Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ 30 LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 Mfl m Er fiskurinn ferskur? Næstu sex laugardaga gefst les- físks og hvernig best sé að endum kostur á að lesa ýmsan geyma hann heima o.fl. Með fróðleik um fisk. Það eru sérfræðingar á Rannsókna- þessu móti vill Rf hvetja til aukinnar fiskneyslu sem stofnun fiskiðnaðarins sem hefur farið minnkandi á síðustu skrifa greinamar. Markmið árum. Fyrsta greinin sem nú greinanna er m.a. að upplýsa birtist er um hvernig neytand- neytendur um leiðir til að meta inn getur reynt að leggja mat á ferskleika fisks, um jákvæðar ferskleika fisksins sem hann hliðar fiskneyslu, geymsluþol ætlar að kaupa. HVERNIG getur hinn almenni neytandi fullvissað sig um að hann sé að fá ferskan og góðan fisk? Besta leiðin til að meta ferskleika fisks er ávallt með notkun skynfæra okkar, eða það sem kallast skyn- mat. I skynmati beitum við skyn- færum okkar eins og sjón-, lyktar-, bragð- og snertiskyni. I skynmati á fiski skiptir sjónskynið miklu máli. Við sjáum galla eins og blóðbletti, bein og orma og einnig gefur útlit fisksins, tálkna og augna sem og lit- ur á flökum ákveðnar hugmyndir um ferskleika hans. Lykt, bæði af hráum og soðnum fiski, skiptir mikiu máli. Við erum mjög næm fyrir ýmsum efnum sem myndast í fiski þegar hann skemmist eins og ýmsum brennisteins- og köfnunarefnissamböndum. Snertiskynið er einkum notað til að meta áferð fískholds, t.d. með fingri þegar ýtt er á fiskhold til þess að athuga hvort fiskurinn sé enn stinnur. Skynmat á ferskum fiski hefur verið notað hér á landi í áratugi. Margt eldra fólk gjörþekkir þær breytingar sem verða á lykt, útliti og áferð fisks þegar hann skemmist. Að sumu leyti er þessi þekking hverf- andi hér á landi. Hinn almenni neyt- andi sér nú orðið sjaldnar heilan fisk en áður. Sem dæmi má nefna að æ algengara er að keypt séu fiskflök í fiskbúðum frekar en heill fiskur. Heill fískur Ef fiskur er heill segja tálkn og augu mikið um ferskleika fisksins. I nýveiddum fiski eru tálknin rauð (misrauð eftir tegundum) en tálkn- bogamir eru fullir af „lifandi blóði“ og ekkert slím er til staðar. Lyktin STINNT þorskflak með engu losi. Fróðleiksmolar • í nýveiddum fiiski eru tálknin rauð og augun út- stæð og hornhimnan tær • litur nýrra fiskflaka er yf- irleitt Ijós, hvítur eða gagn- sær • vel meðhöndiaður fiskur er stinnur og flökin úsprungin • lykt af ferskum flökum er Iítil en minnir á sjó, þang eða Qöru. FISKFLAK sem er lint við- komu og með mjög greinilegu losi í nær öllu flakinu. er málmkennd sjávarlykt og minnir á þang. Augun eru útstæð og hom- himnan tær. Við geymslu í ís mynd- ast smám saman slím á tálknin, litur þeirra breytist og þau verða upplituð og seinna brún. Augun verða flöt og síðan eins og sokkin, homhimnan verður ekki lengur tær heldur mjólkurlituð. Við geymslu breytist lyktin og verður sæt, súr eða gerjuð. Við lengri geymslu tekur við fúkka-, ammoníaks- og brennisteinslykt. Flök Þegar neytendur kaupa fiskflök Þú birtist mér í draumi. DRAUMSTAFIR Kristjáns Frímanns í HVERJUM karlmanni býr kona, sú kona er ekki af holdi og blóði heldur er hún ímynd bestu eiginleika hans og stoð og stytta gegnum lífið. Hver sá karlmaður sem fínnur þessa konu í sér, er og verður lukkunnar pamfíll. Konan sú er draumadís allra karlmanna og henni fann sál- könnuðurinn Carl G. Jung tilvem í Animu, latneska heiti sálarinn- ar. Animan birtist í öllum draum- um manna, hún er ýmist áberandi eða til hlés og hún klæðist því gervi sem hentar hverjum draumi. Þessa vem lofsyngja menn í vöku og mála fógrum lit- um án þess að gera sér grein fyr- ir að hin fullkomna kona sem þeir þrá og tilbiðja en finna ekki í vök- ulífinu er rétt handan viðfyomið á vökunni í skugga nætur. í draumi birtist hún sem vemdarengill, leiðbeinandi, móðir, ástkona, fröken, frú og hún kemur í kvöld. Koradu í kvöld út í kofann tO mín, þegar sólin er sezt og máninn skín. Komdu hér ein því að kvöldið er hþ’ótt ogblóminöllsofa sætt og rótt. Við skulum vera hér heima ogvakaogdreyma vefúr nóttin örmum hh'ð og dal. Komdu í kvöld útíkofanntdmín, þegar sólin er sezt og mánin skín. (Jón Sigurðsson.) Draumar „Kleópötru“ 1. nóvember 1997. Mér fannst ég vera komin í móttökuna í Leifs- stöð og vera að taka á móti Díönu prinsessu. Mætti hún strax og fór að tala við mig. Bað hún mig að ger- ast bamapía hjá sér í nokkra mánuði því að hún væri í vandræðum með strákana sína. Mér fannst skrýtið að hún skyldi biðja um pössun fyrir svona stálpaða drengi en ákvað að slá til og taka strákinn minn með og hugsaði að við myndum læra enskuna betur. Verður mér þá litið niður á gólfið og sé hálf- nakta stelpu liggja á gólf- inu og er mér tjáð að hún eigi að leysa mig af öðru hvoru í höllinni. Díana er mér mjög þakklát og er- um við bestu vinkonur. Allt í einu breytist andlitið á henni og hún verður svo- Htið ófríð, við göngum að af- greiðsluborði og skoðum krossa sem nunnumar í Hafnarfirði höfðu smíðað. Skyndilega voru Ijósmynd- arar allt um kring og tóku myndir af henni. Aftur er móttaka fyrir Díönu og nú er Markús Om Ant- onson mættur í svörtum jakkaföt- um að taka á móti henni. Ég finn til með honum að keyra alla þessa leið fyrir svo stutta móttöku. Mér finnst Díana fela sig bak við tré en kemur svo aftur fram. 2. nóvember ‘97. Hálfótaminn dökkbrúnn hestur er í kringum mig og finnst mér sá ég mat, hrísgrjón og kjúklingakjöt og ég hugs- aði hvort ég gæti gefið kettinum mínum kjötið. 4. mars ‘98. Fannst ég vera að vinna á nýrri sjúkrastofn- un og vera að búa upp rúm. Hjúkrunarfræðing- ur að nafni Sesselja er stödd þarna og segir að það þýði ekkert fyrir hjúkrunamema að vera að vinna þama nema þeir hugsi um hvað þeir séu að gera (ég var ekki nemi en var sammála henni í hug- anum). Síðan er ég stödd inni á salemi og er að þrífa eldri konu, sjúkling og hanga hægðimar frá henni, gekk mér illa að þrífa hana og brátt var ég útötuð líka. Skyndilega er ég annars staðar á göngu niður í móti og kem að Mynd'Knstján Kristjánsson frosinni tjöm. Á tjöminni SÓL minna drauma. em fjögur leiði bama sem höfðu drakknað þar. Virti ég þetta fyrir mér um stund og fann til með börnunum. Nú fannst mér tími til að snúa við því matar- hléinu í vinnunni væri lokið. Þá birtist móðir mín og gekk á móti mér með fallegan blómakrans og setur við dymar á Htlu húsi þama sem mér fannst vera mín eign. Ráðning Þessir fjórir draumar era mjög persónulegir, þeir tengjast inn- byrðis og spegla miklar breyting- ar á högum þínum. Fyrsti draum- urinn sem er sterklega litaður af andláti Díönu prinsessu, en snýst einhverjir hafa setið hann en hann látið mjög illa. Hann kemur upp að mér og ég bið hann um leið og ég sest á bak að vera ró- legan og varð hann það og mér leið vel á baki. 3. febrúar ‘98. Ég var í þéttum faðmlögum við Fjölni (kryddstrák, þekki hann ekkert) og vora það stæltir vöðv- ar hans sem vöktu athygli mína. Við lágum upp í rúmi og sögðum ekkert. Skyndilega er ég ein í litlu herberginu þar sem var parket á gólfi og einn gluggi. Á miðju gólfi • • á engan hátt um hana, speglar þig sjálfa. Draumurinn gefur í skyn að hann tengist opinberam starfs- frama (Markús Öm Antonsson er táknið og merkir miklar óvæntar breytingar) þínum á einhvem hátt og á þeim vettvangi verðir þú fyrir óvæntu happi (Díana merkir happ). Það era mörg dauðatákn í þessum draumi en þau túlka lok einhvers og upphaf á nýju (að Hf þitt umhverfist), frekar en beina skírskotun. I öðram draumnum ert þú sjálf að kljást við eigin til- finningar og að aga það mikla skap sem þú virðist hafa. Þriðji draumurinn er svo sem framhald af fyrri og þú ert þama komin á það stig að stjóma eigin gerðum, vilja og losta. Það launar sér í andlegri upphefð (hrísgrjónin) eða „vilja ofar efni“. Fjórði draumurinn er svo bæði viðvöran- ar- og tilhlökkunardraumur. Hann talar um að eftirgjöf og aft- urhvarf tilfínninga leiði illt af sér (nafnið Sesselja merkir erfið- leika). Þú sért nú þegar búin að losa þig við óæskilega þætti í þér og það sé vel, enda færði móðir þín þér blómakrans í tilefni dags- ins. Þeir lesendur scm vdja fá drnuntn sfna birta og ráðna sendi þá með fullu nafni, fæðingardegi og ári ásamt heimilisfangi og dulnefni til birtingar til: Draumstafír Morgunblaði Krínglunni 1 103 Reykjavfk Einnig má senda hréfin á netfang: krifrí@xnct.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.