Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 18

Morgunblaðið - 19.08.1999, Síða 18
18 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR ' TILBOÐIN Verð nú kr. NÝKAUP Gildir til 25. ágúst Verð áður kr. Tilb. á mælle. | Nektarínur 398 589 398 kg| MS ABT m/jarðarberjum & musli 59 68 347 kq 1 Púrtvinslegnar lambakótilettur 998 1198 998 kq| Púrtvínsleqnar lamblærissneiðar 1199 1498 1199 kq I Vinar súkkulaði- og appelsínukaka 139 198 386 kq| Vinar romm- oq hnetukaka 139 198 386 kq | Egils 7up, 2 Itr 129 169 65 ltr| Mónu krembrauð, 5 stk 198 nýtt 40 st. NÓATÚNSVERSLANIRNAR Gildir á meðan birgðir endast | Luxus fylltar ólífur, 340 g 125 nýtt 360 kq| Luxus svartar ólífur, 340 q 125 nýtt 360 kq i Luxus aspas, 250 g, 3 st. 125 nýtt 160 kg| Luxus sveppir, 250 g, 5 st. 125 nýtt 100 kq I Luxus maískom, 340 q, 3 st. 125 nýtt 120 kgl Luxus fiskibollur, 1/1 125 nýtt 125 kq í Dr. Pepper, 355 ml, 4 st. 125 236 117 ltr| Simply Soda lemon/or., 355 ml 125 236 88 Itr BÓNUS Glldlr tll 29. ágúst | SS pylsur, 1 kg + spóla 998 nýtt 998 pk| Bónus kornbrauð, 3 stk 297 375 141 kq I Bónus franskar, 1400 gr 199 239 142 kg| Holta kjúklingur 399 609 399 kq i Fljótlegt og framandi tilbúnir réttir 329 389 329 st.| El Marino kaffi, 450 gr 259 277 575 kq i Maraþon, 2 kq 559 599 279 kg| Bónus uppþvottalögur, 2 I 129 149 64 Itr 10-11-búðirnar Glldlr til 25. ágú»t I Chicago Town Fam. Ditsur. 2 teq. 498 698 766 kul PriDDS öl, 0,5 Itr 56 69 112 Itr I Kiötbúðinqur. 3 teq. 398 498 398 kal Línan smuráleqq, 3 teq. 148 186 986 ka I Lavazza kaffi. 2 teq. 278 365 1.112 kal Diggar súkkulaðikex 76 95 380 kg HAGKAUP Glldir tll 25. égúst [Svinalæri 1/2 369 509 369 kal Svínabóqur 369 539 369 ka l Svínakótilettur 699 1031 ~~699kol Svínahnakkasneiðar 499 795 499 ka I Svínarifiasteik 295 522 295 kol McVities múmínálfakex, 150 qr 69 89 460 ka I Púrtvíns lambalæri 929 1198 929 Itrl ÞÍN VERSLUN Glldlr til 25. ágúst i Steiktar kjötbollur 598 750 598 kq| Súpukjöt, 2. fl. 298 398 298 kq | Hnetutoppar, 4 st. 259 348 64 st.| Del Monte ananassneiðar, 220 g 44 59 198 kg Verö Verð Tilb. á nú kr. áður kr. mælle. I Heimaís, 1 Itr 279 345 279 Itr I Hershey Peanut caramel, 2x66 g 109 129 817 kg HRAÐBÚÐIR Essó Gildir til 1. september I Kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 ltr| Diet kók, 0,5 Itr í dós 79 90 158 Itr I Sóma hamborgari, 250 g 199 260 796 kg| Leo súkkulaðikex, 40 g 45 60 1.130 kq I Jólakaka, 350 g 135 175 390 kq| Brúnkaka, 350 g 135 175 390 kg 11-11-búðirnar Glldlr tll 25. ágúst [DIA súpukjöt, 2 fl. 299 348 299 kg[ Gordon Bleu, 310 g 329 395 1.061 kg I Vatnsmelónur 99 149 99 kg| Gular melónur 99 149 99 kq | Toblerone, 3x100 g 318 nýtt 1.060 kg| Pampers bleiur, 26 st. 899 989 35 st. | Yes uppþvottalögur, 500 ml 149 168 298 Itr I UPPGRIP-verslanir OLÍS Ágústtilboð I Maryland kókos, 150 g 99 110 660 kg | Maryiand hnetu, 150 g 99 110 660 kg Verð Verð Tilb. á nú kr. áður kr. maelie. I Marvland súkkul., 150 q 99 110 660 kgj Leo súkkulaðikex, 3 st. 99 nýtt 990 kg I Prins póló XXL, 4 st. 225 nvtt 1.000 kg i Svali appels.. 