Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJONUSTA/FRETTIR
MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 51
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga
kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl.
22-8, s. 462-2209._____________________________
bilanavakt
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og
hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi-
dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog-
ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8216. Rafveita
Hafnarfiarðar bilanavakt 565-2936___________
SÖFN __________________________________________
ABRÆJARSAFN: Opið alla virka daga nema mánudaga
frá kl. 9-17. Á mánudögum eru Árbær og kirkjan opin
frá kl. 11-16. Um helgar er safnið opið frá kl. 10-18.
ASMUNDARSAFN ( SlGTÚNl: Opið a.d. 18-16._______
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AóalsaTn, Þing-
holtsstræti 29a, s. 552-7165. Opið mád.-fid. kl. 9-21,
föstud. kl. 11-19.__________________________
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim.
kl. 9-21, föst. 11-19. S. 557-9122._________
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán-fim. 9-21, föst 12-
19. S. 553-6270._____________________________
RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga
og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofan-
greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid.
kl. 9-21, fóstud.kl. 11-19._________________
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl.
11-19, brið.-föst. kl. 15-19.__________________
SEUASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-
19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád.-
fid. kl. 10-20, föst. kl. 11-19. ______________
BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaöir víðsvegar um
borgina.____________________________________
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verð-
ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga._____
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið
laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði. ____________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6: Mánud.-
fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-
30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.-15. maí)
mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-
15. mai) kl. 13-17. ________________________
BÓKASAFN SAMTAKANNA ‘78, Laugavegi 3: Opið
mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.____
BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15:
Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og kí. 13-16. Sími
_ 563-1770.____________________________________
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka:
Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest-
urgötu 6, 1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-
17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60, 16. júní - 30.
september er opið aila daga frá kl. 13-17, s: 565-5420,
bréfs. 55438. Siggubær, Kirlguvegi 10,1. júní - 30. ágúst
er opið laugard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins
verða opnar alla virka daga kl. 9-17.__________
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl.
13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11255._____
FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni
v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá
kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir
samkomulagi. ________________________
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði,
sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13-
17 og eftir samkomulagi.____________________
GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sum-
_ ar frá kl. 9-19. ____________________________
GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reylyavík. Opið
þriðjud. og miðvikud. kl. 15-19, fimmtud. kl. 17-21,
föstud. og laugard. kl. 16-18. Lokað vegna sumarleyfa tií
23. ágúst. Simi 551-6061. Fax: 552-7570._______
HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar
opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.____
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna-
leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.__________________
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN:
Opið mán.-fimmtud. kl. 8.15-22. Föstud. kl. 8.16-19 og
laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á
sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og
sunnud. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._______
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi:
Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.___________
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Höggmyndagarður-
inn er opinn alla daga. Safnið er opið alla daga nema
mánudaga, frá kl. 14-17.____________________
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir,
kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað
mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið-
sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið
þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið-
vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu:
_ http//www.natgall.is_________________________
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega
kl. 12-18 nema mánud. ______________________
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið
daglega nema mánudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma
553-2906. _____________________________________
LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið
alla daga frá kl. 13-16. Simi 563-2530._____
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnarnesi. í sumar
verður opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
milli kl. 13 og 17._________________________
MlNJASAFN AKUREYRAR, Mipjasafnið á Akureyri, Að-
aistræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 19.6. - 16.9.
alla daga frá kl. 11-17. Einnig á þriðjudags- og fimmtu-
dagskvöldum í júlí og ágúst frá kl. 20-21 í tengslum við
Söngvökur i Mit\jasafnskirkjunni sömu kvöld kl. 21.
MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum
1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11-
17 til 1. septcmber. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má
reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn
eldri borgara. Safnbúð með mirýagripum og handverks-
munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, net-
_ fang minaust@eldhorn.is._____________________
MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina
v/EUiðaár. Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17
eða eftir samkomulagi. S. 567-9009. ___________
MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor-
steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar
frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í síma
_ 422-7253._____________________________________
ÍÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opií frá
1- júnf til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum.
