Morgunblaðið - 18.03.1999, Page 71

Morgunblaðið - 18.03.1999, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 71 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é *é é *é R'9nin9 * * é*s|ydda Alskýjað h * Snjókoma El ry Skúrir y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og tjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður é 4 . er 2 vindstig. é ðulg Spá VEÐURHORFURIDAG Spá: Norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur á landinu, en lægir mjög vestantil síðdegis. Snjókoma á Norðurlandi, en úrkomu- laust að mestu sunnanlands. Frost 2 til 10 stig, kaldast norðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Víða hæg breytileg átt og léttskýjað á föstudag, en þykknar upp suðvestanlands síðdegis. Austan kaldi með slyddu og síðan rigningu sunnan- og vestantil á laugardag, en lítilsháttar snjókoma norðaustanlands. Norðvestlæg átt með slyddu eða rigningu á sunnudag. Milt veður um helgina, en annars fremur svalt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Aðeins er jeppafært um Bröttubrekku. Allir helstu vegir færir á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, og Vopnafjarðar- heiði. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði. Greiðfært er með ströndinni frá Reyðarfirði og suður um. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Reykjanes fer austur fyrir Langanes. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær aö ísl.tíma °C Veður °C Veöur Reykjavík 4 súld Amsterdam 8 rign. á síð.klst. Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg 9 léttskýjað Akureyri -1 snjókoma Hamborg 6 skýjað Egilsstaöir 3 vantar Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 rigning Vin 3 skýjað JanMayen -6 snjókoma Algarve 19 heiðskírt Nuuk -9 léttskýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq -11 heiðskirt Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 9 rign. og súld Barcelona vantar Bergen 6 súld Mallorca 21 léttskýjaö Ósló 2 þokumóða Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 9 alskýjað Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -1 þoka Helsinki 0 alskviað Montreal 3 alskýjað Dublin 13 þokumóða Halifax 1 léttskýjað Glasgow 9 mistur New York 7 hálfskýjað London 17 skýjað Chicago 6 léttskýjað Paris 13 léttskýjað Orlando 9 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 18. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 0.42 0,2 6.52 4,4 13.07 0,0 19.11 4,3 7.33 13.32 19.32 14.18 ÍSAFJÖRÐUR 2.43 -0,0 8.44 2,2 15.11 -0,1 21.02 2,1 7.41 13.40 19.40 14.27 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 0,1 11.11 1,3 17.18 -0,1 23.38 1,3 7.21 13.20 19.20 14.06 DJÚPIVOGUR 4.04 2,1 10.12 0,1 16.15 2,1 22.28 0,0 7.05 13.04 19.04 13.49 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 klifra, 4 óhrein, 7 álappi, 8 fiskur, 9 veiðar- færi, 11 hermir eftir, 13 kraftur, 14 harmur, 15 rúmstæði, 17 hvæs, 20 ambátt, 22 segl, 23 ávöxtur, 24 fiskúrgang- ur, 25 teinunga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 klámhöggs, 8 kippi, 9 guldu, 10 níu, 11 farga, 13 leifa, 15 hress, 18 snagi, 21 tík, 22 nefna, 23 remma, 24 liðsinnir. Lóðrétt: 2 lipur, 3 meina, 4 öngul, 5 gulli, 6 skúf, 7 gufa, 12 gys, 14 enn, 15 hönk, 16 erfði, 17 starfs, 18 skrín, 19 aumri, 20 iðan. LÓÐRÉTT: 1 clda, 3 aðgæta, 3 fædd, 4 svalt,, 5 tungl, 6 jarða, 10 ráfa, 12 kveikur, 13 amhoð, 15 bjór, 16 læst, 18 blés, 19 sól, 20 skor- dýr, 21 tarfur. í dag er fímmtudagur 18. mars 77. dagur ársins 1999. Qrð dags- ins: Og hann sagði við þá: „Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maður- inn vegna hvíldardagsins.“ skemmtifundur að Vest- urgötu 7 kl. 14. laugard. 20. mars. Félag kennara á eftir- launum. Bókmennta- hópur í dag kl. 14. Kóræfing fellur niður. Skemmtifundur verður laugard. 20. mars kl. 14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Snorri Sturluson og Skapti komu í gær. Mælifell og Hanse Duo fóru í gær. Mermaid Eagle, Hríseyjan og Ófeigur koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur og Sjóli komu í gær. Hanse Duo fór í gær. Kald- bakur kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 861 6750. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13- 16 myndlist, kl. 14- 15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkutveg. ,Aðalfundurinn“ í dag kl. 14. Venjuleg aðal- fundarstörf. Erindi: Benedikt Davíðsson. Gaflarakórinn syngur. Kaffiveitingar. A morg- un fóstudag brids- kennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofan op- in virka daga frá kl. 10-13. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45, góðir vinningar. Allir velkomnir. Góugleði í Asgarði föstud. 19. mars. Matur, skemmti- atriði og dans. Nám- stefnan Heilsa og ham- ingja verður í Asgarði laugard. 20. mars kl. 13.30. Þórarinn Sveins- son yfirlæknir fjallar um krabbamein, einkenni, gi'einingu og batahorf- ur. Furugcrði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13. handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi vinnu- (Markús 2,27.) stofur opnar, m.a. páskafóndur, umsjón Jóna Guðjónsdóttir, spilasalur opinn frá há- degi. Myndlistasýning Ástu Erlingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl 9-15 nám- skeið í gler- og postu- línsmálun kl. 9.30, nám- skeið í málm- og silfur- smíði kl. 13, boccia kl. 14. Söngfuglarnir taka lagið kl. 15, gömlu dansamir kl. 16—17. @texti:Gull- smári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Handverksmarkaður verður í Gullsmára 13 í dag kl. 14, margt fal- legra og nytsamra muna, t.d. glerlist, silf- urmunir, páskaskraut og ýmislegt annað. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13-16.45 fijáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16.00 handmennt almenn, kl. 13-16.30 brids-ftjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Bláa salnum Laugardal. Kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.30 leikir. Árlegur ÍAK íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju Kvenfélag Kópavogs aðalfundur verður hald- inn fimmtud. 18 mars kl. 20.30. Kristniboðsfélag kvcnna. Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20- 22 í safnaðarheimili Há- teigskirkju. Rangæingakórinn í Reykjavík, heldur bingó í Húnabúð Skeifunni 11 3. hæð, í kvöld kl. 20.30. Margt góðra vinninga. M.a. ferðavinningur, út að borða, listmunir og fl. Kaffisala í hléinu. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Fundur í Höllubúð (Sóltúni 20) í kvöld kl. 20. Spilað verð- ur bingó. Sigrún Þor; steinsd. fulltrúi SVFÍ mætir á fundinn. Gestir velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Tafl kl. 19.20 í kvöld. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknamála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minng- arsjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggða- safnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafninu hjá , Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299 og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara f Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 917 sími 588 2111. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.