Morgunblaðið - 19.08.1999, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 39
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Jen hækkar og
evrópsk bréf óbreytt
HÆKKUN jensins olli því að dollar-
inn stóð í 111,66 jenum um miðjan
dag i gær og hefur hann ekki stað-
ið jafn lágt gagnvart jeni síðan 5.
febrúar síðastliðinn. Dollarinn
lækkaði um tvö prósent frá því
sem hann stóð hæst í nóttina áður
en náði sér aftur á strik og var um
112 jen undir lok dagsins. Hækkun
jensins, sem orsakaðist af vænt-
ingum um auknar erlendar fjárfest-
ingar í Japan, leiddi einnig til þess
að evran lækkaði gagnvart jeni og
stóð í 117,73 jenum, sem er
lægsta staða evrunnar gagnvart
jeni. Hafði evran lækkað um 11%
gagnvart jeni síðan hinn sameigin-
legi gjaldmiðill Evrópusambands-
ins var myndaður. Engin merki
voru um inngrip japanskra fjár-
málayfirvalda, þó að Haruhiko
Kuroda, aðstoðarfjármálaráðherra
Japans með alþjóðamálefni á sinni
könnu, segði að „tímanleg og
markviss viðbrögð" yrðu ef jenið
myndi rísa snögglega. Evrópsk
hlutabréf höfðu hækkað lítillega
um morguninn í Ijósi fregna af
verðbólgu í Bandaríkjunum sem
gáfu vonir um að vaxtahækkanir
Seðlabanka Bandaríkjanna yrðu
ekki meiri en 0,25%. En fjárfestar
voru enn með varann á og lítið var
um fregnir frá fyrirtækjum sem
gæfu tilefni til hækkana. Eurotop
300 hlutabréfavísitalan var nánast
á sömu slóðum við lokun markaða
eins og við opnun þeirra, meðan
Euro STOXX50 lækkaði um
0,24%. Verð á hráolíu lækkaði að-
eins lítillega frá hæsta verði sem
það hafði náð í 22 mánuði, þrátt
fyrir fregnir um að birgðir eldsneyt-
is hefðu aukist meira í Bandaríkj-
unum en búist var við.
VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1999
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
1 18.08.99 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
ALLIR MARKAÐIR verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Annar afli 96 88 93 742 68.832
Blálanga 70 58 65 452 29.396
Hlýri 96 96 96 200 19.200
Karfi 73 30 44 25.995 1.134.761
Keila 83 18 65 772 50.388
Langa 113 75 94 4.054 380.664
Lúða 418 48 194 1.397 271.594
Lýsa 47 24 39 494 19.077
Sandkoli 70 70 70 201 14.070
Skarkoli 169 80 136 4.359 591.704
Skata 195 195 195 14 2.730
Skötuselur 300 150 196 96 18.795
Steinbítur 121 80 98 7.277 710.616
Stórkjafta 30 30 30 23 690
Sólkoli 150 105 115 3.057 352.487
Tindaskata 10 7 8 754 6.256
Ufsi 70 30 45 49.539 2.248.527
Undirmálsfiskur 166 50 135 1.999 270.336
Ýsa 186 70 140 38.874 5.447.922
Þorskur 177 80 126 114.806 14.424.208
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 88 88 88 300 26.400
Keila 18 18 18 7 126
Lúöa 230 155 181 43 7.765
Skarkoli 130 100 124 348 42.988
Steinbítur 93 93 93 1.500 139.500
Ufsi 30 30 30 425 12.750
Ýsa 176 168 172 3.550 610.600
Þorskur 125 100 116 38.400 4.437.888
Samtals 118 44.573 5.278.017
FAXAMARKAÐURINN
Lúöa 274 100 186 171 31.840
Lýsa 47 24 41 424 17.397
Steinbítur 121 100 115 228 26.222
Tindaskata 7 7 7 428 2.996
Undirmálsfiskur 164 164 164 380 62.320
Ýsa 155 109 132 4.987 656.788
Þorskur 177 109 164 1.765 290.025
Samtals 130 8.383 1.087.588
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Langa 93 75 76 582 44.226
Lúöa 418 178 255 230 58.696
Skarkoli 169 114 150 2.131 319.139
Steinbítur 121 95 98 1.025 99.948
Ufsi 42 34 37 603 22.426
Ýsa 171 109 163 6.688 1.089.609
Þorskur 168 103 126 31.718 3.990.442
Samtals 131 42.977 5.624.485
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Lúða 180 180 180 15 2.700
Ýsa 148 100 141 2.454 346.824
Samtals 142 2.469 349.524
ÚTBOÐ RÍKISVERDBRÉFA
Meöalávöxtun síöasta útboöshjá Lánasýslu rikisins
Ávöxtun Br. fró
(% síðasta útb.
Ríkisvfxlar 16. júlí ‘99
3 mán. RV99-0917 8,51 0,09
5-6 mán. RV99-1217
11-12 mán. RV00-0619
Ríkisbréf 7. júní ‘99
RB03-1010/KO
Verðtryggð spariskírteini 17. desember ‘98
RS04-0410/K
Spariskírteini áskrift
5 ár 4,20
Áskrifendur greiöa 100 kr. afgreiöslugjald mánaöarlega.
