Morgunblaðið - 19.06.1999, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 1999 65*
FÓLK í FRÉTTUM
Alþjóðlegt kaffí-
hús við aldahvörf
NÚ FER hver að verða síðastur
að heimsækja Kaffi List á Klapp-
arstíg 26, því staðurinn er að
flytja og verður honum lokað
sunnudaginn 20. júní. Hann fer þó
ekki langt, því nýi staðurinn verð-
ur á Laugavegi 20a og opnaður
þar um verslunarmannahelgina.
Hann verður á tveimur hæðum og
í kjallara, og auk þess er útiver-
önd bæði á þakinu og baka til.
Þrisvar sinnum stærri
Innréttingar Kaffi Listar þóttu
frumlegar og vöktu athygli á sín-
um tíma en þær hannaði ar-
kítektinn Guðjón Bjarnason.
Hann mun einnig hanna nýja
staðinn í samvinnu við eigend-
urna, þau Augustín Cortes og
Þórdísi Guðjónsdóttur, og að
sögn Þórdísar mun nýi staðurinn
bera keim af þeim gamla þó að
hann verði bæði bjartari og hlý-
legri. Hann verður líka mun
stærri og getur tekið á móti
þrisvar sinnum fleiri gestum.
Fyrstur sinnar tegundar
„Við opnuðum Kaffi List árið
1992 og var það þá fyrsti veit-
ingastaðurinn í Reykjavík þar
sem boðið var upp á áfengisveit-
ingar, mat og espressokaffi, allt í
senn,“ segir Þórdís, en þessi teg-
und veitingahúsa er mjög algeng
og vinsæl á meginlandi Evrópu.
„Við vildum opna alvöru megin-
landsstað þar sem hægt væri að
bjóða upp á mat og vín í Iíflegu
umhverfi. Við höfum Iagt áherslu
á spænska matargerð og þá aðal-
lega spænska smárétti, tapas, og
á staðnum hefur ríkt suðrænt
andrúmsloft.“
Þórdís talar um að aðstæður í
Reykjavík hafi breyst frá því
Kaffi List var opnað fyrir sjö ár-
um. Nú er miðbærinn fullur af
kaffihúsum sem bjóða upp á ým-
iskonar mat og drykk, fólk hefur
líka ferðast meira og er farið að
þekkja miklu betur inn á þessa
ergrafin.
Aska Gretu
Garbo kom-
in heim
Þórdís segir að nýi staðurinn
muni bera nýtt og alþjóðlegra yf-
irbragð. Vissulega verður undir-
tónninn áfram suður-evrópskur
og þá aðallega spænskur, en í
takt við aukna alþjóðavæðingu á
öllum sviðum, nú við aldahvörf,
verður andrúmsloftið alþjóðlegra
og matargerðin, tónlistin og
fleira í þeim dúr fjölbreyttara.
„Á nýja staðuum verður boðið
upp á nýjungar bæði í mat og
drykk og verðum við ekki ein-
göngu með bar og tapas. Staður-
inn skiptist í nokkur ólík svæði
og tekur hönnunin mið af and-
rúmslofti hvers hluta fyrir sig.
Við leggjum mikið upp úr því að
andrúmsloftið verði frjálslegt og
þægilegt og að fólk geti gengið
inn af götunni hvenær sem er
SVONA Iíta innréttingar Kaffi Listar á Klapparstíg út en þær verða
úreltar á sunnudag og nýjar fengnar í staðinn á nýja staðinn.
ASKA sænsku kvikmynda-
stjörnunnar Gretu Garbo,
sem lést fyrir n/u árum, var
loks grafin í kirkjugarði í
Stokkhólmi síðastliðinn mið-
vikudag. Um greftrunina sá
biskupinn Caroline Krook.
Athöfnin fór fram í kyrrþey
og þannig virtu ættingjar
Garbo hennar æðstu ósk, sem
var sú að vera látin í friði.
Sunnudaginn 20.6. kl. 14 nokkur sæti laus
Sunnudaginn 27.6. kl. 14
|pft
MaOHm
Miðasala í síma
552 3000
Miðapantanir allan sólarhringinn.
tegund veitingahúsa. „Nú höfum
við rekið Kaffi List í sjö ár á
þessum stað og með þá reynslu
að baki vitum við nákvæmlega
hvað við viljum og erum í raun
að fullklára hugmynd okkar um
veitingahús núna.“
Alþjóðlegt við aldahvörf
dags eða kvölds og notið góðra
veitinga í skemmtilegu og vel
hönnuðu umhverfi."
Kaffi List flytur
Þurrkbaninn
ittllt rakageftrtidi höðkrern
ilm- og lltarefnalaust
«*.
Útsölustaðír:
Apótehin
Simi! 368=0941
Aðsendar greinar á Netinu
vg>mbl.is
-/\l~L.TAf= £ITTH\0A£* /VÝTT
Gleðilegt sumarverð
á McDonald'sl
Islenskur gæða ijómais eftír
séruppskrift McDonald’s. .«
Léttur, ferskur og fitu- og
sykurminni en gengur *
og gerist. Hrein afurð
íslenskrar náttúru.
enda mjólkin
uppistaðan
í ísnum. 75,-
í brauð-
formi
íslenskur gæða rjómaís eftír
séruppskrift McDonald’s.
Fitu- og sykurminni en
gengur og gerist. Þijár sósur:
Heit súkkulaði,
heit karamellu 1 bikar
eða köld jarðarbeija. 149,-
McFlurry1QQ
t* m v
Hreint lostæti!
McDonald’s ísréttur
eins og þeir gerast bestir;
ís með sælgætisivafi. Hægt að
velja tvær af eftirtöldum bragð-
tegundum: Mulið Smarties, mulið
Crunch, lakkrísbitar, jarðarbena,
súkkulaði og karamellu.
Kaldur og ffiskandi! Hinn eini sanni,
óviðjamanlegi McDonald’s sieik.
Fjórar bragðtegundir: Súkkulaði,
jarðarberja, vanillu og banana.
SJEIK
/v\
fMcDonaid's
I ■ ■ ™
miðstærð
J169,-
r Austurstræti 20
/! Suðurlandsbraut 56