Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 18.03.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 18. MARZ 1999 71 VEÐUR Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað é *é é *é R'9nin9 * * é*s|ydda Alskýjað h * Snjókoma El ry Skúrir y Slydduél ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindðrin sýnir vind- __ stefnu og tjöðrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður é 4 . er 2 vindstig. é ðulg Spá VEÐURHORFURIDAG Spá: Norðan og norðvestan hvassviðri eða stormur á landinu, en lægir mjög vestantil síðdegis. Snjókoma á Norðurlandi, en úrkomu- laust að mestu sunnanlands. Frost 2 til 10 stig, kaldast norðvestantil. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Víða hæg breytileg átt og léttskýjað á föstudag, en þykknar upp suðvestanlands síðdegis. Austan kaldi með slyddu og síðan rigningu sunnan- og vestantil á laugardag, en lítilsháttar snjókoma norðaustanlands. Norðvestlæg átt með slyddu eða rigningu á sunnudag. Milt veður um helgina, en annars fremur svalt. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Aðeins er jeppafært um Bröttubrekku. Allir helstu vegir færir á Vestfjörðum og Norðurlandi. Fært um Mývatns- og Möðrudalsöræfi, og Vopnafjarðar- heiði. Á Austurlandi er ófært um Vatnsskarð eystra og Breiðdalsheiði. Greiðfært er með ströndinni frá Reyðarfirði og suður um. Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum ki. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin við Reykjanes fer austur fyrir Langanes. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 ígær aö ísl.tíma °C Veður °C Veöur Reykjavík 4 súld Amsterdam 8 rign. á síð.klst. Bolungarvík -1 snjóél Lúxemborg 9 léttskýjað Akureyri -1 snjókoma Hamborg 6 skýjað Egilsstaöir 3 vantar Frankfurt 7 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 rigning Vin 3 skýjað JanMayen -6 snjókoma Algarve 19 heiðskírt Nuuk -9 léttskýjað Malaga 20 léttskýjað Narssarssuaq -11 heiðskirt Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 9 rign. og súld Barcelona vantar Bergen 6 súld Mallorca 21 léttskýjaö Ósló 2 þokumóða Róm 15 léttskýjað Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 9 alskýjað Stokkhólmur 0 vantar Winnipeg -1 þoka Helsinki 0 alskviað Montreal 3 alskýjað Dublin 13 þokumóða Halifax 1 léttskýjað Glasgow 9 mistur New York 7 hálfskýjað London 17 skýjað Chicago 6 léttskýjað Paris 13 léttskýjað Orlando 9 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. 18. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- degisst. Sól- setur Tungl í suóri REYKJAVÍK 0.42 0,2 6.52 4,4 13.07 0,0 19.11 4,3 7.33 13.32 19.32 14.18 ÍSAFJÖRÐUR 2.43 -0,0 8.44 2,2 15.11 -0,1 21.02 2,1 7.41 13.40 19.40 14.27 SIGLUFJÖRÐUR 4.55 0,1 11.11 1,3 17.18 -0,1 23.38 1,3 7.21 13.20 19.20 14.06 DJÚPIVOGUR 4.04 2,1 10.12 0,1 16.15 2,1 22.28 0,0 7.05 13.04 19.04 13.49 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands Krossgátan LÁRÉTT: 1 klifra, 4 óhrein, 7 álappi, 8 fiskur, 9 veiðar- færi, 11 hermir eftir, 13 kraftur, 14 harmur, 15 rúmstæði, 17 hvæs, 20 ambátt, 22 segl, 23 ávöxtur, 24 fiskúrgang- ur, 25 teinunga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 klámhöggs, 8 kippi, 9 guldu, 10 níu, 11 farga, 13 leifa, 15 hress, 18 snagi, 21 tík, 22 nefna, 23 remma, 24 liðsinnir. Lóðrétt: 2 lipur, 3 meina, 4 öngul, 5 gulli, 6 skúf, 7 gufa, 12 gys, 14 enn, 15 hönk, 16 erfði, 17 starfs, 18 skrín, 19 aumri, 20 iðan. LÓÐRÉTT: 1 clda, 3 aðgæta, 3 fædd, 4 svalt,, 5 tungl, 6 jarða, 10 ráfa, 12 kveikur, 13 amhoð, 15 bjór, 16 læst, 18 blés, 19 sól, 20 skor- dýr, 21 tarfur. í dag er fímmtudagur 18. mars 77. dagur ársins 1999. Qrð dags- ins: Og hann sagði við þá: „Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maður- inn vegna hvíldardagsins.“ skemmtifundur að Vest- urgötu 7 kl. 14. laugard. 20. mars. Félag kennara á eftir- launum. Bókmennta- hópur í dag kl. 14. Kóræfing fellur niður. Skemmtifundur verður laugard. 20. mars kl. 14. Skipin Reykjavíkurhöfn: Snorri Sturluson og Skapti komu í gær. Mælifell og Hanse Duo fóru í gær. Mermaid Eagle, Hríseyjan og Ófeigur koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur og Sjóli komu í gær. Hanse Duo fór í gær. Kald- bakur kemur í dag. Fréttir Ný Dögun, Menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi. Símatími á fimmtudögum kl. 18-20 í síma 861 6750. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 9-12.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíða- stofa og silkimálun. Bólstaðarhlið 43. Kl. 8- 16 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 9.45 leikfimi, kl. 9-12 bókband, kl. 9.30-11 kaffi, kl. 9.30-16 almenn handavinna, kl. 10.15-11.30 sund, kl. 13- 16 myndlist, kl. 14- 15 dans, kl. 15 kaffi. Félag eldri borgara í Garðabæ. Opið hús í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli alla virka daga kl. 13-15. Heitt á könnunni, pútt, boccia og spilaaðstaða (brids/vist). Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkutveg. ,Aðalfundurinn“ í dag kl. 14. Venjuleg aðal- fundarstörf. Erindi: Benedikt Davíðsson. Gaflarakórinn syngur. Kaffiveitingar. A morg- un fóstudag brids- kennsla kl. 13.30, pútt og boccia kl. 15.30. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði. Kaffistofan op- in virka daga frá kl. 10-13. Brids í dag kl. 13. Bingó í kvöld kl. 19.45, góðir vinningar. Allir velkomnir. Góugleði í Asgarði föstud. 19. mars. Matur, skemmti- atriði og dans. Nám- stefnan Heilsa og ham- ingja verður í Asgarði laugard. 20. mars kl. 13.30. Þórarinn Sveins- son yfirlæknir fjallar um krabbamein, einkenni, gi'einingu og batahorf- ur. Furugcrði 1. Kl. 9 leir- munagerð, hárgreiðsla, smíðar og útskurður og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslunarferð í Austurver, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13. handa- vinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffiveitingar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kl. 10.30 helgi- stund, frá hádegi vinnu- (Markús 2,27.) stofur opnar, m.a. páskafóndur, umsjón Jóna Guðjónsdóttir, spilasalur opinn frá há- degi. Myndlistasýning Ástu Erlingsdóttur stendur yfir. Veitingar í teríu. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, 9.50 og 10.45. Handavinnnustof- an opin kl 9-15 nám- skeið í gler- og postu- línsmálun kl. 9.30, nám- skeið í málm- og silfur- smíði kl. 13, boccia kl. 14. Söngfuglarnir taka lagið kl. 15, gömlu dansamir kl. 16—17. @texti:Gull- smári, Gullsmára 13. Handavinnustofan er opin kl. 13-16. Handverksmarkaður verður í Gullsmára 13 í dag kl. 14, margt fal- legra og nytsamra muna, t.d. glerlist, silf- urmunir, páskaskraut og ýmislegt annað. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur og perlusaumur, kl. 9-17 fótaaðgerð, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9-11 dagblöðin og kaffi, kl. 10 leikfimi. Handa- vinna: glerskurður allan daginn. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, og hárgreiðsla, bútasaumur og brúðusaumur, kl. 10 boccia, kl. 13 fjölbreytt handavinna hjá Ragn- heiði, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 hádeg- isverður, kl. 13 föndur og handavinna, kl. 15. danskennsla og kaffi- veitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.45 útskurður, kl. 13-16.45 fijáls spila- mennska, kl. 13-16.45 prjón. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 13-14 leik- fimi, kl. 13-14.30 kóræf- ing - Sigurbjörg, kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg. kl. 9-12 smiðj- an, kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-12 myndmennt og gler, kl. 10-11 boccia, kl. 11.15 gönguferð, kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13-16.00 handmennt almenn, kl. 13-16.30 brids-ftjálst, kl. 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi, kl. 15.30-16.15 spurt og spjallað. Félag áhugafólks um íþróttir aldraðra, Bláa salnum Laugardal. Kl. 9.30 leikfimi, kl. 10.30 leikir. Árlegur ÍAK íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leik- fimi í dag kl. 11.20 í safnaðarsal Digranes- kirkju Kvenfélag Kópavogs aðalfundur verður hald- inn fimmtud. 18 mars kl. 20.30. Kristniboðsfélag kvcnna. Háaleitisbraut 58-60. Biblíulestur í dag kl. 17 í umsjá Benedikts Arnkelssonar. Ný dögun samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Opið hús í kvöld kl. 20- 22 í safnaðarheimili Há- teigskirkju. Rangæingakórinn í Reykjavík, heldur bingó í Húnabúð Skeifunni 11 3. hæð, í kvöld kl. 20.30. Margt góðra vinninga. M.a. ferðavinningur, út að borða, listmunir og fl. Kaffisala í hléinu. Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík. Fundur í Höllubúð (Sóltúni 20) í kvöld kl. 20. Spilað verð- ur bingó. Sigrún Þor; steinsd. fulltrúi SVFÍ mætir á fundinn. Gestir velkomnir. Sjálfsbjörg á höfuðborg- arsvæðinu Hátúni 12. Tafl kl. 19.20 í kvöld. Allir velkomnir. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thorvald- sensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 5513509. Allur ágóði rennur til líknamála. Minningarkort Barna- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags ís- lands, sími 561 4307 / fax 5614306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. Minningarkort Minng- arsjóðs hjónanna Sig- ríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal, við Byggða- safnið í Skógum fást á eftirtöldum stöðum: í Byggðasafninu hjá , Þórði Tómassyni, s. 487 8842 í Mýrdal hjá Eyþóri Ólafssyni, Skeið- flöt, s. 4871299 og í Reykjavík hjá Frí- merkjahúsinu, Laufás- vegi 2, s. 551 1814, og Jóni Aðalsteini Jóns- syni, Geitastekk 9, s. 557 4977. Minningakort Félags eldri borgara f Reykja- vík og nágr. eru af- greidd á skrifstofu fé- lagsins, Glæsibæ, Álf- heimum 74 alla virka daga kl. 917 sími 588 2111. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1166, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.