Morgunblaðið - 10.03.1999, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1999 55;
VEÐUR
* * * * Rigning
% * jfr é'
* • « >;
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
ý Skúrir
Slydda ý Slydduél
Snjókoma Él
)
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin 5SS
vindstyrk, heil fjöður 4 ^
er 2 vindstig. é
10° Hitastig
HiE Þoka
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Allhvöss norðaustanátt á Vestfjörðum, en
annars austan kaldi. Snjókoma á Vestfjörðum,
slydda austast á landinu en annars dálítil él. Hiti
kringum frostmark við ströndina en víða vægt
frost inn til landsins.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Allhvöss eða hvöss austan og síðan norð-
austanátt á fimmtudag og föstudag. Slydda eða
rigning austan- og sunnanlands, en snjókoma
með köflum á annesjum norðanlands. Um
helgina gengur norðaustanáttin niður með
kólanandi veðri. Á mánudag lítur út fyrir
austanátt með snjókomu eða slyddu á
sunnanverðu landinu.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Milli Vestfjarða og Grænlands er heldur vaxandi
1005 millibara lægð sem hreyfist suðaustur. 1047 millibara
hæð er yfir Labrador.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík 0 snjókoma Amsterdam 5 rigning
Bolungarvík 0 snjóél á síð. klst. Lúxemborg 6 rigning
Akureyri -6 alskýjað Hamborg 6 skýjað
Egilsstaðir -10 vantar Frankfurt 6 alskýjað
Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vin 9 rigning
JanMayen -1 skýjað Algarve 16 skýjað
Nuuk -9 vantar Malaga 17 skýjað
Narssarssuaq -15 léttskýjað Las Palmas 22 léttskýjað
Þórshöfn 5 hálfskýjað Barcelona 16 iéttskýjað
Bergen 6 léttskýjað Mallorca 17 heiðskírt
Ósló -1 snjókoma Róm vantar
Kaupmannahöfn 2 rign. á síð. klst. Feneyjar vantar
Stokkhólmur -3 vantar Winnipeg -5 þoka
Helsinki -8 sniókoma Montreal -14 heiðskirt
Dublin 7 skýjað Hallfax -5 snjóél
Glasgow 7 súld á síð. klst. New York -5 skýjað
London 6 skýjað Chicago -2 snjókoma
Paris 8 rigning Orlando 12 hálfskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni.
10. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 5.21 1,6 11.31 3,0 17.38 1,6 8.01 13.34 19.08 7.26
ÍSAFJÖRÐUR 1.20 1,6 7.39 0,7 13.34 1,5 19.47 0,7 8.12 13.42 19.14 7.34
SIGLUFJÖRÐUR 3.50 1,1 9.56 0,5 16.22 1,0 22.21 0,6 7.52 13.22 18.53 7.14
DJÚPIVOGUR 2.36 0,6 8.23 1,4 14.38 0,6 21.14 1,4 7.33 13.06 18.40 6.57
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT:
1 traustur, 8 slægju-
landið, 9 ærin, 10 um ■
fram, 11 glymur, 13
kaka, 15 háðsglósur, 18
rithöfundur, 21 glöð, 22
svala, 23 döpur, 24 ægi-
lcgt.
LÓÐRÉTT;
2 aldan, 3 klæðir sig vel,
4 fnykur, 5 ýlfrar, 6
mjólkurlaus, 7 ilma, 12
elska, 14 tré, 15 poka, 16
styrkir, 17 hávaði, 18
sæti, 19 fangbrögð, 20
deyfð.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: 1 kæpir, 4 fækka, 7 læpan, 8 loðin, 9 alt, 11
nára, 13 saur, 14 ungum, 15 skýr, 17 ágæt, 20 hal, 22
leiti, 23 ertum, 24 negla, 25 tunga.
Lóðrétt: 1 kýlin, 2 pipar, 3 runa, 4 fólt, 5 koðna, 6 ann-
ar, 10 lygna, 12 aur, 13 smá, 15 súlan, 16 ýiing, 18 got-
an, 19 tomma, 20 hika, 21 lest.
