Morgunblaðið - 10.03.1999, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
UMRÆÐAN
MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 27
kennaranna. En það er á valdi
kennara að ákveða hvort þeir vilja
taka þátt í keppninni með nemend-
um sínum.
I íslenskum skólum er fjöldi
duglegra og áhugasamra kennara
sem er reiðubúinn að sinna hug-
sjónastarfi. Þeir hafa verið reiðu-
búnir til að sækja námskeið um
upplestur og framburð í tengslum
við keppnina að loknum vinnutíma
og hafa lagt sig fram um að undir-
búa nemendur sína sem best. Við
heyrum þessa dagana að þeim hef-
ur tekist að vekja áhuga nemenda
sinna á íslenskum framburði, sem
margir hafa áhyggjur af að sé orð-
inn slappur í munni æskufólks. Svo
er ekki.
Það væri efni í aðra grein að
segja frá þeim stórfenglega ár-
angri sem kennarar hafa náð með
nemendum sínum. Allir nemendur
taka framfömm í lestri, þeir læra
að lesa þannig að aðrir njóti þess
að hlusta - og hinir læra að leggja
við hlustir. Frásagnir kennara af
starfi sínu við undirbúning keppn-
innar minna á kraftaverkasögur:
Feimnir hafa sigrast á sjálfum sér,
þöglir hafa fengið mál, ólæsir em
farnir að lesa. I hverjum skólanum
á fætur öðmm stígur fram hópur
nemenda í 7. bekk og les verk góð-
skáldanna svo unun er á að hlýða.
Lesturinn er skýr og áheyrilegur
og túlkunin furðulega þroskuð.
Heilir árgangar ellefu til þrettán
ára nemenda sitja í klukkustund,
stilltir og práðir, og njóta þess eins
að hlusta. Það situr enginn kyrr á
þeim aldri nema vel sé lesið.
Oflugur stuðningur skiptir máli
Nú í mars eru lokakeppnir
haldnar á ellefu stöðum í átta
byggðarlögum, allt frá Reykjanes-
bæ til Akraness, auk þess sem
Borgfirðingar og Snæfellingar
munu halda keppni hjá sér með
svipuðu sniði. Þar munu bestu les-
arar skólanna í hverju umdæmi
leiða saman hesta sína að við-
stöddu fjölmenni. Þrír bestu lesar-
ar á hverjum stað fá peningaverð-
laun en allir eru leystir út með bók-
argjöf.
Við undirbúning og skipulag
keppninnar hefur komið í ljós að
fjöldi fyrirtækja og stofnana er
reiðubúinn til að styrkja keppnina
Það er í sjálfu sér hægt að karpa
um tölur og prósentur endalaust
eins og heilbrigðisráðherra gerði
þegar hún sagði að sumir bótaflokk-
ar hefðu hækkað um 40% en minnt-
ist reyndar á að það er um svo lágar
tölur að ræða. Þær upphæðir sem í
gildi eru í dag í einstökum bóta-
flokkum tala sínu máli svo suma
setti hljóða á fundinum í Ráðhúsinu.
Aðalatriðið er það að lífeyris-
laun eru það lág að gersamlega
vonlaust er að lifa af þeim hvernig
sem á málið er litið.
Heilbrigðismálaráðherra sagði
að þjóðarsátt þyrfti til að rétta
hlut þeirra verst settu og má í
sjálfu sér taka undir það en það
hefur engan tilgang ef það er ekki
gert þannig að allir hafi nóg fyrir
sig. Ekkert gagn er í því að hækka
þá sem vantar þrjátíu þúsund á
mánuði um fimmtán þúsund og
um leið lækka þá sem hafa rétt
nóg fyrir sig um sömu upphæð,
því að þannig er hópurinn sem
ekki getur brauðfætt sig bara
stækkaður. En orð trygginga-
málaráðherra á fundinum mátti
túlka þannig að eina leiðin til að
hækka bætur þeirra verst settu
væri að færa pening til innan kerf-
isins fi'á þeim sem hafa það gott
(?) og það væri það sem hún kall-
aði sáttmála.
Ráðherra sagði einnig að það
myndi kosta sjö miljarða að hækka
grunnlífeyri öiyrkja um tuttugu
þús. kr. Við skulum reikna aftur. I
fyrsta lagi eru öryrkjar ekki nema
tæplega átta þúsund. Ef þeir
fengju hver og einn einasti tuttugu
þús. kr. hækkun á mánuði yrði
þetta innan við tveir miljarðar á ári.