Slmi 462-8650 og 897-0206. _________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFN8, Ein-
holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr-
um tima eftir samkomulagi.__________________
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12.
Opið miðvikud. og laugd, 13-18. S. 654-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID, sýningarsalir Hverfisgötu 116
eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl.
13.30-16.______________________________________
NESSTOFUSAFN, safnið er opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17.________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-18, sunnud. 14-17.
Kaffistofan 9-18, mánud. - laugard. 12-18 sunnud. Sýn-
ingarsalir: 14—18 þriðjud.-sunnud. Lokað mánud.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar-
firði. Opið þriðjudaga og sunnudaga 16-18. Sími 555-
4321. ______________________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaöastræti 74, s.
551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum.
Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30- 16. ____________________________________
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er
opið alia daga frá kl. 13-17. S: 565-4442, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard.
frákl. 13-17. S. 581-4677._____________________
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl.
Uppl. i s: 483-1165, 483-1443._________________
SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18.
Simi 435 1490.________________________________
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarði v/Suður-
götu. Handritasýning opin daglega frá 1. júní til 31.
ágúst kl. 13-17._______________________________
STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl.
13- 18 nema mánudaga. Sími 431-5566.___________
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema
mánudagakl. 11-17._____________________________
AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til föstu-
daga kl. 10-19. Laugard. 10-15.________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl.
14- 18. Lokað mánudaga._______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstræti. Opið alla daga
frá kl. 10-17. Simi 462-2983.__________________
NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní
-1. sept. Uppl. i sima 462 3555._______________
NOHSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opií daglega í sum-
arfrákl. 11-17.________________________________
ORÐ PAGSINS ______________________
Reykjavík sími 551-0000._________________________
Akureyri s. 462-1840.____________________________
SUNDSTAÐIR ______________________________________
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl.
6.30- 21.30, hclgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla
daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8-
19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.60-21.30, helgar 8-19.
Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20.
Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-
20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl.
8-22. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri.,
mið. og föstud. kl. 17-21.______________________
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 7-22. Laugd.
og sud. 8-19. Sölu hætt hálftima fi'rír lokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd.
og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21.
Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.-
fóst. 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12.________
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opiö virka daga ki.
6.3Q-7.46 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18.____
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍIUOpid alla virka daga kl. 7-
21 og kl. 11-15 um helgar. Simi 426-7666.______
SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.46-8.30 og 14-22,
helgar 11-18._________________________________
SÚNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-rOstud. kl.
7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.______
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-8 og 16.30-
21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard.
og sunnud. kl. 8-18. Slmi 461-2532.___________
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7-
20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7-
21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________
BLÁA LÓNIÐ: Opid v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI____________________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDYRAGARÐURINN er opinn alla
daga kl. 10-18. Kaffihúsið opið á sama tíma. Simi 5757-800.
SORPA____________________________________________
SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.16. Endur-
vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á
stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garöabær og Sæv-
arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.
-------------------------
Fundur
um heiða-
gæsina og
Eyjabakka
SKOTVEIÐIFÉLAG íslands efnir
til opins fundar í Gyllta salnum á
Hótel Borg, fimmtudaginn 2. sept-
ember, 20.30. Umræðuefnið verður
„Heiðagæsin og Eyjabakkar".
Gestir fundarins verða Kristinn
Haukur Skarphéðinsson frá Nátt-
úrufræðistofnun og alþingismenn-
imir Steingrímur J. Sigfússon og
Jón Kristjánsson. Einnig kemur
fram á fundinum þýski fuglafræð-
ingurinn dr. Peter Prokosch, sem er
forstöðumaður World Wide Fund
Arctic Programme, en eitt af mark-
miðum Arctic Programme er að
vernda ósnortin svæði á norðurslóð-
um.
