Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 21
Meisturum
fagnað í
Bolungarvík
Bolungarvík - Bolvfldngar eignuð-
ust Islandsmeistara í knattspyrnu
er lið Bolungarvíkur sigraði Is-
landsmót sjö manna liða í ijórða
flokki karla, en úrslitakeppnin var
háð í Grundarfirði nýlega.
Fimm lið komust í úrslitakeppn-
ina en það voru auk Bolvíkinga
Sindri frá Hornafirði, Ungmennafé-
lag Grundarfjarðar, Ægir frá Þor-
lákshöfn og Leiftur frá Ólafsfirði.
Lið Bolungarvíkur fór með sigur af
hólmi í öllum sinum leikjum og
gerði alls 31 mark en fékk á sig að-
eins 5. Markahæstur í liðinu var
Siguijón Rögnvaldsson en hann
skoraði hátt f helming markanna
eða alls 13 mörk.
Islandsmeisturunum var vel
fagnað við heimkomuna, en tekiö
var á móti þeim framan við íþrótta-
húsið er þeir renndu í hlað seinnt á
sunnudagskvöld. Þar sem forseti
bæjarsjórnar, Magnús Hávarðar-
son, ávarpaði hina ungu Islands-
meistara.
Þjálfarar piltanna eru þeir Guð-
mundur Sigurðsson og Rúnar Arn-
arsson og voru þeir að vonum
ánægðir með árangurinn og ekki
síður með móttökurnar sem þeir og
leikmenninrnir fengu í Grundar-
fírði sem þeir sögðu að hefði verið
til fyrirmyndar í alla staði.
LANDIÐ
Morgunblaðið/Gunnar
Piltunum var vel fagnað við komuna til Bolungarvíkur.
HAGNYTT STÆRÐFRÆÐINAM
Tilgangur námsins er að undirbúa þátttakendur undir árangursríkt framhalds- og háskóla-
nám með nýrri tækni. Farið er vandlega yfir öll mikilvægustu atriðin í námsefni framhalds-
skólans og nemendum kennt aö leysa verkefni og dæmi með tölvu- og stærðfræðiforriti.
Sérstök áhersla er lögö á myndræna framsetningu og lausn á hverskyns jöfnum.
Tími: 2.-28. september, 72 kennslustundir
Vönduð námsgögn á fslensku - Vel menntaðir kennarar
Vertu með og tryggðu þér forskot
Nánari upplýsingar og skráning í SÍma 552 7200
Stærðfræði- og tölvuþjónustan
Brautarholti 4, Reykjavfk.
Eru rimlagardínurnar óhreinar!
Vii hreinsum:
Rimla, strimla, plíseruð og sólargluggatjöld.
Setjum afrafmagnandi bónhúð.
Sækjum og sendum ef óskað er.
iJ tæknihmmmin
n
Nýr stoöur furir
notoöo bílo
Morgunblaðið/Guðrún Vala Elísdóttir
Margrét Isaksdóttir, skólastjóri
í Laugagerðisskóla, ásamt dótt-
ur sinni, Pálínu Agnesi Krist-
insdóttur.
Nýr skóla-
stjóri í
Laugagerð-
isskóla
Eyja- og Miklaholtshreppi - Nýr
skólastjóri hefur tekið til starfa í
Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi.
Það er Margrét Isaksdóttir sem áð-
ur var kennari í Grunnskólanum í
Hveragerði. Hún er þriðji skóla-
stjórinn á eftir Höskuldi Goða Karls-
syni sem stýrði skólanum í 17 ár en
lét af störfum á síðasta ári.
Margrét lauk kennaraprófi frá
Kennaraháskóla Islands 1991 og hef-
ur kennt í Hveragerði síðan. Svo
skemmtilega vill til að hún var nem-
andi í Laugagerðisskóla veturinn
1975-7G þegar móðir hennar kenndi
við skólann. Þótt langt sé um liðið
eru bæði skólinn og sveitin því kunn-
ugleg.
Nýi skólastjórinn hyggur ekki á
miklar breytingar í vetur en ætlar að
flýta skóladeginum um hálfa klukku-
stund. Nemendur mæta þá klukkan
hálfníu og byrja á því að snæða
morgunverð áður en kennsla hefst.
Allflestir nemendur koma með
skólabíl í skólann um langan veg.
Ennfremur hefur Margrét mikinn
áhuga á að tölvuvæða skólann því
tölvubúnaður skólans er að stórum
hluta úreltur og ekki í takt við nú-
tíma skólastefnu. Laugagerðisskóli
verður settur 1. september og
kennsla hefst samkvæmt stundaskrá
daginn eftir.
Bílaland B&L er ein stærsta bílasala landsins með notaða bíla af öllum stærðum og
gerðum. Bílaland er í nýja B&L húsinu við Grjótháls 1 (rétt ofan við Select við
Vesturlandsveg) og þú gengur inn frá Fosshálsi.
Toyota Corolla
xlí,
60 þ. km.
Renault Megane
Coupe Williams 2.0,
f árg. 07/97, 2000, 5 g.
3 d., gulur, ek. 20 þ. kn:
Eagle Talon Tsi, árg.
95, 2000, 5g„ 2 d„
grænn, ek. 98 þ. km.
16v Dach Turbo
Fiat Marea Week, árg.
06/98, 2000, 5 g„ 5 d.
^silfur, ek. 24 þ. km.
Ijlfe*, Álfelgur o.fl.
Landrover Discovery,
árg. 08/98, 4000, ssk.
5 d„ blár, ek. 10 þ. kr
V-8, 31" dekk, ;
álfelgur o.fl.^^^HÉ
Range Rover HSE,
árg. 07/96, 4500, ssk.
5 d„ brúnsans,
ek. 59 þ. km.
Volvo S-40, árg. 04/99,
2000, ssk„ 4 d„ silfur,
ek. 10 þ. km.
SSangyong Musso, árg.
03/98, 2300, ssk„ 5 d„
grænn, ek. 45 þ. km.
^31 “ dekk, álfelgur o.fl.
Hyundai Coupe, árg. 03/97,
1600, 5g„ 3d„ grænn.^jÉ
ek. 44 þ.km. mÆk
BMW 520ia, árg. 05/94,
2000, ssk„ 4 d„ Ijósblár.
ek. 103 þ. km. SóllúgaÉ
álfelgur o.fl.
Verð 2.770 þús.
Daihatsu Charade
SX, árg. 03/98,
1500, 5g„ 4 d„
Ijósgrár,
ek. 16 þ. km.
Hyundai Accent GLS,
árg. 11/97, 1500, ssk.
4 d„ rauður, A
ek. 45 þ. km.
Hyundai Sonata V-6,
árg. 05/97, 3000, ssk.
4 d„ silfurgrár,
ek. 32 þ. km.
Verð 1.040 þús.
Hyundai Elantra, árg.
03/97, 1600, ssk„ 4 d„
9 grænn, ek. 48 þ. km.
Grjóthálsi 1, sími 575 1230