Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 13 Hefur þú heyrt í Sinfóníuhljómsveit íslands? - Sala áskriftarskírteina er hafin Sinfóníuhljómsveitin fagnar fimmtíu ára afmæli sínu með sérlega skemmtilegri vetrardagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Tónlist frá öllum tímum, stjórnendur, söngvarar og einleikarar frá öllum heimshornum prýða efnisskrána. Áskrift að tónleikaröðunum, einni eða fleiri, er sérlega hagkvæm og þægileg leið til að njóta listar hljómsveitarinnar. • Þú tryggir þér „þitt sæti" • Þú drífur þig af stað. Ef þú kemst ekki sjálf(ur) getur fjölskyldan eða vinirnir notað skírteinið. • Það er 15-25% ódýrara að vera áskrifandi Einnig eru í boði afsláttarskírteini á einhverja 8 tónleika starfsársins að eigin vali fyrir þá sem vilja sækja tónleika án tillits til tónleikaraðar en jafnframt njóta afsláttar. Rauða röðin 23. september Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Kun Woo Paik Tcahikovsky: Píanókonsert nr. 1 Rimsky-Korsakov: Scheherazade 28. október Hljómsveitarstjóri: Petri Sakari Einsöngvari: Raimo Laukka Mahler: Lieder eines fahrenden Gesellen Sinfónía nr. 10 18. nóvember Hljómsveitarstjóri: Uriel Segal Einleikari: Sigrún Eðvaldsdóttir Vasks: Via Dolorosa Dvorák: Fiðlukonsert Bartók: Konsert fyrir strengi, slagverk og selestu 20. janúar Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Ingveldur Ýr Jónsdóttir, Finnur Bjarnason og Guðjón Óskarsson Kór íslensku óperunnar Beethoven: Sinfónía nr. 1 Beethoven: Sinfónía nr. 9 Endurteknir 22. janúar 16. mars Hljómsveitarstjóri og einleikari: Dmitry Sitkovetsky Dukas: Apprenti Sorcier Chausson: Poem Ravel: Zigane Rachmaninoff: Sinfónía nr. 3 5. maí Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einieikari: Erling Blöndal Bengtsson Tchaikovsky: Rococo tilbrigði Saint-Saéns: Sellókonsert Berlioz: Symphonie Fantastique Vinsæl einleiksverk og sígild hljómsveitarverk 7. október Hljómsveitarstjóri: Alexander Lazarev Einleikari: Tatyana Lazareva Shostakovich: Gullöldin Prokofiev: Píanókonsert nr. 2 Stravinsky: Petruska 11. nóvember Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einleikari: Livia Sohn Khachaturian: Fiðlukonsert Rachmaninoff: Sinfónía nr. 2 2. desember Hljómsveitarstjóri: Zuohuang Chen Einleikarar: Anna Guðný Guðmundsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir Leifur Þórarinsson: Haustspil Poulenc: Konsert fyrir tvö píanó Mussorgsky: Myndir á sýningu 3. febrúar Hljómsveitarstjóri: Jerzy Maksymiuk Einleikari: Daði Kolbeinsson Magnús Blöndal Jóhannsson: Adagio Mozart: Óbókonsert Brahms: Sinfónía nr. 4 2. mars Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Einleikari: Bryndís Halla Gylfadóttir Hjálmar H. Ragnarsson: Rauður þráður Shostakovich: Sellókonsert nr. 1 Tchaikovsky: Sinfónía nr. 2 6. apríl Hljómsveitarstjóri: Ole Kristian Ruud Beethoven: Sinfónía nr. 8 Bruckner: Sinfónía nr. 7 étt og skemmtileg tónlist 14. október ÓPERETTU- OG SÖNGLEIKJAKVÖLD Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar: Bergþór Pálsson og Hanna Dóra Sturludóttir Endurteknir 16. október 5. janúar VlNARTÓNLIST Hljómsveitarstjóri: Páll Pampichler Pálsson Einsöngvarar frá Vínarborg Endurteknir 6., 7. og 8. janúar og þann 9. á Egilsstööum 10. febrúar ÓPERUTÓNLEIKAR Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngvarar og Kór íslensku óperunnar Verdi: Aida Endurteknir 12. febrúar 23. mars KVIKMYNDATÓNLIST Hljómsveitarstjóri og einleikari: Lalo Schifrin Bláa röðin andi tónlist frá öldinni okkar 16. september Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Einsöngvarar: Marie McLaughlin, Gunnar Guðbjörnsson, Guðbjörn Guðbjörnsson, Thomas Mohr og Manfred Hemm Stravinsky: Apollon musagete Weill: Sjö dauðasyndir 25. nóvember Hljómsveitarstjóri: Anne Manson Einleikari: Roger Woodward Adams: Chairman Dances Snorri Sigfús Birgisson: Cojunctio Prokoffiev: Píanókonsert nr. 3 24. febrúar Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Einleikari: Áshildur Haraldsdóttir Messiaen: Osieaux Exotiques Takemitsu: Fuglahópur lendir í fimmhyrnta garðinum Rautavaara: Cantus Articus Haukur Tómasson: Flautukonsert 25. maí Hljómsveitarstjóri: Diego Masson Einleikari: Sascho Gawriloff Karólína Eiríksdóttir: Toccata Varese: Intégrales Ligeti: Fiðlukonsert xO < KVIKMYNDATÓNLEIKAR - Charlie Chaplin Hljómsveitarstjóri: Frank Strobel 21. október: City Lights 23. október: The Kid og The Idle Class 18. desember JÓLATÓNLEIKAR Hljómsveitarstjóri: Bemharður Wilkinson 9. mars AFMÆLISTÓNLEIKAR Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngvari: Barbara Deaver Kvenna- og barnakór (slensku óperunnar Mahler: Sinfónía nr. 3 14. og 15. apríl PÁSKATÓNLEIKAR Hljómsveitarstjóri: Rico Saccani Einsöngvarar: Georgina Lukács, lldiko Komlosi, Kristján Jóhannsson, Edward Crafts Kór (slensku óperunnar Verdi: Requiem 18. maí Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Haröardóttir og Bergþór Pálsson Söngsveitin Fílharmónía Panufnik: Sinfonia Sacra Þorkell Sigurbjörnsson: Immanuel Sala áskriftarkorta er á skrifstofu Sinfóníuhljómsveitarinnar, opið 9-17. Léttgreiðslur og allskyns þægileg greiðsluform í boði. Háskólabló v/Hagatorg Pósthólf 7052 127 Reykjavtk Sími 562 2255 Bréfaslmi 562 4475 www.sinfonia.is slnfoniaösinfonia.is 0 SINFONIUHL J OMS VEIT ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.