Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 17 Þorbjörn hi Úr reikningum ársins 1998 f. 1 BHHi Rekstrarreikningur Muijónir króna 1998 1997 Breyting Rekstrartekjur Rekstrargjöld 2.341,0 1.936,7 2.013,3 1.846,7 +16,3% +4,9% Hagnaður fyrir afskr. og fjárm.liði Afskriftir Fjármagnslíðir 404,3 266,7 164,9 166,6 222,6 147,1 +142,7% +19,8% +12,1% Tap af reglulegri starfsemi Söluhagnaður og aðrar tekjur -27,3 21,2 -203,1 274,2 ■86,6% ■92,3% Hagnaður / - tap ársins -6,1 71,1 ■ Efnahagsreikningur Miiyónir króna 31/12 '98 31/12 '97 Breyting ! Fastafjármunir 3.417,5 3.066,8 +11,4% Veltufjármunir 420,7 616,7 ■31,8% Eignir samtals 3.838,2 3.683,5 +4,2% Eigið fé 996,4 767,0 +29,9% Langtímaskuldir 2.303,3 2.315,2 ■0,5% Skammtimaskuldir 538,5 601,3 -10,4% Skuldir og eigið fé samtals 3.838,2 3.683,5 +4,2% Kennitölur og sjóðstreymi 1998 1997 Breyting Eiginfjárhlutfall 25,1% 20,8% Veltuf járhlutfall 0,79 1,00 Veltufé frá rekstri Milljónir króna 305,3 40,4 +655,7% $ SUZUKI —...... - VIÐSKIPTI Baðinnréttingar Rekstrarafkoma Þorbjörns hf. á síðasta ári í samræmi við áætlanir Vib Feltsmúla Sími 588 7332 Tap á rekstr- inum varð 6,1 milljón króna BMW sækir um ríkis- styrk handa Rover NIÐURSTAÐA rekstrarreikn- ings Þorbjarnar hf. fyrir árið 1998 er 6,1 milljónar króna tap, en árið 1997 varð 71,1 milljónar króna hagnaður af rekstri félagsins. Tap af reglulegri starfsemi félagsins var 27,3 milljónir á síðasta ári. Framlegð af rekstri félagsins nam 404,3 milljónum króna, eða 17,3% af tekjum, samanborið við 166,6 milljónir árið áður, eða 8,3% af tekjum, sem er um 143% aukning á milli ára. Heildartekjur Þor- bjarnar hf. á árinu voru 2.341 milljón króna og jókst velta fé- lagsins um 16,2% frá fyrra ári. Veltufé frá rekstri var 305,3 milljónir króna, eða 13% af tekj- um, en árið 1997 var það 40,4 milljónir, eða 2% af tekjum, og er aukningin 655,6% milli ára. Efna- hagur félagsins hefur styrkst nokkuð á árinu og hefur eiginfjár- hlutfall hækkað úr 20,8% í 25,13%. Veltufjárhlutfall lækkaði milli ára úr 1,02 í 0,79. Reksturinn einkenndist af hag- ræðingaraðgerðum í fréttatilkynningu frá Þorbirni hf. kemur fram að reksturinn á ár- inu hafi einkennst af hagræðing- araðgerðum sem í gangi voru í kjölfar sameiningar nokkurra fyr- irtækja við félagið. Starfsemi í saltfiskvinnslu fyrirtækisins hafi ekki hafist af krafti fyrr en langt var liðið á vertíðina, en það stafaði af verkföllum sjómanna og því að MUnchen. Reuters. BMW AG í Þýzkalandi kveðst hafa sótt um brezkan ríkisstyrk handa hinni bágstöddu verksmiðju Rover í Longbridge, en bílafram- leiðandinn segist ekki enn hafa ákveðið hvort hann ætlar að bjarga verksmiðjunni. Blaðið Financial Times hefur eftir embættismönnum að BMW sæki um 200 milljónir punda í að- stoð vegna smíði nýrrar kynslóðar meðalstórra bíla. Talsmaður BMW staðfesti að farið hefði verið fram á aðstoð við Longbridge verksmiðjuna, en neitaði að tilgreina upphæðina. Hann sagði líka að umsóknin táknaði ekki endilega að Rover mundi nota Longþridge verk- smiðjuna til að smíða hina nýju kynslóð bíla. „Engin ákvörðun um hvar smíða skuli nýju bílana hefur verið tekin,“ sagði hann. Þegar BMW kemst að því hve mikillar aðstoðar er að vænta frá brezka ríknu mun fyrirtækið ákveða hvar nýju bílarnir verða framleiddir, samkvæmt góðum heimildum. Volkswagen AG mun hafa boð- izt til að aðstoða Rover við smíði nýju bílanna. BMW stendur frammi fyrir því að hefja smíði nýrrar kynslóðar í stað Rover 200 og 400, sem hefur selzt vel, á tíma erfiðrar samkeppni. bátar sem komu inn við samein- ingarnar hófu seint á vertíðinni veiðar fyrir fyrirtækið, en samt hafi orðið nokkur hagnaður af þeirri starfsemi. Frystiskipin skil- uðu góðum hagnaði og hefur af- koma af rekstri þeirra ekki verið betri áður, en af rekstri landfryst- ingar og rækjuvinnslu og útgerð á rækju varð talsvert tap. A árinu varð félagið fyiár gengistapi af lánum í japönskum jenum. Fram kemur í fréttatilkynning- unni að rekstrarhorfur næstu misseri hjá Þorbirni hf. séu nokk- uð góðar þar sem samsetning afla- heimilda sé hagstæð og afurða- verð hjá frystitogurum félagsins sem og í saltfiskverkun sé með hæsta móti. Nýr § órly óladr ifinn Baleno Wagon verð aðeins: 1.675.000 1 BALENO SUZUKIBÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www. suzukibilar. is • Nýtt stílhreint og glæsilegt útlit • Sérlega rúmgóður • ABS • Sameinar mikið afl og litla eyðslu • Öryggisbúnaður eins og hann gerist bestur Þægin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.