Morgunblaðið - 10.03.1999, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 31
PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Evrópsk skuldabréf
undir álagi
SKULDABRÉF voru undir álagi í
gær vegna þess að dregið hefur úr
atvinnuleysi í Þýzkalandi og fram-
leiðni jókst í Bandaríkjunum á síð-
asta ársfjórðungi. Staða hlutabréfa
var slök. Fjárlagaræða brezka fjár-
málaráðherrans Browns hafði nokk-
uð jákvæð áhrif á hlutabréfavið-
skipti. Pundið hækkaði í fyrstu gegn
dollar og evru, en hækkunin rann út
í sandinn þegar miðlarar komust að
þeirri niðurstöðu að aðgerðir
Browns væru hlutlauar. I Wall Street
hafði Dow hækkað um 67 punkta
þegar viðskiptum lauk í London.
Brezka FTSE 100 vísitalan hækkaði
um 28,9 punkta eða 0,47% í 6237,7
punkta. Bandarísk og evrópsk
skuldabréf komust upp úr lægð
þegar skýrsla sýndi að framleiðni í
Bandaríkjunum hefði ekki aukizt
eins mikið í sex ár í árslok í fyrra.
Skýrslan er talin auka líkur á því að
Greenspan seðlabankastjóri haldi
vöxtum f skefjum. Tölur um minna
atvinnuleysi í Þýzkalandi en búizt
hafði verið við ollu 62 punkta lækk-
un þýzkra skuldabréfa. Engin breyt-
ing varð á Xetra DAX hlutabréfavísi-
tölunni. Verð bréfa í Adidas lækkaði
vegna yfirlýsingar um að ekki sé bú-
izt við söluaukningu í ár. Hækkun á
gengi franskra hlutabréfa snerist
upp í tap og hollenzk bréf lækkuðu í
verði eftir slaka byrjun í Wall Street.
Verð hlutabréfa í stórverzlanarisan-
um Ahold hækkaði um tíma vegna
fréttar um 29% meiri hagnað í fyrra,
en lokagengi bréfanna lækkaði um
2,8%.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. ok t, 1998
Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna
1Ö,UU —7=
17,00 '
16,00" J — #L^
15,00 " L «3 iiimiiiiiitfi *- lili* ' 'ÍÉBBiH
14,00 "
13,00" V\
12,00 " K, A Hi 1
11,00 - *4lLr' f vv w
10,00 "j
9,00 " Byggt á gðg Október inum frá Reuters Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
09.03.99
AUSTFJARÐAM. FÁSKRÚÐSFIRÐI
Keila 34 34 34 16 544
Langa 80 80 80 358 28.640
Skarkoli 90 90 90 45 4.050
Steinbítur 56 56 56 1.712 95.872
Sólkoli 120 120 120 460 55.200
Undirmálsfiskur 50 50 50 27 1.350
Þorskur 100 100 100 292 29.200
Samtals 74 2.910 214.856
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 119 116 116 3.277 381.115
Hrogn 180 180 180 1.004 180.720
Lúða 630 230 428 26 11.140
Ufsi 31 31 31 392 12.152
Undirmálsfiskur 70 70 70 533 37.310
Ýsa 141 96 131 5.309 695.638
Þorskur 159 113 121 5.309 640.425
Samtals 124 15.850 1.958.500
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 34 34 34 439 14.926
Hlýri 46 44 46 495 22.755
Karfi 51 32 41 635 26.283
Keila 37 37 37 52 1.924
Rauðmagi 48 35 35 298 10.534
Skarkoli 137 113 134 3.373 453.567
Steinbítur 60 21 35 4.020 139.534
Ufsi 47 37 40 197 7.789
Undirmálsfiskur 122 98 115 595 68.532
Ýsa 144 92 106 6.450 683.829
Þorskur 170 85 124 24.934 3.079.598
Samtals 109 41.488 4.509.272
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Hrogn 150 150 150 115 17.250
Karfi 20 20 20 12 240
Steinb/hlýri 5 5 5 145 725
Undirmálsfiskur 70 70 70 188 13.160
Ýsa 149 70 131 323 42.203
Þorskur 117 79 105 5.887 616.781
Samtals 104 6.670 690.359
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Hlýri 45 45 45 370 16.650
Hámeri 82 82 82 166 13.612
Skarkoli 104 90 95 517 48.981
Steinbrtur 48 48 48 950 45.600
Ufsi 40 40 40 319 12.760
