Morgunblaðið - 19.08.1999, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.08.1999, Blaðsíða 18
18 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' TILBOÐIN Verð nú kr. NÝKAUP Gildir til 25. ágúst Verð áður kr. Tilb. á mælle. | Nektarínur 398 589 398 kg| MS ABT m/jarðarberjum & musli 59 68 347 kq 1 Púrtvinslegnar lambakótilettur 998 1198 998 kq| Púrtvínsleqnar lamblærissneiðar 1199 1498 1199 kq I Vinar súkkulaði- og appelsínukaka 139 198 386 kq| Vinar romm- oq hnetukaka 139 198 386 kq | Egils 7up, 2 Itr 129 169 65 ltr| Mónu krembrauð, 5 stk 198 nýtt 40 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast | Luxus fylltar ólífur, 340 g 125 nýtt 360 kq| Luxus svartar ólífur, 340 q 125 nýtt 360 kq i Luxus aspas, 250 g, 3 st. 125 nýtt 160 kg| Luxus sveppir, 250 g, 5 st. 125 nýtt 100 kq I Luxus maískom, 340 q, 3 st. 125 nýtt 120 kgl Luxus fiskibollur, 1/1 125 nýtt 125 kq í Dr. Pepper, 355 ml, 4 st. 125 236 117 ltr| Simply Soda lemon/or., 355 ml 125 236 88 Itr BÓNUS Glldlr tll 29. ágúst | SS pylsur, 1 kg + spóla 998 nýtt 998 pk| Bónus kornbrauð, 3 stk 297 375 141 kq I Bónus franskar, 1400 gr 199 239 142 kg| Holta kjúklingur 399 609 399 kq i Fljótlegt og framandi tilbúnir réttir 329 389 329 st.| El Marino kaffi, 450 gr 259 277 575 kq i Maraþon, 2 kq 559 599 279 kg| Bónus uppþvottalögur, 2 I 129 149 64 Itr 10-11-búðirnar Glldlr til 25. ágú»t I Chicago Town Fam. Ditsur. 2 teq. 498 698 766 kul PriDDS öl, 0,5 Itr 56 69 112 Itr I Kiötbúðinqur. 3 teq. 398 498 398 kal Línan smuráleqq, 3 teq. 148 186 986 ka I Lavazza kaffi. 2 teq. 278 365 1.112 kal Diggar súkkulaðikex 76 95 380 kg HAGKAUP Glldir tll 25. égúst [Svinalæri 1/2 369 509 369 kal Svínabóqur 369 539 369 ka l Svínakótilettur 699 1031 ~~699kol Svínahnakkasneiðar 499 795 499 ka I Svínarifiasteik 295 522 295 kol McVities múmínálfakex, 150 qr 69 89 460 ka I Púrtvíns lambalæri 929 1198 929 Itrl ÞÍN VERSLUN Glldlr til 25. ágúst i Steiktar kjötbollur 598 750 598 kq| Súpukjöt, 2. fl. 298 398 298 kq | Hnetutoppar, 4 st. 259 348 64 st.| Del Monte ananassneiðar, 220 g 44 59 198 kg Verö Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælle. I Heimaís, 1 Itr 279 345 279 Itr I Hershey Peanut caramel, 2x66 g 109 129 817 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 1. september I Kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 ltr| Diet kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 Itr I Sóma hamborgari, 250 g 199 260 796 kg| Leo súkkulaðikex, 40 g 45 60 1.130 kq I Jólakaka, 350 g 135 175 390 kq| Brúnkaka, 350 g 135 175 390 kg 11-11-búðirnar Glldlr tll 25. ágúst [DIA súpukjöt, 2 fl. 299 348 299 kg[ Gordon Bleu, 310 g 329 395 1.061 kg I Vatnsmelónur 99 149 99 kg| Gular melónur 99 149 99 kq | Toblerone, 3x100 g 318 nýtt 1.060 kg| Pampers bleiur, 26 st. 899 989 35 st. | Yes uppþvottalögur, 500 ml 149 168 298 Itr I UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágústtilboð I Maryland kókos, 150 g 99 110 660 kg | Maryiand hnetu, 150 g 99 110 660 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. maelie. I Marvland súkkul., 150 q 99 110 660 kgj Leo súkkulaðikex, 3 st. 99 nýtt 990 kg I Prins póló XXL, 4 st. 225 nvtt 1.000 kg i Svali appels.. 