Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 15

Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 15
 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 15 MORGUNBLAÐIÐ Allt um myndirnar í Mvndhöndmn mánaðarins m á mvndbond.is Corruptor 31. ágúst - Myndform Það er ekki hægt að fara eftir reglum sem eru ekki til. Mark Wahlberg og Chow Yun Fat \ kraftmikilli hasarmynd. Still Crazy 31. ágúst - Skífan Ekkert er eins grátbroslegt og gamlir rokkarar. Frábær mynd sem tilnefnd var til Golden Globe verðlauna sem gamanmynd ársins. Friends: Serla 5, þættír 21 -24 30. ágúst - Warner myndir Vinirnir hafa slegið í gegn á myndbandaleigunum og hér koma fjórir nýir þættir á einni spólu, hver öðrum skemmtilegri. Mighty Joe Young 30. ágúst - Sam myndbönd Öllum er eðlislægt að lifa af. Bill Paxton í mynd sem er tæknilegt meistaraverk, fyndin og spennandi. You ve Got Mail 16. ágúst - Warner myndir Sá næsti sem þú hittir gæti verið stóra ástin í lífi þínu. Frábær rómantísk gamanmynd með stórstjörnunum Tom Hanks og Meg Ryan. I Still Know What You Did Last Summer 25. ágúst - Skífan Martröðin er ekki yfirstaðin, hún er rétt að byrja! Ógnvekjandi spennutryllir sem fær hárin til að rísa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.