Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 10.03.1999, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 MORGUNBLAÐIÐ / / / / HASKOLABIO HÁSKÓLABÍÓ sUDatisglfci ! I iijkrtu íi&gaiiauíir TVI.t .11-.) aíJsu.jiijiu itúijllú ffjJiJJJJi £jj í:I i-JJJiJil/ jj'jj' FYHIH 990 PUÍiKTA FEFteU í BÍÓ Álfabakka S, sími SS7 8900 og 587 S905 1 ilneíningar tif askar>\ eráíaun.i --------------|var mi'A.il —--------- Besta nanndin Bevti k ikstjtwtj. THIN Munið styrktarsýninguna á Patch Adams, sjá augl. bls. 49 www.samfilm.is JUDY Garland í hlutverki sínu í Galdrakarlinum í Oz. Söngur Judy Garland kemur í leitirnar TVÖFALDUR geisladiskur með útvarps- og myndbandsupptök- um söngkonunnar Judy Garland er kominn út en hún er þekkt fyrir hlutverk sitt í Galdrakarlin- um í Oz. Upptökurnar fundust í kjallara í New Jersey þar sem þær hafa verið geymdar í yfir 20 ár. Gar- land, sem lést fyrir 30 árum, syngur þar meðal annars dúett með ekki ófrægari tónlistar- mönnum en Frank Sinatra, Bar- böru Streisand, Ethel Merman, Dean Martin og Lizu Minnelli. Einnig er að finna á diskinum upptöku sem gerð var án hennar vitundar af eiginmanni hennar og umboðsmanni til margra ára, Sid Luft, á tónleikum í Hallar- leikhúsinu á Broadway. Upptakan var talin glötuð fyr- ir fullt og allt þegar hringt var í Sid árið 1993 frá Flórída og hon- um boðin upptakan gegn 17,5 milljóna króna gjaldi. Sid vildi ekki samþykkja það en sá sein hringdi sagðist þá vilja snekkju að launum. „Ég vissi að hann var að grín- ast og ég spurði hversu löng hún ætti að vera!“ Maðurinn, sem kallaði sig Billy, fann upptökuna í kjallara húss sem amma hans bjó í en þar hafði einhver óprúttinn náungi falið hana. Sid fékk upp- tökuna að lokum og lét Billy hafa 700 þúsund króna fundarlaun. Judy Garland lést langt fyrir aldur fram árið 1969 en hefði orðið 75 ára á árinu hefði hún lif- að. LE«KnlT »=YnlH AL>-A Missir þu af íslenska fjölskylduleikritinu sem hefur gert yfir 10.000 manns hamingjusama? Aukasýningar: Laugard. 13.03 kl. 14.00 Sunnud. 14.03 kl. 14.00 - Örfá sæti laus Sunnud. 14.03 kl. 16.30 - Nokkur sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Miðapantanir í síma 551 1475 alla daga frá kl. 10 til 19. Miðasalan opnar kl. 13.00. Fimmtán klukku- stundir helgaðar tísku SEGJA má að tískumaraþon hafi verið í Broadway á sunnudaginn þegar keppnin Tískan 1999 fór þar fram, en hún er haldin á vegum tímaritsins Hárs og feg- urðar. Keppnin hófst klukkan níu um morguninn og stóð yfir í fimmtán klukkustundir og Iauk henni með dansleik um kvöldið þar sem hljómsveitin Buttercup lék fyrir dansi. Pétur Melsteð, ritsljóri Ilárs og fegurðar, segir að keppnin hafi verið með veglegasta móti í ár. „Þetta er í fyrsta skipti sem svona viöamikil bein útsending fer fram á Netinu, en öll sýningin fór beint á Netið og hægt var að fylgjast með öllu sem fram fór heima í stofu. Einnig voru tvær útvarps- stöðvar með beina útsendingu frá keppuinni, Gullið og FM 95,7.“ Meira en 100 vinningshafar Keppt var í fjölda flokka eins og tískulínu ársins, hárlínu bæði herra og döniu, „frístæl“-klipp- ingu beggja kynja, permanenti og litun, dagförðun, tísku- og samkvæmisfórðun og Ijósmynda- forðun, tiskuhönnun og fatagerð og um tískuskartgrip ársins, svo eitthvað sé nefnt. Pétur segir að yfir 100 titlar hafi verið veittir á staðnum, auk þess sem básar voru þar sem kynntar voru hár- vörur, snyrtivörur og undir slag- orðinu Lífsstíll var margvísleg þjónusta kynnt. I einum básnum var hægt að fá húðflúr á staðn- um og var þar fjöllistamaðurinn Fjölnir Bragason að verki. „Finnur Ingólfsson iðnaðar- ráðherra heiðraði okkur með nærveru sinni og afhenti for- siðubikar fyrir tímaritið Hár og fegurð. Charlotta M. Hauksdótt- ir ljósmyndari hlaut bikarinn að þessu sinni en keppt er um for- síðubikarinn einu sinni á ári,“ segir Pétur. Of langt mál yrði að telja upp alla sigurvegara Tísku 1999 en í ljósmyndafórðun nema vann María íris Sigurgeirsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir fór með sigur í keppni um bestu dagförð- un hjá nemum, í hártískulfnu- keppni kvenna vann Elín Ása Einarsdóttir og Guðrún Olga Gústafsdóttir þótti færust í sam- kvæmisförðun nema. Meðfylgjandi myndir eru teknar á keppninni og bera með sér fjölbreyttan tiskuandann sem sveif um salinn í Broadway á sunnudaginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.