Morgunblaðið - 19.08.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.08.1999, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 4 5 4 i i m HEKLA i forysíu u nýrri öld s í m i * • 1 • ekia^hekla.is I hvemig öryggi bama í fluffvélum hefur verið vanrækt, segja Ásta Kristrún Ólafsdóttir og Ingibjörg Ólafsdóttir, þegar stöðugt kemur á markaðinn nýr og betri öryggisbúnaður fyrir börn í bíl. Ingibjörg Ólafsdóttir foreldra og þá sem málið varðar til að skoða af heilindum og hreinskilni þessi mál og finna lausnir hið fyrsta svo við getum boðið bömum okkar upp á sama öryggi og fullorðnum á flugferðum. I framhaldi umræðna um þessi mál mun, að sögn, hugsanlega standa til hjá Flugleiðum að festa kaup á viðurkenndum barnastólum sem hægt er að festa í sæti flugvéla. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. Vonandi verður það til þess að bömum verði boðið að fljúga eins og fólk en ekki farangur. Ásta Kristrún er ráðgjafi og kennari. Ingibjörg er bjúkrunarfræðingur. Það er ámæhsvert Okkur er boðið að halda á böm- unum okkar!... og við gemm það möglunarlaust. Við myndum ekki hlýða á sama hátt ef við væmm beðin að halda á börnunum okkar í bíl. Við vitum ósköp vel (ef við leyfum okkur að hugsa um hvað við emm að gera) að það hefur ekkert að segja að halda utanum bam ef flug- vél brotlendir eða lendir í mikilli ókyrrð. Ef svo væri þá væm örygg- isbeltin óþörf og „farþegar vinsam- legast beðnir að halda sér í stólbak eða næsta mann við flugtak og lend- ingu“. Böm em skráð sem farangur Með þessum gjörðum okkar emm við í raun og vem að samþykkja að bömin okkar eigi ekki skilið sama öryggi og fullorðnir. Að líf þeirra sé ekíd eins mikilvægt og fullorðinna. Við tökum þátt í alvarlegu ábyrgðar- leysi sem við myndum aldrei láta við- gangast við aðrar aðstæður. Ástæðan fyrii' því að við tökum þátt í þessari siðleysu er fyrst og fremst hugsunarleysi og doði. Þessi er hefðin og þetta er það sem okkur er boðið er upp á þegar við pöntum flugfar. Börn innan tveggja ára ald- urs þurfa ekki að borga annað en tryggingu en þau fá ekki sæti. Þau era nefnilega skráð sem farangur! Ef það er sæti laust í vélinni má þó nota það. Sjaldnast er minnst á þann kostinn að borga sæti fyrir barnið. Það er dýrt að fljúga og þegar okk- ur er boðið frítt flugfar fyrir bamið er kannski ekki skrýtið að við þiggj- um það, ekki síst þegar boðið kemur frá fólki sem hlýtur að vita hvað það er að gera. Við treystum því í blindni (eða heimsku) að þetta hljóti að vera í lagi fyrst boðið er upp á það. Hvernig myndum við bregðast við ef okkur væra boðin hræódýr sæti með flugfélagi sem ekki hefði nein öryggisbelti í sætum véla sinna? Þótt við kaupum sæti íyrir bamið og höfum það í bílstól er það ekki Aloe Vera, Ármúla 32, ■B’ 588 5560 Ungbörn - fólk eða farangur VIÐ GERUM ýmislegt til að tryggja öryggi barna okkar í um- ferðinni. Við búum þau út með hjálma þegar þau fara að hjóla, við spennum á þau öryggisbelti í bíln- um og við verðum okkur úti um vönduðustu og ömggustu bílstóla til að vemda þau. Okkur þykir þetta sjálfsagt og eðlilegt enda era bömin okkur dýrmæt og ábyrgð okkar mikil. Varla er hægt að hugsa sér meiri sorg en þá að missa bam. Þegar við fömm með bömin okk- ar um borð í flugvél er engu líkara en við gleymum skyndilega ábyrgð okkar og við föllumst á, umyrða- laust, að stofna lífi og limum þess- ara sömu bama í hættu. Farþegar og áhöfn er ætíð tryggilega fest með öryggisbelti við flugtak og lendingu og þess er vel gætt að allir séu spenntir... nema bömin. alltaf fullnægjandi lausn því fæstir bílstólar em gerðir fyrir flugvélasæti. Mjög ung böm geta fengið burð- arrúm til að vera í en burðarrúmið er ekki fest svo barnið er jafn laust í vélinni eftir sem áður. Auk þess er lítið pláss fyrir burðarrúm nema á fyrsta farrými. Hægt að hafa böm í sérstökum beltum sem fest em við belti hins fullorðna við flugtak og lendingu en yfir- leitt er ekki mælt með þessari lausn enda hætta á að barnið kremjist undir hinum fullorðna ef eitthvað bregður út af. Börn eru fólk Það er ámælisvert hvemig öryggi bama í flugvélum hefur verið vanrækt þegar stöðugt kemur á markaðinn nýr og betri öryggisbúnaður fyrir böm í bíl. Við Ásta Knstrún hvetjum flugfélög, Ólafsdóttir FELICIA Bestu bílakaupin ' f lokki nýrra bíla! Enn einu sinni hefur breska tímaritið Auto Express sæmt Skoda Feliciatitlinum “Bestu bílakaupin" íflokki nýrra bíla. í tímaritinu er Skoda Felicia lofaður í bak og fyrir: "Hinn sterkbyggði Skoda er öllum þeim kostum búinn, sem unnt er að krefjast af ódýrum bíl." "Skoda Felicia skarar enn og aftur fram úr fyrir fallegt útlit og gæði miðað við verð." "Vinsældir og árangur þessar bifreiðar er reyndar dyggilega staðfestur með stórlega aukinni sölu um allan heim." Umferðaröryggi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.