Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 9

Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 9 FRÉTTIR Islendingur öðlast lögmannsréttindi í New York-fylki Má flytja mál fyrir öllum dómstólum ÍSLENSKUR lögmaður, Ásgeir Árni Ragnarsson, sór nýlega eið sem lögmaður í hæstarétti New York-fylkis, en hann hefur nú rétt- indi til að flytja mál fyrir öllum dómstólum fylkisins. Ásgeir er 32 ára Reykvíkingur og lauk hann lög- fræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1993. Hann fékk málflutningsrétt- indi árið 1994, en þremur árum síð- ar hélt hann til Bandaríkjanna í mastersnám í lögfræði. Ásgeir tók mastersgráðuna í samanburðarrétti með áherslu á al- þjóðlegan viðskiptarétt og lærði hann við Háskólann í Miami. Að Ioknu þessu námi hélt hann til New York til að öðlast lögmannsréttindi þar, en að hans sögn var það alltaf markmiðið. Hann sagði að réttindin sem hann hefði fengið í New York nýttust sér afskaplega vel í því starfi sem hann er í í dag, en hann er annar eigenda IMA, sem er lög- fræðistofa sem sérhæfir sig í ís- Ienskum málflutningi og alþjóða- ráðgjöf. Meðeigandi Ásgeirs er Baldvin Björn Haraldsson, en hann öðlaðist í sumar fyrstur Islendinga lögmannsréttindi í Frakklandi. Alerfiðasta próf sem ég hef á ævinni tekið „Við sérhæfum okkur í milliríkja- viðskiptum og alþjóðasamningum og því gefur þessi bakgrunnur okk- ur ákveðið forskot,“ sagði Ásgeir. Ásgeir tók prófið, sem nefnist New York State Bar Exam , síðasta sumar. Hann sagði að mastersnám- ið hefði veitt honum réttindi til að taka prófið, en flestir sem taka prófið eru Bandaríkjamenn sem hafa lokið lögfræðinámi í banda- rískum háskólum. „Þetta var alerfiðasta próf sem Ásgeir Árni Ragnarsson (t.v.) sór eið í lok síðasta mánaðar sem lögmaður í hæstarétti New York-fylkis. ég hef á ævinni tekið. Það skiptist í tvo hluta og spannaði tvo daga. Fyrri daginn vorum við í 7 tíma í prófinu, en þá voru lagðar fyrir okkur 6 stórar ritgerðai spurningar og 50 krossaspurningar. Seinni daginn vorum við í 6 tíma í prófinu og þá voru lagðar fyrir okkur 200 krossaspurningar og mig hefði aldrei grunað að hægt væri að flækja krossaspurningar jafnmikið og gert var í þessu prófi.“ Prófið er frægt fyrir það hversu erfitt það er, en að jafnaði er um 40 prósent fall í því. Prófið komst einmitt í fréttirnar fyrir stuttu er Kennedy yngri lést, en þá var þess m.a. minnst að hann hefði fallið nokkrum sinnum í þessu prófí. Ásgeir sagðist halda að hann væri eini Islendingurinn sem hefði bæði málflutningsréttindi á íslandi og í New York, en hann sagðist vita að Magnús Gylfí Thorstenn, sem nú er forstjóri flugfélagsins Atlanta, hefði lögmannsréttindi í New York. Lestu þetta! Blóðleysi, getuleysi, há blóðfita, hátt blóðkólesteról, blöðruhálskirtilsbólga, heymæði, hægðatregða, magasár, mígreni, ofnæmi, psoriasis, síþreyta, slitgigt, tíðaverkir, vefjagigt, þvagteppa o.fl. Yfir 2000 íslendingar hafa sagt bless við þessu. En þú? Fáðu upplýsingar í síma 568 6685. Dragtir m/kínakrögum, 3 litir Sfðir kjólar og blúndukápur Eddufelli 2 - sími 557 1730. