Morgunblaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 49
SÓL/V/NG
Framtíðarstörf
Sólning hf. óskar að ráða mann til útkeyrslu-
starfa, einnig aðstoðarmann á lager.
Um framtíðarstörf er að ræða. Upplýsingar
í síma 544 5050 og á staðnum.
Sólning hf.,
Smiðjuvegi 32— 34.
„Au pair" Spáni
Einstæð móðir sem býr í Castellion de la Plana
á Spáni, óskar eftir „au pair" til að gæta 2ja
drengja, 3 og 9 ára. Upplýsingar veitir Eva í
síma 0034 964 22 786 eftir kl. 18.
Kökugallerí
Bakaranemi óskast t'rl starfa. Einnig óskum við
eftir starfsfólki til framtíðarstarfa við afgreiðslu
í bakaríi. Góð laun í boði fyrir gott fólk.
Upplýsingar á staðnum í dag, miðvikudag,
fimmtudag og föstudag frá kl. 9—18.
Kökugallerí,
Dalshrauni 13,
220 Hafnarfirði.
Þvottahús A. Smith,
Bergstaðastræti 52
Okkur vantar röskar, handlagnar manneskjur,
sem geta unnið sjálfstætt, í bæði heils- eða
hálfsdagsstörf. Góð laun fyrir gott fólk.
Upplýsingar í síma 551 7140 frá 12.00 til 18.00.
Léleg laun/
óörugg framtíð?
Ört vaxandi fjölþjóðafyrirtæki býður rösku og
áreiðanlegu fólki störf á eftirtöldum sviðum:
Markaðssetning og stjómunarstörf.
Góð kunnátta í ensku, á tölvum og interneti
nauðsynleg. Viðtalspantanir í síma 832 0250.
Hafnarfjörður
Störf í íþróttahúsi
Óskum að ráða fólktil starfa í Haukahúsinu.
Um er að ræða störf við afgreiðslu, baðvörslu
o.fl. Sveigjanlegur vinnutími.
Upplýsingar á staðnum og í síma 565 2424.
Knattspyrnufélagið Haukar.
RAOAUGLVSINGAR
KENNSLA
Frönskunámskeið
verða haldin 13. septembertil 11. desember.
Innritun alla virka daga til 10. september
kl. 15—19 í Austurstræti 3, sími 552 3870.
Netfang: www.ismennt.is/vefir/af.
Ath. Ferðamálafranska og viðskiptafranska.
ALLIANCB PRANCAI8B
Námskeið
í höfðubeina- og spjaldhryggsmeðferð (Cranio
Sacral Theraphy) verður haldið dagana 29.
októbertil 1. nóvember. Kennarar koma frá
Upledger Institute UK í Skotlandi. Upplýsingar
gefur Agúst í síma 561 8168, gusti@xnet.is.
TIL SOLU
Veitinga- og gistiheimili
Til sölu er veitingareksturog gistiheimili á
Snæfellsnesi. Um er að ræða vel staðsett og
snyrtilegt ca 1.140 fm húsnæði. Gistirými skipt-
ist í 23tveggja manna herbergi, 2fjögurra
manna herbergi og 3ja herb. íbúð. Veitinga-
og fundaraðstaða erfyrir allt að 150 manns
og má skipta henni upp með ýmsu móti.
Eldhús er vel tækjum búið með góðri vinnuað-
stöðu og önnur veitingaaðstaða ertil fyrir-
myndar. Allt lausafé til rekstrarins er fyrir
hendi. Veitinga- og gistiheimilið hefur verið
rekið síðastliðin ár, allt árið, af sömu aðilum.
Nánari upplýsingar veitir
Sigurbjörn Þorbergsson hdl., Ingólfsstræti 3,
Reykjavík, sími 552 7500, fax 552 7501.
Til sölu
bókhaldsstofa á Norðurlandi. Kjöriðtækifæri
fyrir réttan aðila. Upplýsingar í síma 451 2600
á skrifstofutíma.
TILKYIMNINGAR
TÓNLISTAR5KÓLI
Frá Tónlistarskóla FÍH
Skólinn verður settur í sal skólans föstudaginn
3. september nk. kl. 18.00. Allir verðandi nem-
endur næsta skólaárs eru hvattirtil að mæta.
