Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 43
4> MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 43 j* UMRÆÐAN aldri sjóðfélaga þegar greiðslan er innt af hendi. Pegar 66 ára maður- inn verður 67 ára fer hann á lífeyri. 1.000 kr. sem hann greiddi voru eitt ár í ávöxtun. 1.000 kr. sem 20 ára maðurinn greiddi verða í ávöxtun í heil 47 ár áður er hann fer á lífeyri en eins og áður sagði fá þeir sama lífeyrisrétt. Þetta dæmi segir allt sem segja þarf um lífeyrissjóði með flata réttindaöflun. Slíkir sjóðir nota iðgjöld unga fólksins til þess að greiða öðrum sjóðfélögum meira en þeim ber. Sú þróun sem nú er farin af stað verður vart stöðvuð. Sjóðir sem hingað til hafa verið með flata rétt- indaöflun hljóta að bregðast við og skipta yfir í réttlátara kerfi. Unga fólkið á rétt á því að það geti skap- að sér þann lífeyrisrétt sem iðgjöld þess standa undir. Segja má að ungt fólk sem kem- ur út á vinnumarkaðinn hverju sinni skiptist í tvo hópa. Annars vegar er um að ræða ungt fólk sem hefur ekki val um í hvaða lífeyris- sjóð það greiðir. Hins vegar er um að ræða ungt fólk sem hefur fullt frelsi til þess að velja sér lífeyris- sjóð. Það unga fólk sem hefur ekkert val um í hvaða lífeyrissjóð það skilyrði, og komið dilkakjötinu beint til smásalanna, mun verðið á kjötinu lækka og verða samkeppnishæfara. Sauðfjárbændur geta þá keppt við svína- og alifuglabændur. Það hlýt- ur að vera hagstæðara að framleiða kjöt af grasi, heldur en innfluttu fóðri, því segi ég það að það er eittr hvað að verslunarmálunum. Hvers vegna er ekki hægt að selja dilka- kjötið til útlanda eins og fiskinn? Þá ber strax að taka af skarið með norsku kýmar. Að breyta um kúa- kyn væri aðeins breytinganna vegna í taugaveiklaðri umræðu um landbúnaðinn. A milli línanna hjá Þórami E. Sveinssyni, fyrrverandi samlags- stjóra KEA, ágætlega greindum manni með mjólkurverkfræði- menntun, má lesa að ekki sé nein þörf á nýju kúakyni. Þessum bálki langar mig að Ijúka með orðum Ágústs bónda á Brúna- stöðum: „Hver stjómmálaflokkur verður að eiga sín stórmál til að vinna fyrir og stefna að. Málatilbún- að þarf að vanda. Reynslan sýnir, að enginn lifir á því að vitna í fortíðina, jafnvel unnin afrek hrökkva skammt. Flokkar hljóta fremur fylgi af þeim málum sem þeir leggja fram og hyggjast beita sér fyrir... En málatilbúnaðinn verður að byggja á einhverjum þeim kjama, sem eftir er tekið og til heilla horfir, en ekki vera sýndarmennskan ein, svo sem stundum hefur viljað við brenna hjá ýmsum flokkum, þegar hugmyndasmiðimir slá vindhögg með yfirboðum. Þau hefna sín.“ Þessi orð em sögð íýrir meira en 20 ámm, en era enn í fullu gildi og Framsóknarflokknum hefur hefnst með fylgistapi. Hins vegar tapar hinn stjórnarflokkurinn engu fylgi. Þeim flokki hefur verið einkar lagið að gera út á þrælslundina. Hinn ráðherrann sem ég ætla að greiðir þarf að kynna sér hvemig lífeyrisréttindi ávinnast í sjóðnum sem það greiðir til og ef saman- burður við aðra sjóði er óhagstæð- ur er nauðsynlegt fyrir það að knýja á um breytingar - að krefja viðkomandi sjóð skýringa á lakari lífeyrisréttarsköpun. Stór hluti ungs fólks sem kemur út á vinnumarkaðinn er í þeirri að- stöðu að hann getur valið sér lífeyr- issjóð. Þetta á t.d. við um flesta þá sem koma úr háskólanámi og halda til starfa í einkageiranum og einnig þá sem fara út í sjálfstæðan at- vinnurekstur. Ymsir aðrir hafa einnig fúllt frelsi til þess að velja sér lífeyrissjóð. Ástæða er til að hvetja þetta unga fólk til þess að kynna sér málin vandlega og skoða vel hvaða sjóðir standa því til boða og upp á hvað þeir hafa að bjóða. Þeir sem fást við að reka lífeyris- sjóði vita hvað þarf til þess að hægt sé að greiða hámarkslífeyri. Lykil- atriði er að hafa peningana sem lengst í ávöxtun. Því lengur sem líf- eyrissjóður hefur fjái-muni til ávöxtunar þeim mun betri lífeyris- rétt á hann að geta veitt. Svo ein- falt er það. Höfundur er lögfræðingur. fylgjast vel með er samgönguráð- herrann, sem blessunarlega sleppur við að bora í gegnum fjöll í sínu heimahéraði. Eg vil reyndar að hann bori ekki í- gegnum nein fjöll, einfaldlega af því að það era ekki til peningar. En það eru til