Morgunblaðið - 24.08.1999, Síða 68

Morgunblaðið - 24.08.1999, Síða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■HHH r • 'i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO MDY GARC „Vona aö allir sjái myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinuu rséj Ssifd-i Bylgjan KcmiJuoshiItu fidiu RokTls og Hush Grant Astadsfmffelir- ^•MBP^NDUí/. ’PJÖOTRRA BRUSJ<ÁÍPA OG liARJPRiRftRAR ticket ENDURSÍND Hagatorgi, simi 530 1919 ★★★dV ★★★ Rás2 ★★★iVIBL 95 af 100 Tvíhofdi FUCKING 0 o AMAL Notting Hill-parió í næsta söluturni Pffítit m pmm mw i BÍQ ■ajwmfrilht NYTT 0G BETRA' SAéSrl Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Juliette Lewis Einvolo lið leikoro sýnir stórleik í skemmtilegri grínmynd eftir lejj^jór Pretty Woman. Þessi kitlor poÆF hláturtougornor. r Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.í. ie. ÖHDIGITAL www.samfilm.is ►POPPARINN David Bowie sem lék í hinni undarlegu vampíru- mynd The Hunger árið 1983 mun verða kynnir og aðalstjarna í þætti með sama nafni sem sýnd- ur verður í sjónvarpi. Tony Scott leikstýrir þáttunum og mun Bowie leika sérlundaðan lista- mann sem fær óvænta heimsókn á vinnustofu sína er ungur mað- ur, sem orðið hefur fyrir skoti bankar uppá hjá honum. ► Owens er aðeins 19 ára gamall og er yngst lcikmaður enska Iands- liðsins á þess- ari öld. Hjólin snúast hjá Bellatrix í Bretlandi Fjögurra platna samningur í höfn HLJÓMSVEITIN Bellatrix hefur undirritað plötusamning við enska fyrirtækið Fierce Panda um útgáfu á fjórum plötum og kemur fyrsta smáskífan hjá fyrirtækinu út 4. október næstkomandi, en það er platan Jediwannabe sem er óður Bellatrix til Stjömustríðsaðdáenda um allan heim, en hljómsveitin hef- ur lengi talist til harðari aðdáenda Stjömustríðsævintýrisins. Plötuútgáfufyrirtækið Fierce Panda hefur um langa hríð verið eitt virtasta „neðanjarðarfyrir- tæki“ Lundúnaborgar í plötuút- gáfu og hefur mest einbeitt sér að útgáfu smáskífna. Mushroom Records keypti fyrirtækið fyir á þessu ári og er samningurinn við Bellatrix fyrsti langtímasamning- urinn sem Fierce Panda gerir við hljómsveit. Reading-hátíðin og New York framundan Fierce Panda mun standa fyrir sérstakri kynningu á Bellatrix fyr- ir fjölmiðlafólki næstkomandi þriðjudag, þar sem sveitin heldur lokaða tónleika fyrir boðsgesti. Áður en sú kynning fer fram mun Bellatrix koma fram á Reading- hátíðinni um næstu helgi þar sem tvær aðrar íslenskar sveitir koma einnig fram; Botnleðja og Gus Gus. I tengslum við Reading-há- tíðina mun Bellatrix koma fram í beinni útsendingu á útvarpsstöð- inni Radio 1 í þættinum Evening Session sem Steve Lamaq stjórn- ar, en hann er einn af virtari plötusnúðum Breta um þessar mundir. I kjölfarið mun Bellatrix síðan fara í hljóðver í septembermánuði og ljúka við nýja plÖtu sem áætluð er á markað í febrúar á næsta ári. Hljómsveitin leggur einnig land Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Elisa Geirsdóttir, söngvari Bellatrix, á góðri stundu. undir fót í september, því hún mun næstkomandi. Það er því nóg að koma fram á CMJ-tónlistarhátíð- gerast hjá Bellatrix og hjólin al- inni í New York 18. september deilis farin að snúast. Owens leikur fleira en knattspyrnu ►BRESKA knattspyrnuhetjan Michael Owens mun leika sjálfan sig í nýrri sjónvarpsþáttaröð fyr- ir börn sem sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Þættirnir bera heitið „Hero To Zero“ og fjalla um ung- an knattspyrnustrák í vanda sem hittir Owens sem tekur hann undir sinn verndarvæng og hjálpar honum og liði hans að snúa gæfunni sér í hag. Owens er aðeins 19 ára gamall og er yngsti leikmaður enska landsliðsins á þessari öld. Hann vann hug og hjarta Englendinga með velgengni sinni á heims- meistaramótinu í knattspyrnu í fyrrasumar og jafnt börn sem fullorðnir dá hann. Segja fram- leiðendur þáttanna að það sé þeim sönn ánægja að hafa hann með í þáttunum. Owens sjálfur er líka ánægður og segir: „Eg hafði alltaf gaman af svona þáttum þegar ég var lítill og það verður frábært að fá að taka þátt í þess- ari þáttaröð."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.