Morgunblaðið - 10.03.1999, Side 41

Morgunblaðið - 10.03.1999, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 41 ■ FEAMHALDSAÐALFUNDUR AUS, Alþjóðlegra ungmennaskipta, verður hald- inn laugardaginn 20. mars nk. að Hverfis- götu 105, 3. hæð og hefst kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf. Dagskrá fundarins, árs- reikningur og tillögur að lagabreytingum liggja frammi á skrifstofu AUS. Námskeið um fíknir ÞRJÚ sjálfstæð námskeið fyrir fólk, sem er að vinna sig út úr hverskonar fíknum og truflandi samskiptaferium, verður haldið næstu þrjár helgar. Námskeiðin verða haldin í Gerðubergi kl. 10-16 og hefst það fyrsta laugardaginn 13. mars. Þessi námskeið eru ætluð fólki sem er að vinna sig út úr hvers kon- ar fíknum, s.s. matarfíkn, nikótín- fíkn, sjónvarpsfíkn, ástarfíkn og áfengissýki. Námskeiðin heldur Vilhelmína Magnúsdóttir en hún hefur áður haldið námskeið um ást- arfíkn. Gœðavara Gjafavara — malar- og kaffislell Allir verðflokkar. -ö.... A& J\oúen, Heimsírægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. = VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. RAOAUGLVSINGAR STYRKIR TILKYNNINGAR Nýsköpunarsjóður námsmanna auglýsir eftir umsóknum fyrir sumarið 1999 Nýsköpunarsjóður námsmanna var stofnaður 1992 til þess að útvega áhugasömum nemendum sumarvinnu við krefjandi rannsóknarefni. Styrkjum er úthlutað til kennara á háskólastigi, fyrirtækja og rannsóknastofnana eða einstaklinga sem teljast hafa sérþekkingu á ákveðnu sviði, til þess að ráða stúdenta til sumarstarfa. Umsóknarfrestur rennur út 10. mars nk. Sækja skal um styrk á heimasíðu sjóðsins þar sem allar frekari upplýsingar er að finna. www.hi.is/pub/nyskopun Nýsköpunarsjóður námsmanna. Netfang: nyskopun@hi.is. Sími 570 0889. Bréfsími 570 0890. Menntamálaráðuneytið Edurmenntunarsjóður grunnskóla Auglýst er eftir umsóknum í Endurmenntun- arsjóð grunnskóla 1999. Sjóðurinn er í vörslu menntamálaráðuneytisins og sér þriggja manna stjórn um að meta umsóknir og gera tillögurtil menntamálaráðherra um styrkveit- ingar. Til úthlutunar að þessu sinni eru 18 millj- ónir króna. Þar af eru 4 milljónir ætlaðar sér- staklega til endurmenntunar á sviði upplýs- ingatækni í grunnskólum. Um framlög úr sjóðnum geta þeir sótt sem hyggjast standa fyrir endurmenntun fyrir grunnskólakennara á árinu 1999 t.d. kennara- menntunarstofnanir, skólaskrifstofur, sveitarfé- lög, skólar, félög og fyrirtæki. Þær umsóknir einar koma til mats sem sýna að byggt sé á • að endurmenntunartilboð mæti þörfum grunnskólans • skólastefnu og aðalnámskrá • að sveitarfélögum og skólum sé ekki mismunað • fagmennsku og gæðum Sjóðurinn veitir ekki fé til ferða og uppihalds kennara sem njóta endurmenntunarinnar. í umsóknum skal gefa ítarlegar upplýsingar um hvers konar endurmenntunartilboð um- sækjandi hyggst bjóða fram, m.a. markmið námsins, stað og tíma, áætlaðan fjölda þátttak- enda, skipulag kennslu, stjórnun, ábyrgðar- mann og annað það sem máli kann að skipta við mat á umsókn. Einnig skal leggja fram sundurliðaða kostnaðaráætlun. Þegar fyrir liggur ákvörðun um hverjir fá styrk, verður gerður sérstakur samningur um hvert endurmenntunarverkefni þar sem fram kemur m.a. lýsing á markmiðum og fyrirhugaðri fram- kvæmd og hvernig greiðslum verður háttað. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, eigi síðar en 9. apríl 1999. Menntamálaráðuneytið, 8. mars 1999. Auglýsing um tillögu að deiliskipulagi Vatnsfells- virkjunar á Holtamannaafrétti, Ása- og Djúpárhreppi Sveitarstjórnir Ásahrepps og Djúpárhrepps auglýsa hér með tillögu að deiiiskipulagi Vatnsfellsvirkjunar, skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997. Tillagan tekurtil allt að 110 MW virkjunar við Vatnsfell. Skipu- lagsuppdráttur ásamt greinargerð eru til sýnis á skrifstofu Ásahrepps að Laugalandi og á skrifstofu Djúpárhrepps í samkomuhúsinu Þykkvabæ frá 10. mars 1999 til 10. apríl 1999. Ennfremur