Af þessari upphæð eru greiddir
skattar og einnig kæmi inn í þetta
og leggja þar með lóð sitt á vogar-
skálamar til að efla íslenska tungu
í skólastarfi. Lýðveldissjóður, Mál-
ræktarsjóður og Mjólkursamsalan
gerðu undirbúningsnefndinni kleift
fyrir þremur árum að gera
fræðslumyndband um vandaðan
upplestur og framburð. Til að
greiða kostnað við sjálfa keppnina
hefur menntamálaráðhema veitt
góðan styrk, en á hæla honum
koma Mjólkursamsalan, bókaút-
gáfan Forlagið - Mál og menning,
Vaka;Helgafell og Kennai-aháskól-
inn. A þessu ári veitir Forlagið lið-
lega eitt hundrað bókaverðlaun en
bankar og sparisjóðir á hverjum
stað veita þrenn peningaverðlaun.
Mjólkursamsalan leggur til drykki
við lokakeppnina á öllum ellefu
stöðunum, en bakarí og kexgerðir
aðrar veitingar.
Framlag skólaskrifstofa, kenn-
ara og nemenda verður ekki metið
til fjár, en margvíslegur stuðning-
ur í formi verðlauna og veitinga við
lokaathafnir keppninnar á þessu
ári er að verðmæti ekki minna en
hálf milljón króna þegar allt er
talið.
Þýðing upplestrarkeppninnar
Þær undirtektir sem Stóra upp-
lestrarkeppnin hefur fengið hjá
skólafólki, fyrirtækjum og stofnun-
um sýna svo ekki verður um villst
hvers virði móðmTnálið er okkur
íslendingum. Þær sýna líka að
menn eru reiðubúnir til að styðja
og styrkja skólastarf sem skilar ár-
angri. En kannski skiptir mestu sá
áhugi og metnaður sem unga fólkið
hefur sýnt. Með upplestri sínum
kveður þetta unga fólk í kútinn
barlóm og svartagallsraus um skól-
ana, æskuna og tunguna. Skólarnir
eru fullir af vel menntuðum og góð-
um kennurum, og áhugasömu og
duglegu ungu fólki. Þegar nemend-
ur fá tækifæri til að sýna hvað í
þeim býr og leiðbeiningar um
hvernig á að gera vel, þá skortir þá
ekki áhuga á góðum bókmenntum
og metnað fyrir hönd móðurmáls-
ins - og þá skortir heldur ekki list-
fengi.
Höfundur er lektor við Kennarahá-
skóla Islands og formaður undir-
búningsnefndar um landskeppni í
upplestri.
tekjutenging lífeyrislauna og jaðar-
skattaáhrif og þannig er í raun um
veralega lægri upphæðir að ræða.
Sjálfbjarga einstaklingur er lík-
legi'i til að taka virkan þátt í sam-
félaginu. Hækkun lífeyrislauna
stuðlar að jöfnun möguleika og
þátttöku fatlaðra í samfélaginu.
Þetta er lykilatriði.
Það er alltaf leiðinlegt þegar
stjórnmálamenn eru að fai'a með
hálfan sannleikann bara til að
fegra mál sitt eða í'éttlæta. Aðalat-
riðið er að breyta þarí' þeim hugs-
unai'hætti að greiðslur frá Tiygg-
ingastofnun og skyldum aðilum séu
bætur og jafnvel sé litið á þær sem
ölmusu. Fyi'sta skrefið í að breyta
þeim hugsunax-hætti er að líta á
greiðslur frá þessum aðilum sem
laun og meðhöndla þau sem slík.
Höfundur er framkvæmdastjóri
Sjálfsbjargar, Landssambands fatl-
aðra.
WHITEþTlj
SWAN
Dreffing: Engey ehf. Hverfisgata 103
s: 552 8877 fax: 552 0060
SÍÐASTLIÐINN
laugardag birtist í
Morgunblaðinu grein
eftir tvo hagfræðinga á
jötu launafólks, Ara
Skúlason og Rannveigu
Sigurðardóttur. Yfir-
skrift þessa hugverks
þeirra var „Félags-
málaráðherra færir
jafm-éttisklukkuna aft-
ur um 4 ár“.
Fyrirsögnin er ekki
eina vitleysan í grein
þeirra og þess vegna
vil ég leiðrétta sumt af
þeim atriðum þar sem
þau halla réttu máli.