3 í pk. 99 nvtt 132 Itr I Svali, epla, 3 í pk. 99 nvtt Í32ltrl Svali, epla sl., 3 í pk. 99 nýtt 132 Itr FJARÐARKAUP Gildir 19. 20. og 21. ágúst 1 Grillborgarar, 2x115 gr + BBQ sósa198 298 Í98kg] Reytkur/qrafinn lax 1159 1898 1159 kg I Ostapylsur 849 999 P9kgl Lambadúett, jurtakryddaður 1155 1359 1155 kg I Helqarsteik 798 899 798kgl Samlokubrauð, gróf/fín, 800 gr 169 nýtt 210 kg I Jarðarberjasmellur, 150 gr 62 nýtt 210 kgl Freyju hrís, 200 gr 189 nýtt 950 kg SELECT-búðirnar Gildír til 1. september | Sportlunch 59 90 983kg] Mónu buffalóbitar 198 279 1.165 kg | Jumbo langlokur 159 240 883kg] Perrier vatn 89 115 270 Itr I Campbell súpur 89 nýtt ~~3Ö2kg} NY SPARPERA SEM KVEIKIR OG SLEKKUR Energy 15 w SAVER ■» 75 w OSRAM SOLUSTAÐIR UM ALLT LAND Hluthafafundur Hluthafafundur Plastos Umbúða hf. verður haldinn miðvikudaginn 8. september 1999 í húsnæði félagsins að Suðurhrauni 3. Fundurinn hefst kl. 16:00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um samruna Plastos Umbúða hf. og AKOplasts hf. 2. Tillögur um breytingar á samþykktum a) breyting á l.grein um nafn á félaginu. b) breyting á 2.grein um heimili og varnarþing. c) breyting á 4.grein um aukningu hlutafjár vegna samruna. 3. Önnur mál löglega upp borin. Gögn um samruna félaganna ásamttillögum um breytingar á samþykktum liggja frammi á skrifstofum félaganna í Suðurhrauni 3, Garðabæ ogTryggvabraut 18-20, Akureyri. Stjórnin. f#Plastos Umbúðir hf. Veður og færð á Netinu v'pmbl.is Nýtt Reimaskjóður REIMASKJÓÐUR eru ný tegund I plastpoka á markaðnum. I fréttatil- kynningu frá Plastprenti kemur fram að pokarnir henti til dæmis fyr- ir sokka, fatnað, dósir, flöskur eða annað dót. Pokamir eru jafnframt undir rusl þar sem opið er dregið saman með reim þannig að auðvelt er að loka vel fyrir. Á hverri rúllu eiu 20 skjóður. Reimaskjóðumar eru framleiddar úr pólíetýlenplasti sem mengar hvorki loft né vatn við framleiðslu eða brana og brotnar niður í náttúrunni án þess að menga grannvatn. Þær fást í helstu mat- vöruverslunum landsins. Matarfílma Matarfilman er önnur nýjung á markaðnum. Hún er notuð utan um ýmis matvæli og matarafganga. í fréttatilkynningunni kemur fram að matarfilman sé sterk, hún límist vel og kemur þannig í veg fyrir að mat- urinn þorni, missi bragð og taki 1 sig lykt af öðrum matvælum sem fyrir eru í ísskápnum. Á hverri rúllu eru 30 m og breiddin er 30 cm. Mat- arfilman fæst í helstu matvöruversl- unum landsins. Utan á reimaskjóð- unum og matarfilmupökkunum er að finna ýmis hollráð úr Pokahorni Ráðhildar. Stórlúða á tilboði í Nýkaupi í DAG hefst tilboð á nýjum, bein- lausum stórlúðusteikum í Ný- kaupi. I fréttatilkynningu frá Ný- kaupi kemur fram að tilboðið standi meðan birgðir endast. Kílóverð á stórlúðusteik hefur að undanförnu verið 1.098 krónur í Nýkaupi en er nú selt á 799 krónur. Mælt er með kryddi á við hvítlauk, pipar, sítrónupipar og ferskar kryddjurtir á fiskinn og einnig bent á að gott sé að leggja hann í kryddlög nokkrum klukku- stundum áðui- en elda á hann. Lúðan hentar vel á grill, pönnu, í ofn og í soðið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.