peningar til þess að bæta vegina sem við ökum á. Væri það verðugt verk að tvö- falda fleiri brýr og byggja upp lé- lega vegi. Þær framkvæmdir mundu koma í veg fyrir mörg slys og örkumlun, sem hlýst af þessu vegakerfi sem við búum við í mörg- um kjördæmum. Þá hefur nýr sam- gönguráðherra lofað að taka á ýms- um öðram málum. Mitt hjartans mál hefur verið, að tekið sé á feiju- málum Hríseyinga. Auðvitað er það kolrangt að sumir þurfi að borga vegagjald til að kpmast heim til sín. Þarf einhver Ólafsfirðingur að borga sig í gegnum göngin heim til sín, og er Olafsfjarðargöngunum nokkuð lokað á 2ja tíma fresti? Þetta þurfum við Hríseyingar að búa við, því ferjan fer á 2ja tíma fresti og bara að deginum til. Ég hef kallað þetta, að Hríseyingar búi við emokunarstarfsemi opinbers að- ila. Ég kalla það einokunarstarf- semi, þegar hið opinbera rekur feij- una, og íbúar Hríseyjar eiga engan annan valkost en þessa feiju. Ekk- ert flug getum við nýtt okkur og ekki getum við keyrt bílinn okkar um borð í þessa feiju, sem gengur á milli lands og eyjar. Ég byrjaði á fyrrverandi sam- gönguráðherra og á orðum til hans vil ég líka enda. Hann megi eiga góðar stundir uppi á pallinum, og að starfið famist honum vel - það er nokkuð víst að það verður ekki alltaf lognið hjá honum. Höfundur studdi Fijálslynda flokkinn og var í 6. sæti á Norðurlandi eystra. ■■■■■■■ ■r*— Leo Young býður ímat Italsk-íslenskur lambahryggvöðvi a'la Leo Það var hálfgert karlakvöld þegar Leo Young bauð félögunum í mat. Eins og sönnum karlmönnum sæmir létu þeir úrhellisrigningu og rok ekki stöðva sig í því að grilla gómsæta lambakjötið. ítalski meistarakokkurinn og tónlistar- maðurinn sýndi sínar bestu hliðar við grillið og gestimir nutu góðs af. Leo Young tilbúinn til oð fora að grilla Saxið soman hvttlouk ogferskt rósmorín og blandið saman við gróft salt og ddlitla óKfuolCu. Vellið kjötinu upp úr kryddieginum og látið liggja (1-2 klst. Grillið efiir smekk. Vejjið kartöflumar í dlpappír og seljið á grillið. Gefið þeim góðan tíma. Þræðið lauka, tómata og papriku upp á tein og grillið. Sjóðið maísstöngUma þangað til maísinn er orðinn mjúkur. Beriðjram með Cslensku smjöri. Hráefni 3-400 g lambahryggsvöðvi é mann 1 stór kartafla á mann_ 1 laukur á mann 2 tómatar á mann 2 paprikur á mann (jafnvel mismunandi liti) 1 maísstöngull á mann ferskl rósmarín gróftsalt hvftlaukur óítfuolía smjör Rauðvfn: Torres Gnm Coronas J ■ I v. I * Stuð hjá strákunum. Gestir: Agnar 1h Le'macks, Margeir Ingólfsson, ísleifur Birgir Þórhallson og Þorsteinn Stephensen, og Leo Young V ÍSLENS^IR SAUÐFJARBÆNDUR Súrefmsvönir Karin Herzog Kynning í dag í Laugavegs Apóteki kl. 11-14, Hagkaup Skeifunni kl. 13-17. - Kynningarafsláttur ■ Deil OptiPiex er tölva möguleíkanna: + Örgjörvi: 400MHz Celeron 433MHz Celeron 400MHz Pentium II 450MHz Pentium II 450MHz Pentium III 500MHz Pentium III 550MHz Pentium III + Dell sltjjáir: 15' D828 I 7' M770 I 7" Trinltron UltraScan 19' Trinitron UltraScan 21" Trinitron UitraScan + Flatir skjáir: 15' LCD XGATFT I 7" LCD XGA TFT í/r í- + Drif: Disklingadrif CD/DVD lomega Zip IDE 4/8 eða 10/20 affitunarstöð (aöeins fáanleg meö sérpöntun) + Harður diskur: 4-14,4 GB EIDE 4- 18.2 GB SCSI (aöeins I OptiPlex GXl P) + Minnt: 64 - 768MB ECC/SDRAM fr 2 - 16MB sljáminni + Kassi: „Low profile" borðvél „Mid-size' borðvél Turn + f öllum véium: íþróttir á Netinu ^mbl.is ■acLXrí/= eiTTHtsAO raÝn 3Com netkort 2XAGP 3D skjákort Windows '98 Lyklaborð og mús + AJIar útfærslur sem ekki eru til á lager fást sérpantaðar á aðeíns 10 virkum dögum. Þú snertir hana á hverjum degi Vandaðu valið áður en þú skufdbindur þig. LJklega eyðir þú meiri tfma með tölvunni þinni heldur en ððrum llfsföajnautum. Ef hún er dyntótt og óáreiðanleg eitrar hún llf þitt I vinnunni og minnkar afköstin. Dell OptiPlex viðskiptatðlvurnar eru tölvur til að sjá og snerta á hverjum degi. Öflugur Pentium örgjðrvi (Celeron, Pil eða Plll) og traustur þjónustuaðili sameinast um að gera lífið betra I vinnunni. Óskaðu eftir Dell viðskiptatölvunni á borðið. E J S h f . 5 6 3 3 0 0 0 ww.ejj.is Grensásvegi 10 108 Reykjavík m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.