Skólastjóri.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum fimmtudaginn 9. september 1999 kl.
9.30 á eftirfarandi eignum:
Bárustígur 1, vestur- og suðurhlið jarðhæðar, öll miðhæðin (61,55%
eignarinnar), þingl. eig. Fjölkaup ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag
íslands hf.
Brattagata 11, efri hæð, þingl. eig. Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Ibúðalánasjóður.
Hábær v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Sigrún Harpa Grétarsdóttir og Sig-
urður Örn Kristjánsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar ríkisins.
Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar-
beiðendur Búnaðarbanki (slands hf., Sauðárkr., Jóhann Pétursson
hdl. og Lífeyrissj. verkal.fél. á Norðurlandi vestra.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
31. ágúst 1999.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum miðvikudaginn 8. september 1999 kl. 14.00.
Kirkjuvegur 41, austurendi, hæðin, þingl. eig. Karl Birgir Þórðarson,
gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. og Sparisjóður Ólafsvíkur.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
31. ágúst 1999.
FUNOIR/ MAIMIMFAGIMAOUR
^ Plastprent hf.
Hluthafafundur
Stjórn Plastprents hf. hefur ákveðið með
vísun til 14. gr. samþykkta félagsins að
boða til hluthafafundar og verður hann
haldinn miðvikudaginn 8. september
1999 kl. 16.00. Fundarstaður er í starfs-
stöð félagsins á Fosshálsi 17—25 í
Reykjavík.
Dagskrá:
1. Tillaga stjórnar um hlutafjárhækkun.
Lögð verður fram tillaga um að hækka
hlutafé félagsins um krónur 30.000.000,-
þannig að hlutafé hækki úr kr.
200.000.000,- í allt að kr. 230.000.000,-.
Hluthafar eiga forkaupsrétt að aukning-
arhlutum í hlutfalli við hlutafjáreign
sína.
2. Kosning nýrrar stjórnar félagsins.
Vegna breytinga á eignarhaldi í félaginu
verður kosin ný stjórn félagsins til næsta
aðalfundar.
Stjórn Plastprents hf.
Drengjakór Laugarneskirkju
Getum bætt við okkur nokkrum drengjum frá
9 ára aldri í kórinn.
Inntaka og prófun nýrra félaga verður fimmtu-
daginn 2. september kl. 17.00 í Laugarnes-
kirkju.
Nánari upplýsingar í símum 567 3061 og
552 0660.
SMAAUGLYSINGAR
FÉLAGSLÍF
augl@mbl.is
Suðurlandsbraut —
Vegmúli — til leigu
Verslunar- og lagerhúsnæði, samtals 263 fm,
á jarðhæð til leigu. Húsið skiptist þannig að
verslun er ca 130 fm en lager 133 fm.
Húsið er vel innréttað og laust nú þegar.
Upplýsingar gefur Gunnar í síma 893 4628.
Sparaðu þér umstang og tíma með því að
senda atvinnu- og raðauglýsingar til birtingar
í Morgunblaðinu með tölvupósti.
Notfærðu þértæknina næst.
IRiwgttuMafrifr
25 brúttótonna stálbátur, útbúinn á rækju o.fl.,
árg. 1984, vél 250 hp. Cummins, árg. 1996,
lengd 14,56 m. Vel búinn tækjum í góðu
ástandi. Báturinn selst kvótalaus en með veiði-
heimild.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Barónsstíg 5,
sími 562 2554, fax 552 6726.
ÉSAMBAND (SLENZKRA
r KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58.
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Sr. Ólafur Jóhannsson segir frá
kristnitökunni á Þingvöllum árið
1000 og flytur hugleiöingu.
Allir hjartanlega velkomnir.
http://sik.torg.is/
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Skrifstofuherbergi til leigu
Til leigu 2 góð skrifstofuherbergi í Ármúla,
12—15 fm hvort.
Upplýsingar veita Rúnar eða Arnar í síma
568 6980.
BÁTAR SKIP
Þessi bátur er til sölu
ATVINNUHÚSNÆBI