Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 24.08.1999, Blaðsíða 68
68 ÞRIÐJUDAGUR 24. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ■HHH r • 'i HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO MDY GARC „Vona aö allir sjái myndina því maður kemur brosandi út úr bíóinuu rséj Ssifd-i Bylgjan KcmiJuoshiItu fidiu RokTls og Hush Grant Astadsfmffelir- ^•MBP^NDUí/. ’PJÖOTRRA BRUSJ<ÁÍPA OG liARJPRiRftRAR ticket ENDURSÍND Hagatorgi, simi 530 1919 ★★★dV ★★★ Rás2 ★★★iVIBL 95 af 100 Tvíhofdi FUCKING 0 o AMAL Notting Hill-parió í næsta söluturni Pffítit m pmm mw i BÍQ ■ajwmfrilht NYTT 0G BETRA' SAéSrl Alfabakka 8, sími 587 8900 og 587 8905 Juliette Lewis Einvolo lið leikoro sýnir stórleik í skemmtilegri grínmynd eftir lejj^jór Pretty Woman. Þessi kitlor poÆF hláturtougornor. r Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15. b.í. ie. ÖHDIGITAL www.samfilm.is ►POPPARINN David Bowie sem lék í hinni undarlegu vampíru- mynd The Hunger árið 1983 mun verða kynnir og aðalstjarna í þætti með sama nafni sem sýnd- ur verður í sjónvarpi. Tony Scott leikstýrir þáttunum og mun Bowie leika sérlundaðan lista- mann sem fær óvænta heimsókn á vinnustofu sína er ungur mað- ur, sem orðið hefur fyrir skoti bankar uppá hjá honum. ► Owens er aðeins 19 ára gamall og er yngst lcikmaður enska Iands- liðsins á þess- ari öld. Hjólin snúast hjá Bellatrix í Bretlandi Fjögurra platna samningur í höfn HLJÓMSVEITIN Bellatrix hefur undirritað plötusamning við enska fyrirtækið Fierce Panda um útgáfu á fjórum plötum og kemur fyrsta smáskífan hjá fyrirtækinu út 4. október næstkomandi, en það er platan Jediwannabe sem er óður Bellatrix til Stjömustríðsaðdáenda um allan heim, en hljómsveitin hef- ur lengi talist til harðari aðdáenda Stjömustríðsævintýrisins. Plötuútgáfufyrirtækið Fierce Panda hefur um langa hríð verið eitt virtasta „neðanjarðarfyrir- tæki“ Lundúnaborgar í plötuút- gáfu og hefur mest einbeitt sér að útgáfu smáskífna. Mushroom Records keypti fyrirtækið fyir á þessu ári og er samningurinn við Bellatrix fyrsti langtímasamning- urinn sem Fierce Panda gerir við hljómsveit. Reading-hátíðin og New York framundan Fierce Panda mun standa fyrir sérstakri kynningu á Bellatrix fyr- ir fjölmiðlafólki næstkomandi þriðjudag, þar sem sveitin heldur lokaða tónleika fyrir boðsgesti. Áður en sú kynning fer fram mun Bellatrix koma fram á Reading- hátíðinni um næstu helgi þar sem tvær aðrar íslenskar sveitir koma einnig fram; Botnleðja og Gus Gus. I tengslum við Reading-há- tíðina mun Bellatrix koma fram í beinni útsendingu á útvarpsstöð- inni Radio 1 í þættinum Evening Session sem Steve Lamaq stjórn- ar, en hann er einn af virtari plötusnúðum Breta um þessar mundir. I kjölfarið mun Bellatrix síðan fara í hljóðver í septembermánuði og ljúka við nýja plÖtu sem áætluð er á markað í febrúar á næsta ári. Hljómsveitin leggur einnig land Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Elisa Geirsdóttir, söngvari Bellatrix, á góðri stundu. undir fót í september, því hún mun næstkomandi. Það er því nóg að koma fram á CMJ-tónlistarhátíð- gerast hjá Bellatrix og hjólin al- inni í New York 18. september deilis farin að snúast. Owens leikur fleira en knattspyrnu ►BRESKA knattspyrnuhetjan Michael Owens mun leika sjálfan sig í nýrri sjónvarpsþáttaröð fyr- ir börn sem sjónvarpsstöðin BBC framleiðir. Þættirnir bera heitið „Hero To Zero“ og fjalla um ung- an knattspyrnustrák í vanda sem hittir Owens sem tekur hann undir sinn verndarvæng og hjálpar honum og liði hans að snúa gæfunni sér í hag. Owens er aðeins 19 ára gamall og er yngsti leikmaður enska landsliðsins á þessari öld. Hann vann hug og hjarta Englendinga með velgengni sinni á heims- meistaramótinu í knattspyrnu í fyrrasumar og jafnt börn sem fullorðnir dá hann. Segja fram- leiðendur þáttanna að það sé þeim sönn ánægja að hafa hann með í þáttunum. Owens sjálfur er líka ánægður og segir: „Eg hafði alltaf gaman af svona þáttum þegar ég var lítill og það verður frábært að fá að taka þátt í þess- ari þáttaröð."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.