Samtals 59 2.322 137.603
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Karfi 43 22 23 435 10.136
Keila 37 37 37 127 4.699
Langa 49 40 44 175 7.711
Rauðmagi 54 54 54 54 2.916
Skarkoli 151 136 145 12.135 1.755.570
Steinbítur 53 35 37 883 33.095
Ufsi 53 37 47 615 28.598
Undirmálsfiskur 74 64 73 336 24.400
Ýsa 151 113 134 8.267 1.103.810
Þorskur 169 93 132 70.652 9.330.303
Samtals 131 93.679 12.301.237
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
I Þorskur 114 114 114 605 68.970
I Samtals 114 605 68.970
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Hrogn 150 150 150 226 33.900
Karfi 42 40 41 3.772 155.142
Keila 30 30 30 122 3.660
Langa 86 20 65 117 7.554
Lúða 775 200 395 37 14.605
Rauðmagi 50 50 50 94 4.700
Skarkoli 116 108 114 1.412 161.081
Steinbrtur 33 32 32 550 17.650
Sólkoli 180 155 166 247 41.009
Ufsi 39 15 38 790 30.352
Undirmálsfiskur 70 59 64 991 63.682
Ýsa 149 98 125 9.160 1.148.939
Þorskur 126 87 104 40.926 4.251.802
Samtals 102 58.444 5.934.075
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA l
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH.
Annar afli 59 35 58 484 28.077
Grásleppa 30 30 30 20 600
Hrogn 150 150 150 21 3.150
Karfi 40 40 40 510 20.400
Keila 30 30 30 200 6.000
Langa 66 40 57 834 47.246
Lúða 300 300 300 18 5.400
Lýsa 17 17 17 320 5.440
Skarkoli 90 90 90 26 2.340
Skata 175 175 175 69 12.075
Skötuselur 165 165 165 556 91.740
Steinbítur 30 20 26 135 3.551
Sólkoli 100 100 100 20 2.000
Ufsi 35 35 35 570 19.950
Ýsa 135 106 116 4.008 466.371
Þorskur 168 107 129 22.722 2.936.591
Samtals 120 30.513 3.650.931
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 85 36 55 8.313 458.046
Blálanga 40 40 40 17 680
Grásleppa 30 10 12 922 10.658
Hlýri 10 10 10 129 1.290
Hrogn 155 30 153 2.221 340.257
Karfi 50 39 47 4.288 200.807
Keila 76 50 65 4.486 292.487
Langa 95 30 81 8.929 719.767
Langlúra 30 30 30 30 900
Litli karfi 5 5 5 104 520
Lúða 800 280 571 235 134.286
Lýsa 21 10 19 314 6.045
Rauðmagi 70 70 70 25 1.750
Sandkoli 68 68 68 4.150 282.200
Skarkoli 115 86 108 4.614 497.389
Skata 175 175 175 574 100.450
Skrápflúra 75 30 66 125 8.250
Skötuselur 100 60 90 116 10.440
Steinbrtur 50 13 36 23.005 820.358
Stórkjafta 75 75 75 36 2.700
Sólkoli 160 160 160 425 68.000
Ufsi 70 30 52 18.566 963.018
Undirmálsfiskur 80 66 73 251 18.303
Ýsa 158 50 128 33.985 4.333.767
Þorskur 166 100 119 86.078 10.282.017
Samtals 97 201.938 19.554.386
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Gellur 248 248 248 60 14.880
Kinnar 190 190 190 120 22.800
Samtals 209 180 37.680
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 40 40 40 927 37.080
Keila 47 47 47 825 38.775
Langa 77 77 77 4.034 310.618
Skata 182 182 182 233 42.406
Ufsi 86 38 63 33.666 2.122.305
Ýsa 127 110 113 1.319 148.572
Þorskur 172 115 143 27.133 3.886.531
Samtals 97 68.137 6.586.287
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
I Steinbítur 30 20 27 5.174 141.354
I Samtals 27 5.174 141.354
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Grásleppa 34 34 34 117 3.978
Karfi 42 32 38 251 9.573
Keila 37 37 37 410 15.470
Langa 49 40 43 286 12.215
Steinbítur 42 7 40 764 30.621
Ufsi 63 45 45 8.166 369.920
Ýsa 141 101 138 6.835 943.093
Þorskur 171 114 151 12.012 1.807.926
Samtals 111 28.841 3.192.497
FISKMARKAÐURINN HF.