✓
I dag er miðvikudagur 10. mars,
69. dagur ársins 1999. Orð dags-
ins: Eg lofa Drottin, er mér hef-
ir ráð gefið, jafnvel um nætur er
ég áminntur hið innra.
Skipín
Reykjavíkurhöfn: Brú-
arfoss kom í gær. Reykj-
arfoss fór í gær. Arnar-
fell ogSvanur koma í
dag.
Hafnarfjarðarhöfn:
Hamrasvanur kom í gær.
Azalea Sea kemur í dag.
Hrafn Sveinbjarnarson,
Polar Amaroq og Lagar-
foss fara í dag.
Mannamót
Vetrarferð. Félagsstarf
aldraðra í Reykjavík
sameinast í vetrarferð
fimmtud. 18. mars kl.
9.30. Farið verður að
Barnafossi og Hraun-
fossum, heitur matur
snæddur í Reykholti.
Kii-kjan í Reykholti skoð-
uð undir leiðsögn sr.
Geirs Waage. Nánari
uppl. og skráning á fé-
lagsmiðstöðvunum fyrir
þriðjud. 16. mars. Norð-
urbrún 1 s. 568 2586,
Furugerði 1 s. 553 6040,
Aflagrandi 40 s.
562 2571, Árskógar 4 s.
587 5044, Bólstaðarhlíð
43 s. 568 5052, Dalbraut
18-20 s. 588 9533,
Gerðuberg s. 575 7720,
Hraunbær 105 s.
587 2888, Hvassaleiti
56-58, s. 588 9335, Hæð-
argarður 31, s. 568 3132,
Langahlíð 3 s. 552 4161,
Vitatorg s. 561 0300,
Sléttuvegur 11 s.
568 2586, Vesturgata 7 s.
562 7077, Seljahlíð s.
557 3633.
Árskógar 4. Kl. 9-12
baðþjónusta, 9-13.30
handavinna kl. 13-16.30
handavinna og opin
smíðastofa, kl. 13 frjáls
spilamennska. Vorfagn-
aður verður laugard. 20.
mars. Húsið opnað kl. 19.
Kvöldverður og dansleik-
ur til kl. 11.30. Tónlist og
gamanmál. Hljómsveit
Hjördísar Geirs leikur
fyrir dansi, happdrætti,
heiðursgestur: Hrefna
Sigurðardóttir. Veislu-
stjóri Unnur Arngríms-
dóttir. Allir 60 ára og
eldri velkomnir.
Bólstaðarhlíð 43. Kl.
8- 13.00 hárgr., kl.
8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 handavinna og
fótaag., kl. 9-12 leirlist,
kl. 9.30-11.30 kaffi kl.
10- 10.30 bankinn, kl.
13-16.30 bnds/vist, kl.
(Sálmamir, 16, 7.)
13-16, vefnaður, kl. 15
kaffi.
Félag eldri borgara í
Gai'ðabæ. Opið hús í
safnaðarheimilinu
Kirkjuhvoli virka daga kl.
13-15. Heitt á könnunni,
pútt, boccia og spilaað-
staða (brids/vist). Púttar-
ar komi með kylfur.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli
við Reykjavíkurveg.
Línudans kl. 11. Munið
,Aðalfundinn“ 18. mars
kl. 14.
Félag eldri borgara í
Kópavogi, kl. 13 félags-
vist í Gjábakka. Húsið
öllum opið.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni,
Ásgarði, Glæsibæ.
Handavinna kl. 9 á mið-
vikud. Kaffistofan opin
frá kl. 9-13 kaffi, blöðin,
spjall, matur. Línudans-
kennsia kl. 18.30. Snúður
og Snælda sýna í Mögu-
leikhúsinu við Hlemm í
dag kl. 16. miðap. í s.
588 2111. Miðar seldir
við inngang.
Gerðuberg, félagsstarf.
Kl. 9-16.30 vinnustofur
opnar, m.a. glermálun
eftir hádegi, umsjón Óla
Stína, kl. 10.30 koma
börn frá leikskólanum
Hólaborg í heimsókn með
leik og söng, kl. 10.30
gamlir leikir og dansar,
umsjón Helga Þórar-
insd., frá hádegi spilasal-
ur opinn, kl. 13.30 Tón-
hornið. Myndlistarsýning
Ástu Eriingsd. stendur
yfir. Veitingar í teríu. Ail-
ar uppiýsingar um starf-
semina á staðnum og í s.