Ávöxtun 3. mán. ríkisvíxla
f' -8-sz.
r Jl ní Júll Áaúst
Investor kaupir
Dagens Nyheter, Aftenposten.
EIGN ARH ALDSFE L AGIÐ In-
vestor í Svíþjóð, sem er í eigu Wal-
lenberg fjölskyldunnar, hefur
ákveðið að kaupa hlut í sænska net-
fyrirtækinu Spray fyrir ailt að hálf-
an milljarð sænskra króna, jafnvirði
um 4,4 milljarða íslenskra króna.
Ekki er ljóst hversu stóran hlut í
fyrirtækinu Investor mun eignast
með kaupunum en vitað er að Spray
mun halda meirihluta í félaginu.
Spray er eitt stærsta netfyrirtæki
Evrópu.
Spray hefur haft uppi áform um
að auka umsvif sín í Evrópu en við-
skiptahugmyndin sem fyrirtækið
byggir á er að bjóða ókeypis aðgang
að Netinu og ókeypis tölvupóst.
„Við viljum verða nokkurs konar
IKEA á Netinu,“ segir Jonas
Svensson, stofnandi og aðstoðar-
framkvæmdastjóri fyrirtækisins.
í Spray
Stefnt er að því að Spray verði
skráð á markað innan tíðar en ekki
hefur verið ákveðið hvar.
Nýlega keypti Spray öll hlutabréf
í norska fjölmiðlunarfyrirtækinu
Nettavisen og er stefnt að því að
hefja rekstur á sams konar netdag-
blaði víða í Evrópu á næstunni.
Spray á einnig 33% í netfyrirtækinu
Razorfish sem skráð er á Nasdaq í
Bandaríkjunum.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 30 30 30 219 6.570
Keila 48 48 48 128 6.144
Langa 75 75 75 111 8.325
Steinbítur 80 80 80 600 48.000
Ufsi 53 30 48 1.200 57.804
Undirmálsfiskur 84 84 84 288 24.192
Ýsa 186 141 167 900 149.904
Þorskur 150 91 117 6.800 797.232
Samtals 107 10.246 1.098.171
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 96 96 96 442 42.432
Blálanga 70 70 70 265 18.550
Hlýri 96 96 96 200 19.200
Karfi 73 50 71 1.716 121.287
Keila 59 56 57 265 15.036
Langa 113 85 99 1.683 167.240
Lúöa 190 100 135 122 16.475
Sandkoli 70 70 70 51 3.570
Skarkoli 124 124 124 246 30.504
Skötuselur 300 150 200 18 3.600
Steinbítur 101 81 83 1.096 90.836
Stórkjafta 30 30 30 23 690
Sólkoli 150 105 115 2.849 326.695
Tindaskata 10 10 10 326 3.260
Ufsi 70 30 60 2.607 156.889
Undirmálsfiskur 50 50 50 33 1.650
Ýsa 165 140 148 3.410 504.271
Þorskur 166 119 153 5.743 878.047
Samtals 114 21.095 2.400.232
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Lúöa 240 191 211 90 19.034
Skarkoli 146 146 146 81 11.826
Steinbítur 121 95 96 495 47.599
Ufsi 50 50 50 325 16.250
Undirmálsfiskur 166 166 166 651 108.066
Ýsa 164 131 148 4.803 710.076
Þorskur 134 114 124 9.405 1.161.706
Samtals 131 15.850 2.074.556
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 58 58 58 187 10.846
Karfi 66 43 62 398 24.724
Keila 57 57 57 65 3.705
Langa 104 93 95 1.570 148.993
Steinbitur 100 100 100 123 12.300
Ufsi 69 34 45 43.856 1.959.486
Ýsa 136 115 123 3.354 411.536
Þorskur 168 147 157 685 107.340
Samtals 53 50.238 2.678.929
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Ufsi 69 34 41 269 11.091
Þorskur 167 167 167 3.000 501.000
Samtals 157 3.269 512.091
FISKMARKAÐURINN HF.
