo Cardigans Polygram 27. i (17) 5 Ull Súkkat Súkkatt 28. í (25) 4 This is My Truth Teli Me Yours Manic Street Preachers Sony 29.: (26) 2 Ray of Light Madonna Warner 30.: f) 5 Pottþétt 13 Ýmsir Skífan/Spor Unnið of PiicewoterhouseCoopers í samstorfi við Sombond hljómplötuframleiðendo og Morgunblaðið. Höfðabakka 1, sími 587 2022 Hljómsveitin Blátt áfram leikur og heldur uppi fjörinu bæði föstudags- og laugardagskvöld. Opið til 3.00. Tilvalinn staður fyrir uppákomur af öllu tagi. „Happy-hour“ milli kl. 11-12 á föstudags- og laugardagskvöldum. íþróttaviðburðir í beinni útsendingu á breiðtjaldi. ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Amcrískar heilsudýnur í hæsta gæðaflokki Vandaðar sjúkra- og heilsudýnur írá Beautyrest. Sjálfstætt gormakerfi úr tvíhertu stáli. Grensásvegi 3 Sími 568 1144 Moðhaus á Kakóbarnum Geysi í dag Rugludallar og gamlir hippar Hljómsveitin Moðhaus er skipuð ungum mönnum sem hlusta á gamla tónlist. TRAUSTI Laufdal Aðalsteinsson er söngvari Moðhauss og gítai'leikari, Magnús Kjartan Eyjólfsson er líka gítarleikari og styður Trausta með baki-öddum, bassaleikarinn heitir Þorsteinn Kristján Haraldsson og trommari sveitai'innar er Arnar Ingi Viðarsson. Þeir leika á Síðdegistón- leikum Hins hússins og Rásar 2 ki. 17 í dag, þar sem frumsamin lög eftir Trausta verða í aðalhlutverki. - Er búið að ferma ykkur strák- ana? „Já, já, við erum á 15. og 16. ald- ursári," segir Trausti. „Við höfum spilað saman í tvö ár, alveg heillengi. Við byi-juðum fyrst að æfa fyrir hæfileikakeppni grunnskólanna, Skrekk, í hitteðfyrra. Núna æfum við alltaf einu sinni til tvisvar í viku, og meira fyi-h' tónleika." - Og hvernig tónlist leikið þið? „Rokk. Ekki þungarokk, frekar eins og Oasis. Úppáhalds íslensku hljómsveitirnar okkar eru Maus og Sigur Rós, og svo Cure og Korn. Við hlustum líka mikið á Bítlana." - Er unga fólkið að hlusta á svo gamla tónlist? „Já, ég á örugglega fimmtíu diska með Bítlunum, og hlusta mun meira á gamla tónlist en nýja. Eg er mest undir áhrifum frá John Lennon, Jim Morrison og fleiri gömlum hippum.“ - Er stefnan að verða atvinnutón- listarmenn? „Já, ekki spurning. Við ætlum að taka upp plötu sem fyrst, og reyna að koma okkur á framfæri þannig. Síðan stefnir allt á erlendan markað, þegar maður er kominn með gott efni.“ - Veistu hvað nafnið Moðhaus þýðir? „Við höfum heyrt gamalt hey og líka rugludallur, en fyrir okkur er það tónlistin sem skapar nafnið. Ann- ars erum við dálitlh' rugludallai'." Útlagarnir da^0 leika fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld Alabama Dalshrauni 13, Hafnarfirði E'nn ákr stór 3()()
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.