Annar afli 26 26 26 25 650
Grásleppa 30 30 30 7 210
Hrogn 150 150 150 166 24.900
Keila 52 52 52 16 832
Langa 20 20 20 38 760
Lúða 400 400 400 5 2.000
Lýsa 10 10 10 175 1.750
Rauðmagi 70 39 46 500 23.205
Steinbrtur 36 20 36 1.409 50.583
Ufsi 50 50 50 48 2.400
Undirmálsfiskur 66 66 66 55 3.630
Ýsa 125 50 111 1.972 219.444
Þorskur 126 101 114 5.748 652.570
Samtals 97 10.164 982.935
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Grásleppa 34 34 34 169 5.746
Hlýri 58 46 56 1.722 96.484
Karfi 10 10 10 112 1.120
Keila 40 40 40 1.168 46.720
Langa 49 49 49 361 17.689
Sandkoli 38 38 38 80 3.040
Skarkoli 125 90 91 1.121 102.437
Skata 182 182 182 77 14.014
Steinbítur 34 10 24 1.494 36.185
Ufsi 52 37 49 160 7.854
Ýsa 135 60 113 7.361 829.511
Þorskur 133 95 112 8.054 899.632
Samtals 94 21.879 2.060.432
HÖFN
Hrogn 150 150 150 1.184 177.600
Karfi 37 36 36 652 23.505
Keila 34 30 33 44 1.440
Langa 100 100 100 345 34.500
Lúða 690 100 479 32 15.340
Skarkoli 90 90 90 466 41.940
Skötuselur 100 100 100 32 3.200
Steinbítur 52 52 52 1.362 70.824
Ufsi 72 32 72 2.422 173.779
Ýsa 100 100 100 456 45.600
Þorskur 146 90 146 1.623 236.293
Samtals 96 8.618 824.020
SKAGAMARKAÐURINN
Langa 13 13 13 54 702
Lýsa 6 6 6 162 972
Steinbrtur 44 31 32 5.872 190.077
Undirmálsfiskur 137 137 137 701 96.037
Ýsa 113 94 99 730 72.460
Þorskur 166 97 121 5.234 632.110
Samtals 78 12.753 992.358
TÁLKNAFJÖRÐUR
Steinbrtur 155 115 125 1.500 187.500
Samtals 125 1.500 187.500
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
9.3.1999
Kvótategund Viðskipta- Viðskipta- Hæsta kaup- Lægsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegiðkaup- Vegið söiu Síðasta
magn (kg) verð (kr) tilboð (kr). tilboð (kr). eftlr (kg) ettir (kg) verð (kr) verð (kr) meðalv. (kr)
Þorskur 123.709 104,75 105,50 948.655 0 104,56 103,98
Ýsa 4.006 51,00 52,00 171.156 0 50,54 50,65
Ufsi 424 36,28 37,00 92.814 0 33,52 26,16
Karfi 800 43,00 43,00 0 33.844 43,00 42,76
Steinbítur 32.200 17,00 17,00 0 62.648 17,60 17,27
Úthafskarfi 32,00 0 296.144 32,00 21,00
Grálúða * 92,00 90,00 170.000 10 91,12 90,00 90,25
Skarkoli 16.987 36,50 37,50 144.270 0 34,78 34,57
Langlúra 36,99 0 7.415 36,99 37,09
Sandkoli 12,00 0 27.207 12,00 14,00
Skrápflúra 11,00 0 27.020 11,52 11,00
Síld 4,20 104.000 0 4,20 4,10
Humar 400,00 4.900 0 400,00 400,00
Úthafsrækja 4,02 5,00 266.000 60.097 2,91 5,00 3,71
Rækja á Flæmingjagr. 32,00 250.000 0 32,00 34,85
Ekki voru tilboð í aðrar tegundir
* Öll hagstæðustu tilboð hafa skilyrði um lágmarksviðskipti
Innherjamál ára-
tugarins í Svíþjóð
Securitas- .