Karfi 38 38 38 6.000 228.000
Lúöa 100 100 100 3 300
Skarkoli 80 80 80 1 80
Ufsi 55 55 55 45 2.475
Undirmálsfiskur 84 84 84 400 33.600
Ýsa 100 100 100 30 3.000
Þorskur 151 100 119 12.500 1.486.000
Samtals 92 18.979 1.753.455
FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK
Keila 83 57 83 307 25.377
Lúöa 297 48 177 605 106.970
Ufsi 40 40 40 102 4.080
Þorskur 158 80 126 245 30.831
Samtals 133 1.259 167.257
HÖFN
Karfi 70 70 70 442 30.940
Langa 110 110 110 108 11.880
Lúöa 285 120 191 14 2.670
Skarkoli 120 120 120 965 115.800
Skata 195 195 195 14 2.730
Skötuselur 205 190 195 78 15.195
Steinbftur 111 111 111 2.058 228.438
Sólkoli 124 124 124 208 25.792
Ufsi 65 65 65 34 2.210
Ýsa 146 91 105 6.971 734.186
Samtals 107 10.892 1.169.841
SKAGAMARKAÐURINN
Karfi 43 41 42 17.220 723.240
Lúöa 406 200 259 84 21.744
Lýsa 24 24 24 70 1.680
Skarkoli 168 120 123 187 22.967
Steinbítur 121 121 121 132 15.972
Ufsi 42 42 42 73 3.066
Undirmálsfiskur 164 164 164 247 40.508
Ýsa 141 123 139 1.077 149.229
Þorskur 177 104 168 2.045 344.398
Samtals 63 21.135 1.322.805
TÁLKNAFJÖRÐUR
Lúða 170 170 170 20 3.400
Sandkoli 70 70 70 150 10.500
Skarkoli 121 121 121 400 48.400
Steinbítur 90 90 90 20 1.800
Ýsa 150 70 126 650 81.900
Þorskur 169 140 160 2.500 399.300
Samtals 146 3.740 545.300
VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGI ÍSLANDS
18.8.1999
Kvólategund Viðskipta- Viósklpta- Hasta kaup- Lagsta sölu- Kaupmagn Sðlumagn Vegið kaup- Vegið sölu Sfðasta
magn (kg) verð (kr) tllboð (kr). tilboð (kr). ettlr (kg) eftir(kg) verð (kr) verð(kr) meðalv. (kr)
Þorskur 20.875 95,75 96,00 100,00 45.051 24.513 95,33 103,16 99,00
Ýsa 63.204 45,94 45,00 49,00 27.750 43.472 45,00 50,98 48,38
Ufsi 59.143 29,26 20,05 29,49 10.000 11.566 20,05 31,10 32,43
Karfi 300 36,00 35,00 0 120.889 36,73 38,71
Steinbítur 4.304 33,00 31,51 33,00 36.366 2.622 31,07 34,91 33,42
Grálúða 35 89,02 89,05 90,00 1.965 29 89,05 90,34 101,00
Skarkoli 12.809 53,00 55,00 61,00 26.972 5.332 51,99 64,99 50,38
Langlúra 45,40 0 2.229 45,97 47,00
Sandkoli 13.252 25,02 25,00 0 27.832 25,00 22,98
Skrápflúra 1.341 20,52 19,99 0 4.714 20,70 23,29
Humar 450,00 0 2 450,00 499,50
Úthafsrækja 212.500 0,62 0,60 0 197.529 0,71 0,74
Rækja á Flæmingjagr. 35,00 0 38.572 35,00 35,00
Þorskur-norsk lögs. 30,00 60,00 100.000 22.446 30,00 60,00
Þorskur-Rússland 55,00 0 14.027 55,00
Ekki voru tilboð (aörar tegundir
Daewoo
minnkar
umsvifín
Seoul. Reuters.
SUÐUR-kóreska samsteypan Da-
ewoo stendur nú í endurskipulagn-
ingu vegna fjárhagserfiðleika. Fé-
lagið hefur þegar samið við lánar-
drottna sína í S-Kóreu um minnk-
andi umsvif. Lánardrottnar félags-
ins utan S-Kóreu hafa stofnað
nefnd til að skipuleggja endurfjár-
mögnun á erlendum skuldum Da-
ewoo.
Skuldir Daewoo eru alls um
3.700 milljarðar íslenskra króna,
þar af eru skuldir við erlenda lán-
ardrottna um 377 milljarðar króna.
Lánardrottnarnir hafa áhyggjur af
því hvort Daewoo geti lagt fram
veð fyrir endurlánum og bíða nú
upplýsinga frá samsteypunni.
Aætlanir Daewoo samsteypunn-
ar hljóða upp á að fækka fyrir-
tækjum innan hennar úr 22 í 6,
fyrir árslok. Fyrirtækið mun nú
einbeita sér að bflaframleiðslu.
Meðal fyrirtækja sem seld verða
eru stór skipasmíðastöð, verð-
bréfafyrirtæki, byggingaverktaka-
fyrirtæki og fjarskiptafyrirtæki.
Forsvarsmenn Daewoo hafa lýst
því yfir að við sölu á eignum skap-
ist 15 milljarðar dollara, sem sam-
svarar 1.100 milljörðum íslenskra
króna.
♦ ♦♦---
Leikfanga-
framleiðandi
gerir alfræði-
orðabók
Novato. AP.
MATTEL Inc. leikfangaframleið-
andinn, sem m.a. framleiðir Bar-
biedúkkur, hefur tilkynnt um 30
milljóna dollara samning við
Encyclopaedia Britannica Inc. um
að búa til og dreifa alfræðiorðabók-
inni á tölvugeisladiski og stafræn-
um mynddiski fram til ársins 2001.
Áætlað er að þróa þrjár útgáfur
af orðabókinni tíl framleiðslu nú í
haust. Hver útgáfa mun innihalda
allan texta úr 32 bindum
Encyclopaedia Britannica, auk við-
auka sem einungis er í tölvuútgáf-
unni.
mbl.is
_ALLTAf= EITTHVAO NÝTT