575 7720. ATH! nýtt
símanúmer.
Gjábakki, Fannborg 8.
Myndlist kl. 10, handa-
vinnustofan opin frá kl.
10-17, boccia ki. 10.30,
glerlistahópurinn starfar
frá kl. 13-16, Vikivakar
kl. 16, bobb kl. 17.
Gullsmári, Gullsmára 13.
Fótaaðgerða- og snyrti-
stofan er opin miðviku-
daga til föstudaga kl.
13-17 sími 564 5260.
Hraunbær 105. Kl. 9-14
bókband og öskjugerð,
kl. 9-16.30 bútasaumur,
kl. 9-17 hárgi-., kl.
11-11.30 bankaþjónusta,
kl. 12 matur.
Hæðargarður 31. Ki.
9-11 dagblöðin og kaffi,
Vinnustofa: myndlist fyr-
ir hádegi og postulíns-
málun allan daginn.
Fótaaðgerðafræðingur á
staðnum.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
fótaaðgerðir, böðun, hár-
greiðsla, keramik, tau- og
silkimálun, kl. 11 sund í
Grensáslaug, kl. 14 dans-
kennsla, kl. 15 frjáls
dans, Sigvaldi, kl. 15
kaffi, teiknun og málun,
kl. 15.30 jóga.
Langahlíð 3. Ki. 8 böðun,
kl. 9 hársnyrting, kl. 10
morgunstund í dagstofu,
kl. 10-13 verslunin opin,
ki. 11.30 matur, kl. 13-17
handavinna og fóndur, kl.
15 kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9-13
útskurður, kl. 9-16.30
leirmunagerð, kl. 10.10
sögustund, kl. 13-13.30
bankinn, kl. 14 félagsvist,
kaffi og verðlaun, fótaað-
gerðastofan er opin frá
kl. 9.
Vitatorg. Kl. 9-12 smiðj-
an, ki. 9.30-10.15 söngur
með Áslaugu, kl.
10.15-10.45 bankaþjón-
usta Búnaðarbankinn, ki.
10.15 boccia, ki. 10-12
bútasaumur, kl. 11.45
matur, kl. 13-16 hand-
mennt almenn, kl. 14.30
kaffi.
Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi,
kl. 9-12 aðstoð við böðun,
kl. 9 hárgreiðsla, kl. 9-12
myndlistarkennsla og
postulinsmálun, kl. 10.30
helgistund sr. Hjalti Guð-
mundsson, kór félags-
starfs aldraðra syngur
undir stjórn Sigurbjarg-
ar Hólmgrímsdóttur, kl.
11.45 matur, kl. 14.30
kaffi.
Barðstrendingafélagið.
Spilakvöld í kvöld kl.
20.30 í Konnakoti, Hverf-
isgötu 105.
Húmanistahreyfingin.
Húmanistafundur í
hverfismiðstöðinni,
Grettisgötu 46, kl. 20.30.
ITC-deildin Melkorka
heldur fund í Menning-
armiðstöðinni Gerðu-
bergi í kvöld kl. 20.V"_
Fundurinn er öllum op-
inn.
Rangæingafélagið í
Reykjavík heldur sitt síð-
asta spilakvöld í Skaft-
fellingabúð í kvöld kl.
20.30. Kaffiveitingar.
Sjálfsbjörg á höfuðborg-
arsvæðinu Hátúni 12. Fé-
lagsvist kl. 19.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasöiu 125 kr. eintakið.
feptta færðu
okkur!
BÍFrostlögur ERúðuvökvi ESmurolía
Olisstöðvamar i Álftieimum og Mjódd,
og vlð Ánanaust, Sæbraut og Gullinbrú
veita umbúOalausa þjónustu.
UIÍ5
Þú sparar umbúðir og lækkar
kostnaðinn hjá þér í leiðinni.
léttir fíér lífíð