Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 21

Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 21 LANDIÐ NÝBÝLAVECI 2 • SÍMI 5 5 i, 2600 Leikskólinn á Eyrar- bakka end- urnýjaður NÝBYGGING og endurbygging leikskólans Brimvers á Eyrarbakka var formlega opnuð sunnudaginn 29. ágúst. Leikskólinn verður með opið hús virka daga frá 1.-8. sept- ember þar sem áhugasamir geta komið og skoðað nýjan leikskóla á gömlum merg. Leikskólinn á Eyrarbakka gat tekið 16 börn samtímis en eftir stækkun geta þar verið 35 börn, sem samræmist þeim kröfum sem gerðar eru í dag. Boðið er upp á 4-9 klst. dvöl. Hönnuður hússins er Karl Erik Rocksen og hönnuður lóðar Oddur Hermannsson. Uppeldislegar áherslur byggjast á hugmyndafræði Loris Malaguzzi sem var aðalfrumkvöðull að starfi í leikskólunum í Reggio Emilia á Italíu sem byggist m.a. á lifandi og skapandi hugsun. Síðastliðið skóla- ár hófst samvinna leikskólanna á Eyrarbakka og á Stokkseyri við Bamaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Markmiðið með sam- starfmu er að brúa bilið á milli skólastigana. Markmið leikskólans Brimvers er að barnið kynnist leik og leikgleði, að barnið öðlist fæmi í samskiptum í hóp, að barnið læri að meta hreyf- ingu og þá ánægju sem hreyfmg veitir og að barnið kynnist listrænni sköpun. Leikskólastjóri er Kristín Eiríks- dóttir. I sveitarfélaginu Arborg em alls sex leikskólar; fjórir era á Sel- fossi, einn á Stokkseyri og einn á Eyrarbakka. Hægt er að bæta við börnum í leikskólann á Eyrarbakka. Þctta cr ckkcrt vcrð! Bíllinn sem þig hefur dreymt um að eignast, Peugeot 406, hefur ekkert verð. Sölumenn Jöfurs eru í samningahug og nú er tækifærið að eignast fullvaxinn fjölskyldubíl, hvort heldur sem er fernra dyra eða 7 manna lúxusvagn. Þú átt möguleika á dúndurgóðum kaupum og mundu að nú fer hver að verða síðastur! Láttu reyna á þetta óvenjulega tilboð, semdu um verð og greiðslukjör og gerðu frábær kaup. Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata Kópavogi og ror úr Plastisol- vörðu stáli. Heildarlausn á þakrennuvörnum í mörgum litum. A SBBA BLIKKAS hf DIAM0ND ADVENTURE 26' 21 glra (jallahjól með brettum og bögglabera á frábæru verði. Shlmano-girar, álgjaröir, brúsi, standari, glit, glrhlif og keðjuhllf. Herra- og dömustell.Tilboð kr. 19.425, stgr. 18.454 DIAM0ND EXPL0SIVE 24' 21 glra fjallahjðl á frábæru tilboði. Shimano-gírar, álgjarðir, átaksbremsur, brúsi, standari, glit, girhlif og keðjuhllf. Tilboð kr. 17.175, stgr. 16,316. Verð áður kr. 24.200. BR0NC0 TRACK 26' 18 gíra fjallahjðl á ótrúlegu verði. Shimano-glrar, álgjarðir, standari, glit, glrhlif og keðjuhlíf. Tilboð kr. 13.740, stgr. 13.053. Verðáður kr. 22.900. 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiösl- tir veittar i versltininni Hiólin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett oq stillt á fullkomnu reiðhiólaverkstæöi. Árs ábyrgð og frí upphersla eftlr einn mánuð. Vandið vallð og verslið f sérverslun. Ein stærsta sportvöruverslun landsins FRÁBÆR REIÐHJÓIATILBOÐ Reiðhjólahjálmar með 25-35% afslætti BRONCO PRO SH0CK 26' 21 glra fjallahjól á mjög góðu verði. Suntour- demparagaffall, Shimano-glrar með Grip- shift, V-bremsur, álgjarðir, brúsi, standari, glit, glrhlíf og keðjuhllf. Tilboð kr. 23.920, stgr. 22.724 Verð áður kr. 34.900. EUROSTAR 26' 7 gíra fjallahjðl með tótbremsu frá V- Þýskalandi. Shimano Nexus-glrar, álgjarðir, keðjuhllf, glit og standari. Tilboð kr. 26.175, stgr. 24.866 Verð áður kr. 29.900. Aukaverð fyrir skltbretti og bögglabera kr. 2.000 Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúla 40. Iferslunin MAR 'Jfc.U-* # #:* tt•*■*&•*$&**■**:.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.