Ákvörðunin um til-
raunaverkefni um kynhlutlaust
starfsmat var tekin 6. febráar 1996
af íTkisstjóminni. Ákveðið var að
starfshópur um starfsmat undir for-
ystu Sivjar Friðleifsdóttur hefði
umsjón með verkefninu og að verk-
efnið tæki 18 mánuði. Margrét Er-
lendsdóttir var ráðin verkefnisstjóri
verksins og hefur hún sinnt því af
alúð og samviskusemi og era henni
hér með þökkuð mjög góð störf.
Tilraunaverkefni um
kynhlutlaust stai'fsmat
Tilraunaverkefni um kynhlut-
laust starfsmat var framkvæmt hjá
Ríkisspítölum, Hitaveitu Reykjavík-
ur og Félagsmálastofnun Reykja-
víkur.
I grein Ai'a Skúlasonar og Rann-
veigar Sigurðardóttur kemur fi'am
að starfshópui-inn hafi einungis átt
eftir nokki’a fundi til þess að ljúka
störfum. Undanfarna mánuði hefur
starfshópurinn ítrekað stefnt að því
að ljúka störfum sínum á nokkrum
fundum en ævinlega orðið di'áttur á
störfum hans.
I starfshópnum um stai'fsmat
hefur vei'ið unnið mikið og gagnlegt
starf. Fjöldi starfsfólks og stjórn-
enda Ríkisspítala, Hitaveitu
Reykjavíkur og Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkur lagði á sig ómælda
vinnu við framkvæmd stai-fsmats á
þessum stöðum. Skipaðar voru fjöl-
mennar stax-fsmats- og stýrinefndir
sem komu saman á möi'gum
vinnufundum, en meginvinna verk-
efnisins lá á þeirra herðum. Jafn-
framt kom fjöldi fólks að gerð
starfslýsinga vegna verkefnisins.
Gei-a má ráð fyrir að hátt á þriðja
hundrað manns hafi þannig tekið
þátt í ft'amkvæmdinni og er ég
þessu fólki þakklátur fyi'ir framlag
þess til svo mikilvægs verkefnis.
Þessi vinna má ekki fai'a í súginn
og því er brýnt að verkefninu ljúki
með lokaskýrslu þar sem m.a. ei-u
kynntar niðui'stöður stai'fsmats- og
stýrinefnda þessara vinustaða. Öll-
um fulltrúum starfshóps um starfs-
mat verður gefinn kostur á að koma
að athugasemdum við skýrsluna og
verða þær birtar í viðauka.
Upphlaup fulltrúa ASÍ og BSRB
Fi'amkvæmd tilraunaverkefnis
um starfsmat hefur verið þungt í
vöfum enda verkefnið afar viðamik-
ið og viðkvæmt. í starfi
hópsins hefur verið
lögð áhersla á að ná
sameiginlegri ákvörðun
allra fulltráa um ein-
staka verkþætti í stað
þess að beita atkvæða-
greiðslu. Því vekur það
furðu að ASÍ og BSRB
skuli ekki treysta sér
til að standa við sinn
hlut í verkefninu með
því að standa að baki
lokaskýrslunni að við-
bættum sérathuga-
semdum sínum ef ein-
hverjar verða.
Ég harma að fulltrá-
ar ASÍ og BSRB skuli
ekki vilja standa að baki drögum að
leiðbeinandi reglum um kynhlut-
laust starfsmat sem þeir hafa sjálfir
átt stóran hlut í að semja. Þessar
reglur munu nýtast þeim sem hug
hafa á að nota kynhlutlaust starfs-
mat til að uppræta launamun kynj-
anna. Fullti'úar ASÍ og BSRB
bi’egðast með þessu umbjóðendum
sínum, einkum konum.
Launajafnrétti
Lokaskýrslan verður
merkt framlag til
þeirra, segír Páll
Pétursson, sem áhuga
hafa á að nota
kynhlutlaust starfsmat
til að uppræta
launamun kynjanna.
Mér er hins vegar ánægja að geta
lagt lóð á vogarskálina og stuðlað að
launajafnrétti kynja með því að
standa fyrir útgáfu lokaskýrslu
verkefnisins, þótt fullti'úa ASI og
BSRB skoi'ti kjark til að eiga þar
hlut að máli.
Ég tel að ákvörðun mín að þakka
starfshópnum fyrir sín störf hafi
verið fyllilega rökrétt enda hafði
starfshópurinn vex-ið rúmu ári leng-
ur yfir verkefninu en áformað var í
upphafi og verkefnisstjóri farinn til
annarra starfa.