Pinkerton
samningur
kannaður
Stókkhólmi. Reuters.
SÆNSKI ríkissaksóknarinn, Bo
Skarinder, ætlar að hitta starfsmenn
eftirlitsnefndarinnar á verðbréfa-
markaði Bandaríkjanna (SEC) i vik-
unni og ræða við þá um ásakanir um
að ólögleg viðskipti með hlutabréf i f
hinni frægu Pinkerton öryggisþjón-
ustu í Bandaríkjunum hafi farið fram
áður en Securitas AB í Stokkhólmi
kunngerði kaup á henni.
Skarinder kveðst ætla að kanna
hvers SEC hafi orðið vísari í málinu
og hvaða gögn starfsmenn nefndar-
innar hafi komizt yfir.
Hann sagði að fyrirhuguð ferð tU
New York stæði ekki í beinu sam-
bandi við Pinkerton-málið - sem
vh’ðist vera umfangsmesta mál tengt
innherjaviðskiptum í Svíþjóð á þess-
um áratug.
í annarri rannsókn í málinu hefur
SEC höfðað mál gegn verðbréfasala
Den norske Bank í Stokkhólmi og
fjórum viðskiptavinum hans.
Níu sæta formlegri rannsókn í
Svíþjóð að verðbréfasala Den norske
Bank meðtöldum. Að sögn Skarind-
ers eru fimm þessara manna frá
sænska verðbréfafyrirtækinu
Matteus, einn frá sænsku fréttastof-
unni Direkt og tveir „utanaðkom-
andi.“
Skarinder sagði að sænsk yfirvöld
gerðu sér grein fyrir hvemig trúnað-
arupplýsingum um Pinkerton hefði
verið lekið, en vUdi ekki ræða það
nánar.
# t
Lagaákvæði hert
Sænsk yfirvöld hyggjast herða
ákvæði laga um innherjaviðskipti til
að endurvekja tiltrú markaðarins að
könnuninni lokinni. Málið hefur sýnt
þörf breytinga, sem eru þegar í at-
hugun.
Verðbréfasali Den norske Bank,
Göran Heden, og fjórir viðskiptavin-
ir hans keyptu 15.000 Pinkerton
hlutabréf 19. febrúar þegar þeir
bjuggu yfir leynilegri vitneskju um
yfirtöku Securitas.
Þeir seldu hlutabréfm 22. febrúar
þegar tilkynnt var að Securitas hefði
keypt Pinkerton og högnuðust um
175.000 dollara.
--------♦♦♦--------
RJR selur
alþjóðlega tó-
baksdeild sína
New York. Reuters.
RJR Nabisco Holdings Corp., sem
framleiðir Camel-sígarettur og
Chips Ahoy-smákökur, hefur ákveð-
ið að selja alþjóðlega tóbaksdeild
sína fyrir 8 milljarða dollara og ætlai-
einnig að aðskilja tóbaksdeild sína
innanlands í Bandaríkjunum.
Ákvörðunin kemur í kjölfar mála-
ferla gegn bandarískum tóbaksfyrir-
tækjum og þrýstings frá hluthöfum
innan RJR-matvæla- og tóbaksris- - -
ans. Sérfræðingar telja að önnur fyr-
irtæki kunni að fara að dæmi RJR.
Fyrirtækið mun fyrst selja alþjóð-
legu deildina Japan Tobacco fyrir 8
milljarða dollara, að 200 milljarða
dollara skuld meðtalinni. Það hefur
sagt að andvirðið verði notað til að
greiða niður skuldh- og á annan hátt
í þágu fyrirtækisins.
RJR er einn helzti sígarettufram-
leiðandi í heiminum og helzti
smáköku- og kexframleiðandi
Bandaríkjanna. Verð hlutabréfa í
fyrirtækinu hækkaði um 1,81 dollar í
30,44 dollara í kauphöllinni í New '
York.
Að sölunni lokinni mun RJR að-
skiija bandaríska tóbaksfyrirtækið
RJ Reynolds Tobacco Co. frá Na-
bisco-matvælafyrirtækjum sinum.
Viðskipti með hlutabréf í matvæla-
og tóbaksfyrirtækjunum verða síðan
aðskilin.