Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 24.08.1999, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 21 Meisturum fagnað í Bolungarvík Bolungarvík - Bolvfldngar eignuð- ust Islandsmeistara í knattspyrnu er lið Bolungarvíkur sigraði Is- landsmót sjö manna liða í ijórða flokki karla, en úrslitakeppnin var háð í Grundarfirði nýlega. Fimm lið komust í úrslitakeppn- ina en það voru auk Bolvíkinga Sindri frá Hornafirði, Ungmennafé- lag Grundarfjarðar, Ægir frá Þor- lákshöfn og Leiftur frá Ólafsfirði. Lið Bolungarvíkur fór með sigur af hólmi í öllum sinum leikjum og gerði alls 31 mark en fékk á sig að- eins 5. Markahæstur í liðinu var Siguijón Rögnvaldsson en hann skoraði hátt f helming markanna eða alls 13 mörk. Islandsmeisturunum var vel fagnað við heimkomuna, en tekiö var á móti þeim framan við íþrótta- húsið er þeir renndu í hlað seinnt á sunnudagskvöld. Þar sem forseti bæjarsjórnar, Magnús Hávarðar- son, ávarpaði hina ungu Islands- meistara. Þjálfarar piltanna eru þeir Guð- mundur Sigurðsson og Rúnar Arn- arsson og voru þeir að vonum ánægðir með árangurinn og ekki síður með móttökurnar sem þeir og leikmenninrnir fengu í Grundar- fírði sem þeir sögðu að hefði verið til fyrirmyndar í alla staði. LANDIÐ Morgunblaðið/Gunnar Piltunum var vel fagnað við komuna til Bolungarvíkur. HAGNYTT STÆRÐFRÆÐINAM Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursríkt framhalds- og háskóla- nám með nýrri tækni. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhalds- skólans og nemendum kennt aö leysa verkefni og dæmi með tölvu- og stærðfræðiforriti. Sérstök áhersla er lögö á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum. Tími: 2.-28. september, 72 kennslustundir Vönduð námsgögn á fslensku - Vel menntaðir kennarar Vertu með og tryggðu þér forskot Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200 Stærðfræði- og tölvuþjónustan Brautarholti 4, Reykjavfk. Eru rimlagardínurnar óhreinar! Vii hreinsum: Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld. Setjum afrafmagnandi bónhúð. Sækjum og sendum ef óskað er. iJ tæknihmmmin n Nýr stoöur furir notoöo bílo Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir Margrét Isaksdóttir, skólastjóri í Laugagerðisskóla, ásamt dótt- ur sinni, Pálínu Agnesi Krist- insdóttur. Nýr skóla- stjóri í Laugagerð- isskóla Eyja- og Miklaholtshreppi - Nýr skólastjóri hefur tekið til starfa í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi. Það er Margrét Isaksdóttir sem áð- ur var kennari í Grunnskólanum í Hveragerði. Hún er þriðji skóla- stjórinn á eftir Höskuldi Goða Karls- syni sem stýrði skólanum í 17 ár en lét af störfum á síðasta ári. Margrét lauk kennaraprófi frá Kennaraháskóla Islands 1991 og hef- ur kennt í Hveragerði síðan. Svo skemmtilega vill til að hún var nem- andi í Laugagerðisskóla veturinn 1975-7G þegar móðir hennar kenndi við skólann. Þótt langt sé um liðið eru bæði skólinn og sveitin því kunn- ugleg. Nýi skólastjórinn hyggur ekki á miklar breytingar í vetur en ætlar að flýta skóladeginum um hálfa klukku- stund. Nemendur mæta þá klukkan hálfníu og byrja á því að snæða morgunverð áður en kennsla hefst. Allflestir nemendur koma með skólabíl í skólann um langan veg. Ennfremur hefur Margrét mikinn áhuga á að tölvuvæða skólann því tölvubúnaður skólans er að stórum hluta úreltur og ekki í takt við nú- tíma skólastefnu. Laugagerðisskóli verður settur 1. september og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá daginn eftir. Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi. Toyota Corolla xlí, 60 þ. km. Renault Megane Coupe Williams 2.0, f árg. 07/97, 2000, 5 g. 3 d., gulur, ek. 20 þ. kn: Eagle Talon Tsi, árg. 95, 2000, 5g„ 2 d„ grænn, ek. 98 þ. km. 16v Dach Turbo Fiat Marea Week, árg. 06/98, 2000, 5 g„ 5 d. ^silfur, ek. 24 þ. km. Ijlfe*, Álfelgur o.fl. Landrover Discovery, árg. 08/98, 4000, ssk. 5 d„ blár, ek. 10 þ. kr V-8, 31" dekk, ; álfelgur o.fl.^^^HÉ Range Rover HSE, árg. 07/96, 4500, ssk. 5 d„ brúnsans, ek. 59 þ. km. Volvo S-40, árg. 04/99, 2000, ssk„ 4 d„ silfur, ek. 10 þ. km. SSangyong Musso, árg. 03/98, 2300, ssk„ 5 d„ grænn, ek. 45 þ. km. ^31 “ dekk, álfelgur o.fl. Hyundai Coupe, árg. 03/97, 1600, 5g„ 3d„ grænn.^jÉ ek. 44 þ.km. mÆk BMW 520ia, árg. 05/94, 2000, ssk„ 4 d„ Ijósblár. ek. 103 þ. km. SóllúgaÉ álfelgur o.fl. Verð 2.770 þús. Daihatsu Charade SX, árg. 03/98, 1500, 5g„ 4 d„ Ijósgrár, ek. 16 þ. km. Hyundai Accent GLS, árg. 11/97, 1500, ssk. 4 d„ rauður, A ek. 45 þ. km. Hyundai Sonata V-6, árg. 05/97, 3000, ssk. 4 d„ silfurgrár, ek. 32 þ. km. Verð 1.040 þús. Hyundai Elantra, árg. 03/97, 1600, ssk„ 4 d„ 9 grænn, ek. 48 þ. km. Grjóthálsi 1, sími 575 1230
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.