ertillagan til sýnis hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er hér með gefinn kostur á að gera athugasemdir við til- löguna. Athugasemdum skal skila til skrifstofa hreppanna fyrir 24. apríl 1999 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athuga- semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjórnir Ásahrepps og Djúpárhrepps. H Grunnskólar Seltjarnarness Innritun nýrra nemenda Innritun sex ára barna, f. 1993, fer fram í Mýrar- húsaskóla laugardaginn 13. mars kl. 9.00— 12.00 á skrifstofu skólans. Einnig fer fram inn- ritun í lengda viðveru (Skólaskjól) á sama tíma. Mjög mikilvægt er að sækja um dvöl í Skóia- skjólið svo hægt sé að ábyrgjast vistun. Innrit- un eldri nemenda í Skólaskjól ferfram 15. og 16. mars kl. 9.00 — 12.00 á skrifstofu skólans. Innritun nemenda sem flytjast frá öðrum bæj- arfélögum og þeirra sem koma úr einkaskólum ferfram í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla mánudaginn 15. mars og þriðjudaginn 16. mars kl. 10.00 — 15.00. Ekki þarf að innrita nemendur sem fara úr 7. bekk Mýrarhúsaskóla í 8. bekk Valhúsaskóla. Grunnskólafulltrúi. Snjóflóðavarnir á Seyðis- firði, Bjólfssvæði. Mat á umhverfisáhrifum - frumathugun. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningarfrá 10. mars til 14. apríl 1999 á eftirtöldum stöðum: á bæjarskrifstofu og bókasafni Seyðisfjarðar, í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Allir hafa rétt til að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 14. apríl 1999 til Skipulagsstofnunar, Lauga- vegi 166,150 Reykjavík. Þarfást ennfremur nán- ari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Austurnes við Bauganes - breyting á deiliskipulagi í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug- lýst til kynningar tillaga að breyttu deili- skipulagi að Austurnesi við Bauganes. Af- mörkuð er lóð fyrir íbúðarhús, sem fyrir er. Tillagan er til sýnis í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00-16:15 frá 10. mars til 7. apríl 1999. Ábendingum og athugasemdum vegna ofangreindrar kynningar skal skila skrif- lega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 21. apríl 1999. Þeir, sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja til- löguna. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5999031019 111 I.O.O.F. 7 = 179031081/2 = 9.O. I.O.O.F. 18 = 1793108 = Fr I.O.O.F. 9 = 1793108’/2 = Dd. n HELGAFELL 5999031019 IVA/ Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. ifffí SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Guðlaugur Gunnarsson talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MOfíKINNI 6 - SIMI569-2M3 Miðvikudagur 10. mars kl. 20.30 Myndakvöld Ferðafélagsins Næsta myndakvöld Ferðafélags- ins á miðvikudagskvöldið 10. mars kl. 20.30 í Ferðafélagssaln- um Mörkinni 6. Fyrir hlé sýnir Bergþóra Sig- urðardóttir myndir af Aust- urlandi og víðar og koma þar forvitnilegar ferðaslóðir við sögu, m.a. Möðrudalsöræfi, Steinafjall, fossaröðin í Jökulsá og Fljótsdal og gönguferð í nágrenni Fljótsd- als. Eftir hlé sýnir Haukur Jó- hannesson myndir víða að frá óbyggðum. Páskaferðirnar verða kynntar. Kynnist skemmtilegum ferða- möguleikum um landið og fáið nýja og fjölbreytta ferðaáætlun. Góðar kaffiveitingar í hléi. Verð 500 kr. (kaffi og meðlæti inni- falið). Áttavitanámskeið 16. mars. Skráning á skrifstofu FÍ. Skíðaganga um Leggjabrjót á sunnudaginn 14. mars kl. 10.30. W3& Hjálpræóis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Hermannasam- koma. Ofurstarnir Norunn og Roger Rasmussen. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MQOilMS^SlM 548-2SM Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Ferðafélagsins verð- ur miðvikudagskvöldið 17. mars kl. 20.30 í Ferðafélagssalnum Mörkinni 6. Venjuleg aðalfundar- störf. Félagar fjölmennið. Fréttir á Netinu {»} mbl.is /\LLTÁ\f= Œ/TTH\//V£J ISIÝTT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.