Morgunblaðið - 31.08.1999, Síða 61

Morgunblaðið - 31.08.1999, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. ÁGÚST 1999 61 JT A ÁRA afmæli. Á morg- UV/ un, miðvikudaginn 1. september, verður fimmtug- ur Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur, Birki- grund 27, Kópavogi. Eigin- kona hans er Bjarnheiður Guðmundsdóttir. Þau taka á móti gestum í Félagsheimili Kópavogs á afmælisdaginn milli kl. 18-20. Ljósmynd Mynd, Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júlí í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af sr. Einari Eyjólfssyni Guðrún Bjarna- dóttir og Þórður Sturluson. Heimili þeirra er að Hamarsbraut 10, Hafnar- firði. Ljósmynd Mynd, Hafnarfirði. brúðkaup. Gefin voru saman 24. júlí í Hafnarfjarð- arkirkju af sr. Sigurði Grét- ari Sigurðssyni Sólveig Jó- hannsdóttir og Ingimar Bjarnason. Heimili þeirra er í Gullsmára 8, Kópvogi. MORGUNBLAÐED birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnu- dagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fyigja afmælistil- kynningum og/eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fóik getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. í DAG HÖGNI HREKKVÍSI Þú verður að fara að fá þér sterkari gleraugu, Sigurður minn. SKÁK llmsjon Margeir Pétursson Staðan kom upp á minn- ingarmótinu um Rubinstein í Polanica Zdroj í Póllandi sem nú stendur yfir. Pól- verjinn Tomas Markowski (2.555) var með hvítt en Alexander Onísjúk (2.655) hafði svart og átti leik. 20. - Bg4!i 21. fxg4 - Rxe4 22. Hxe4 - Hxe4 23. Kh3 - Hel 24. Bxh6 - Hxal 25. Dg5 - f6 26. Dg6 - Hxc3! og hvítur gafst upp. Þegar tefldar höfðu verið sex umferðir af m'u var staðan þessi: 1. Van Wely, Hollandi, 5]/z v. 2. M. Gurevich, Belgíu, 4'/z v. 3. Onísjúk, Úkraínu, 4 v. 4._5. Khenkin, Þýskalandi, og Milov, Sviss, 3!/z v. o.s.frv. Svartur leikur og vinnur. LJOÐABROT MÓÐIR MÍN Man ég, er í síðsta sinn, þar sem móður minnar varði mænir lágt í kirkjugarði sat ég hljótt með hönd und kinn. Þokuskýja skuggatjöld féllu létt um fjallahlíðar, fyrir ströndu bylgjur þýðar kváðu sætt um sumarkvöld. (1&B2/1891) Meinn þar ég úti var, horfði á, er húmið dökkva hjúp sinn breiddi’ og fór að rökkva, skugga bar um bygð og mar. Svo ég laut að leiði þín, grúfði mig í grasið skæra, grét þar æsku mína kæra og þig, bezta móðir mín. - Glötuð eru gullin mín, týndir leikar æsku allir, orðnar rústir bemsku-hallir, alt týnt - nema ástin þín. Hún mér enn í hjarta skin, ljósið bezt í lífi mínu, llknin flest i auga þínu brosti ætíð, móðir mín. Þó ég fengi allan auð, völd og dýrð og vinahyili, veittist skáldfrægð heims og snilli, _______ samt væri’ ævin auð og snauð, ef ég mætti’ ei muna þig, LjóðiO hlúa’ að þér í hjarta mínu, Móðir hlynna’ að öllu minni þínu, mín móðir, elska, elska þig. STJÖRNUSPÁ T ölvupassamyndir eftir Frances Drake ri * MEYJA Afmælisbarn dagsins: Pú ert trúr og tryggur og kem- ur fram viS aðra á hann hátt sem þú vilt að komið sé fram við þig. Hrútur (21. mars -19. apríl) Fátt er dýrmætara í lífinu en að eiga góða vinisvo leggðu þig fram um að halda þeim. Sýndu fyHvhyggju í fjármálum því óvæntir atburðh' geta gerst. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú gerir rétt í því að ræða hugmyndir þínar við félaga þinn því sameiginlega eigið þið auðvelt með að hrinda þeim í framkvæmd og haft hag af þeim. Tvíburar (21. maí - 20. júní) M Taktu mark á ráðleggingum þeirra sem er umhugað um þinn hag, en mundu að það fríar þig ekki frá því að hugsa málin sjálfur. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ert ekki nógu harður í samskiptum við aðra og þyrftir að taka þig á og vera fastari fyrir. Taktu þó ekki öllu sem sjálfsögðum hlut. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ýmsir möguleikar eru í stöð- unni svo þú skalt ekki skrifa undir neitt fyrr en þú hefúr kynnt þér alla málavöxtu. Annars gæti eitthvað komi þér á óvart. Meyja (23. ágúst - 22. september) <C%L Þú átt auðveit með að laða fram það besta í öðrum sem og að miðla málum þegar menn eru ekki á eitt sáttir. Hlúðu líka að sjálfum þér og innri friði. (23. sept. - 22. október) Þér finnast öll spjót standa á þér þannig að þú náir ekki andanum. Reyndu að skipu- leggja tíma þinn þannig að þú getir sinnt sjálfum þér. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu það vera að flýta þér um of því það býður hætt- uniú heim og þú skilar verri vinnu fyrir vikið. Með yfir- vegun vinnur þú best. Bogmaður a ^ (22. nóv. - 21. desember) fí-i Gerðu sjálfum þér eitthvað til góða í dag þvi það er fyrir öllu að þú sért glaður með sjálfan þig. Að öðrum kosti fer allt úrskeiðis. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú lendir í þeirri aðstöðu að yfirráð þín eru dregin í efa. Láttu sem ekkert sé því þú munt uppskera laun eriiðis þíns. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) GSicr) Þú þarft að hafa frumkvæði að því að finna orsakir af- skiptasemi vinnufélaga þíns. Þótt aðstæður séu snúnar þá mundu að aðgát skal höfð í nærveru sálar. Fiskar ,mt (19. febrúar - 20. mars) >%■» Einhverjar nýjungar rekur á fjörur þínar og þú ert ekki viss um hvemig þú eigir að notfæra þér þær.Veltu því vel fyrir þér því ekkert liggur á. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni n'sindalegra staðreynda. Þá velur og hafnar Við tökum af þér fjórar myndir, tvær og tvær eins og þú skoðar þær á skjá. Ef þú ert ekki sátt/ur með árangurinn, tökum við aftur og aftur myndir þar til þú ert ánægð/ur, síðan eru þær myndir gerðar. Aðeins þær myndir sem þú sættir þig við eru gerðar. Notaðu einungis þær myndir sem þú ert ánægð/ur með í öll skilríki. Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 554 30 20. Kennsla hefst 15. september Allir aldurshópar frá 4 ára Innritun og upplýsingar í síma 553 8360 frá kl. 15-18 Ibúar I Grafarvogi og nágrenni Athugið kennt verður í Fjölnishúsinu Dalhúsum 2. Ballettskóli Wu (^chevmq Safnaðarheimili Háteigskirkju Háteigsvegi • Sími 553 8360 (^þfycdlÆ * (^^as&baUett » < i V 5 I i 1 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Jðuntu tískuverslun v/Nesveg, Seitj., s. 561 1680 Stimpilklukkukerfi a KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 vmw.islandia.is/kerfisthroun

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.