3 í pk. 99 nvtt 132 Itr I Svali, epla, 3 í pk. 99 nvtt Í32ltrl Svali, epla sl., 3 í pk. 99 nýtt 132 Itr FJARÐARKAUP Gildir 19. 20. og 21. ágúst 1 Grillborgarar, 2x115 gr + BBQ sósa198 298 Í98kg] Reytkur/qrafinn lax 1159 1898 1159 kg I Ostapylsur 849 999 P9kgl Lambadúett, jurtakryddaður 1155 1359 1155 kg I Helqarsteik 798 899 798kgl Samlokubrauð, gróf/fín, 800 gr 169 nýtt 210 kg I Jarðarberjasmellur, 150 gr 62 nýtt 210 kgl Freyju hrís, 200 gr 189 nýtt 950 kg SELECT-búðirnar Gildír til 1. september | Sportlunch 59 90 983kg] Mónu buffalóbitar 198 279 1.165 kg | Jumbo langlokur 159 240 883kg] Perrier vatn 89 115 270 Itr I Campbell súpur 89 nýtt ~~3Ö2kg} NY SPARPERA SEM KVEIKIR OG SLEKKUR Energy 15 w SAVER ■» 75 w OSRAM SOLUSTAÐIR UM ALLT LAND Hluthafafundur Hluthafafundur Plastos Umbúða hf. verður haldinn miðvikudaginn 8. september 1999 í húsnæði félagsins að Suðurhrauni 3. Fundurinn hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um samruna Plastos Umbúða hf. og AKOplasts hf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum a) breyting á l.grein um nafn á félaginu. b) breyting á 2.grein um heimili og varnarþing. c) breyting á 4.grein um aukningu hlutafjár vegna samruna. 3. Önnur mál löglega upp borin. Gögn um samruna félaganna ásamttillögum um breytingar á samþykktum liggja frammi á skrifstofum félaganna í Suðurhrauni 3, Garðabæ ogTryggvabraut 18-20, Akureyri. Stjórnin. f#Plastos Umbúðir hf. Veður og færð á Netinu v'pmbl.is Nýtt Reimaskjóður REIMASKJÓÐUR eru ný tegund I plastpoka á markaðnum. I fréttatil- kynningu frá Plastprenti kemur fram að pokarnir henti til dæmis fyr- ir sokka, fatnað, dósir, flöskur eða annað dót. Pokamir eru jafnframt undir rusl þar sem opið er dregið saman með reim þannig að auðvelt er að loka vel fyrir. Á hverri rúllu eiu 20 skjóður. Reimaskjóðumar eru framleiddar úr pólíetýlenplasti sem mengar hvorki loft né vatn við framleiðslu eða brana og brotnar niður í náttúrunni án þess að menga grannvatn. Þær fást í helstu mat- vöruverslunum landsins. Matarfílma Matarfilman er önnur nýjung á markaðnum. Hún er notuð utan um ýmis matvæli og matarafganga. í fréttatilkynningunni kemur fram að matarfilman sé sterk, hún límist vel og kemur þannig í veg fyrir að mat- urinn þorni, missi bragð og taki 1 sig lykt af öðrum matvælum sem fyrir eru í ísskápnum. Á hverri rúllu eru 30 m og breiddin er 30 cm. Mat- arfilman fæst í helstu matvöruversl- unum landsins. Utan á reimaskjóð- unum og matarfilmupökkunum er að finna ýmis hollráð úr Pokahorni Ráðhildar. Stórlúða á tilboði í Nýkaupi í DAG hefst tilboð á nýjum, bein- lausum stórlúðusteikum í Ný- kaupi. I fréttatilkynningu frá Ný- kaupi kemur fram að tilboðið standi meðan birgðir endast. Kílóverð á stórlúðusteik hefur að undanförnu verið 1.098 krónur í Nýkaupi en er nú selt á 799 krónur. Mælt er með kryddi á við hvítlauk, pipar, sítrónupipar og ferskar kryddjurtir á fiskinn og einnig bent á að gott sé að leggja hann í kryddlög nokkrum klukku- stundum áðui- en elda á hann. Lúðan hentar vel á grill, pönnu, í ofn og í soðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.