Jafnréttisklukkaii tifar
Ari Skúlason og Rannveig Sig-
urðardóttir telja að „að baki þessar-
ar einstöku ákvörðunar liggi þörf
félagsmálai'áðhei'ra til að geta bent
á í kosningabaráttunni sem
framundan er, að hann hafi ein-
hvei-ju áorkað í jafnréttismálum á
þeim fjórum árum sem hann hefur
borið ábyrgð á málaflokknum“.
Þessar getsakir þeirra eru úr
lausu lofti gripnar. Eg þarf ekki að
kvarta yfir að ,jafni'éttisklukkan“
hafi ekki gengið sl. 4 ár. Jafnréttis-
málum hefur ekki þokaö hraðar á
öðrum kjöi'tímabilum. Ég nefni
metnaðarfulla framkvæmdaáætlun
ríkisstjórnarinnar í jafnréttismálum
þar sem ákvörðuð vora fjölmörg
jafnréttisverkefni ráðuneytanna
með fullum atbeina allra í'áðherra.
Ályktun um mótun opinberi'ar fjöl-
skyldustefnu og frumvarp til nýrra
og stórbættra jafnréttislaga sem
liggur fyx-ir Alþingi. Þar er m.a.
ákvæði um að viðmið sem lögð era
til grundvallar launaákvöi’ðunum
feli ekki í sér kynjamismun. Stofn-
un embættis jafnréttisfulltrúa er
einnig nýmæli. Þá hefur verið lagt
fi-am framvarp um bann við upp-
sögnum starfsfólks með fjölskyldu-
ábyrgð, til fullgildingar ILO-sam-
þykkt nr. 156.
Á norrænum jafnréttisvettvangi
hefur Island haft forystu m.a. um
málefni karla. ísland hefur stutt
jafnréttismál í Eystrasaltslöndun-
um myndarlega. Island hefur stað-
ist með prýði rannsókn sérfræð-
inganefndar Sameinuðu þjóðanna
um afnám allrar mismununar
gagnvart konum. Framlög til jafn-
réttisverkefna frá ríkinu hafa
meira en tvöfaldast á kjörtímabil-
inu.
Tilraunaverkefnið tókst vel
í könnunum á launakjöram á
vinnumarkaði hefur verið staðfest
að hér á landi er til staðar launa-
munur sem ekki er hægt að skýra á
neinn annan hátt en að hann sé
bundinn kynferði þess sem vinnuna
innir af hendi. Þetta er það sem
kallað hefur verið kynbundinn
launamunur og það hlýtur að særa
réttlætiskennd hvers ærlegs manns
að svo sé í pottinn búið. Tilrauna-
verkefnið um kynhlutlaust starfs-
mat sem nú lýkur með efnismikilli
lokaskýrslu er einhver athyglis-
verðasta atlaga sem gerð hefur ver-
ið að launamun kynjanna. Því verða
niðurstöður verkefnisins, sem
byggðar eru á vinnu hundraða
starfsmanna Ríkisspítala, Hitaveitu
Reykjavíkur og Félagsmálastofnun-
ar Reykjavíkur, gefnar út í aðgengi-
legri skýrslu. Tilraunaverkefnið
tókst vel og er góð viðbót á leiðinni
fram á við.
Þegar lokaskýrslan liggur fyi-ir
verður hægt að nota niðurstöður
hennar ef og þegar menn vilja.
Lokaskýrslan verður merkt fi'am-
lag til þeirra sem áhuga hafa á að
nota kynhlutlaust stai'fsmat til að
uppi'æta launamun kynjanna.
Ég átta mig ekki á hvað hagfræð-
ingunum Ai’a Skúlasyni og Rann-
veigu Sigurðardóttur gengur til
með upphlaupi sínu, en að mér læð-
ist sá granur að þau hafi í vanlíðan
sinni yfir öflugu stai-fi ríkisstjórnai'-
innar í jafnréttismálum á yfirstand-
andi kjörtímabili ætlað að tefja
þetta mikilvæga tilraunaverkefni
fram yfir kosningar.
Höfundur er félagsmálaráðherra.
Jafnréttis-
klukkan tifar
Páll
Pétursson
ii buö ar vor<
sumarfötum
yfirstærðir
St. 42-58
Jakkar frá 5.900
Buxur frá 2.900
Pils frá 2.900
Bússur frá 2.800
Kjólar og vesti
Mikið úrval af fallegum
velúrgöllum frá 4.900
Brantex shop in shop
fyrir alla
St. 34-52
Anna og útlitið
verður með fatastíls- og
litgreiningamámskeið.
Upplýsingar í Ceres
Nýbýlavegi 12, Kóp.
s. 554 4433.