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10—15. gS Gleraugnaverslanir ffi SJÓNARHÓLS ™ Hafnarfjörður S. 565-5970 Líklega hlýlegustu Glæsibær S. 588-5970 og ódýrustu gleraugnaverslanir norðan Alpafjalla SJÓNARHÓLL er frumkvöðull að lækkun gleraugnaverðs á íslandi Spurðu um tilboðin ss Yfirhafnir Ullarkápur — stuttkápur frakkar úlpur með og án hettu íti&QýGafiihileli Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Opnunarhátíð næsta laugardag 4. sept. Næstu sýningar: 17. sept, 8. olct. 22. oltt. „Laugardagskvöldið á Gili“ - Eínsöngur, dúettar, kvartettar - Fvrstu dægurlagaflytjentlur Islands voru m.a.: ' . _ . . nr ni_í.... nnnL..Unol/iii< Cmórol/HQi'tottÍnn Jöðvarsson, sigurour uiaissun, huua umuua, umiu. á Akurevri Smárakvartettinn í Reykjavík, Ingib org Þorbergs, Bjorn R. Einarsson, VsS Tfgulkvartettinn, Leikbræöur, Erla ÞorsteinsdóHir Jóhanr. Molter, To- Svavar Lárusson, Sigrún Jónsdóttir, Soffía Karlsdóttir, IVIA-kvartettinn ofl. Álftagerðisbræður, Ragnar Bjarnason, Öskubuskur: Guðbjörg Wlagnúsdóttir, Hulda Gestsdóttir, Rúna Stefánsdóttir og fjölmargir fleiri listamenn, tlytja perltir þessara ógleymanlegu listamanna. 10. og 11- sentember: L Sænsku VÍIQNGARNIR * einallra vinsælasta hljómsveit Svia f 1 Einungis ABBA hefur selt fleiri Iplötur en pessir vinsæluslu Égf | IskemmtikrattarSvia. rl , hafa selt ytir7 millíón 1 plðlur, tieir gálu nýlega f út plötu m.a. með lagi t Gunnars Þórðarsonar „Þitt lyrsta bros". f Fremsti söngvari Færeyinga: | Country-söngvarinn ALEX Bærendsen og Ari Jónsson eru Alttanerðisbræður Hia okkur Óolbreytt urval «r.. AiIa/ matseðla. eruallar Stórir og miir veislur nveil|t)sa'ir- glæsilegar! 5œS£ ”SS“o.K®Sl».“3f&e'a' Tiúbrot asamt KK-sextett og Ragnar Bjarnason leika fyrir dansi í aðalsal. Lúdó-sextett og Stefán leika tyrir dansi í Asbyrgi. "tÖUs SÆNSKU VÍKINGARNIR 0G HLJ0IV1AR leika fyrir dansi eftir syningo. filEX Bætemlsen JHprguttþlabib sjónvarpið 1 Félag tónskálda og textahöfunda É FÉLAG ÍSLENSKRA . W HLJÓMLISTARMANNA | Frqmuniiii á BroadwoY: j 4. sept - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ Á GILI“, frumsýning, Trúbrot & Shady Owens í aðalsal og Lúdó-sextett & Stefán í Ásbyrgi. ! 10.-11. sept- Sænsku Víkingamir, (Vikingama) Hljómar leika fyrir dansi. Lúdó og Stefán í Ásbyrgi. ! 17. sept - „LAUGARDAGSKVÖLDIÐ, Á GILI“. 18. sept - BEE GEES-sýning. \ 24. sept - BEE GEES-syning. 25. sept - ABBA-sýning. I.okt- „SUNGHDÁHIMNUM“. 2. okt - BEE GEES-sýning. (Lokahóf KSÍ). 8. okt - „LAUGARDAGSKVÓLDIÐ, Á GILI“ 15. okt - „SUNGIÐ Á HIMNUM“. 16. okt - BEE GEES-sýning. 22. okt - „LAUGARDAGSKVÖLD©, Á GlLI“. Hljomsveitir: BG og Ingibjörg. Brimkló, Brunaliðið. Oúmbó og Stelni, Geimsteinn, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar, Hljómsveit Magnusar Ingimarssonar - Þunður og Pálmi, Hljomar, Judas, KK-sextett og Ragnar Bjamason, Logar, Lonly Blú Bojs, Lúdó-sexett gg Stefán, Magnús og Jóhann, Mánar, Oomenn, Plantan, Pónik, Stormar, Tempó, Trúbrot og Shady Owens, Ævintýri. Söngvarar: Anna Vilhjálms Bertha Biering, Berti Möller, Bjartmar Guðiaugsson, Björgvin Halldórsson, Erla Stefánsdóttir. Garðar Guðmundsson, Gerður Benedikts- dóttir, Helena Eyjjólfsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson, María Baldursdóttir, Mjöll Hólm, Oðinn Valdimarsson, Pálmi Gunnarsson, Pétur W. Kristjánsson Ragnar Bjarnason. Rúnar Guðjónsson, Runar Júlfusson, Siggi Johnnie, Sigurdór Sigurdórssgn, Skafti Olafsson, Stefan Jónsson, Þorgeir Astvaldsson, Þorsteinn Eggertsson, Þór Nielsen, Þorvaldur Halldórsson, Þunður Sigurðardóttir. Fjölmarglr ileiri söngvarar og hljómsveitir munu koma Iram næstu mánuöi, sem auglýst verður sérstaklega síðar. Söngvara Kristinn Jónsson Davíð Olgeirsson Kristián Gísiason Kristbjöm Helgason Svavar Knútur Kristinsson Guðrún Ámý Karlsdóttir . Hjördís Eiin Lúrusdúttur. ......_„.jt)óri: nnar Þórðarson. iðssetning: Eðvarðsson. nshöfimdur: ihann Orn. Isteinn Jónatansson. Gunnar Smári. Trúbrot & Shady Owens leika fyrir dansi í aðalsal. Forsala miða og borðapantanir alla virlra daga kl. 11-19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.