Fagna
ummælum
ráðherra
Á FUNDI stjórnar Umhverfis-
vemdarsamtaka Islands 26. ágúst
sl. var gerð eftirfarandi samþykkt:
„Stjórn Umhverfisverndarsam-
taka íslands fagnar þeim ummæl-
um Halldórs Asgrímssonar, for-
manns Framsóknarflokksins, og Si-
vjar Friðleifsdóttur umhverfisráð-
herra að eðlilegt sé að fjallað verði
um Fljótsdalsvirkjun á Alþingi.
Stjóm samtakanna telur mikilvægt
að það verði gert strax og Alþingi
kemur saman og að þingið fái tæki-
færi til að ákveða hvort fella beri
framkvæmdina undir lög um um-
hverfismat.
Stjóm Umhverfisverndarsam-
taka Islands ítrekar fyrri samþykkt
um nauðsyn mats á áhrifum virkj-
unarinnar á umhverfið og leyfir sér
að treysta því að Alþingi ákveði með
lögum að svo skuli verða.“
Undir samþykktina ritar formað-
ur Umhverfissamtaka Islands,
Steingrímur Hermannsson.
Farið á Islensku
sjávarútvegs-
sýninguna
HAFNARGÖNGUHÓPURINN
stendur fyrir ferð í kvöld á Islensku
sjávarútvegssýninguna. Farið verð-
ur frá Hafnarhúsinu að vestanverðu
(gegnt Miðbakka) kl. 20 og með Al-
menningsvögnum suður á Kópa-
vogsháls. Þaðan gengið inn á svæði
sýningarinnar á Smáranum.
Eftir stutta skoðunarferð um
svæðið verður val um að fara með
rútu á Kópavogsháls og ganga það-
an niður að Hafnarhúsi eða halda
áfram í rútunni þangað.
Allir velkomnir.
Metropolitan
fyrirsætu-
keppnin
í TILEFNI af Metropolitan-fyrir-
sætukeppninni sem haldin verður á
Islandi 30. september í Islensku óp-
erunni verður opið hús í Loftkastal-
anum, jarðhæð, í dag, miðvikudag-
inn 1. september, frá 15 til 18 og
laugardaginn 4. september frá 12 til
18. Þar mun fulltrúi Metropolitan í
New York taka á móti stúlkum sem
áhuga hafa á fyrirsætustörfum er-
lendis.
Jafnframt verður opið hús á
Akureyri í Eikarlundi 4, fímmtu-
daginn 2. september milli kl. 15 og
19, þar sem fulltrúi Metropolitan í
New York verður einnig.
Beðizt
afsökunar
í MORGUNBLAÐINU 13. ágúst
sl. þirtist minningargrein um Agnar
W. Agnarsson, þar sem fjallað var
um foreldra hans með þeim hætti að
ekki var við hæfi. Birting þessarar
minningargreinar án breytinga
voru mistök, sem Morgunblaðið bið-
ur þá, sem hlut eiga að máli, afsök-
unar á.
Ritstj.
LEIÐRÉTT
V estfjarðahringurinn
Laug sú sem eignuð var vegagerð-
armönnum í greininni sl. laugardag
mun byggð af og í eigu landeigenda
að Gervidal í ísafirði. Mun þeim lítil
þökk í bílastæði við laugina.
K.Sn.
Ekki útibú viðskiptaháskóla
Á forsíðu E-blaðs Morgunblaðsins
á sunnudag var sagt að Nýi tölvu- og
viðskiptaháskólinn í Reykjavík hefði
stofnað útibú í Kópavogi. Átt var við
Nýja tölvu- og viðskiptaskólann sem
er með höfuðstöðvar í Hafnarfirði og
er beðist velvirðingar á mistökunum.
„Vargur í véum“
Felld var niður fyrsta setningin í
grein minni í gær „Vargur í véum“,
en setningin hljóðar svo:
Þetta er fyrirsögn á grein með
heilsíðumynd í sunnudagsblaði
Morgunblaðsins, frá 22. ágúst sl. Á
myndinni sést skytta, sem styður
sig við byssu sína og hræ af dauðri
tófu liggur við fætur þessa manns.
Ef þessa tilvísun til fyrri greinar í
Morgunblaðinu vantar, kemur
framhaldið undarlega fyrir sjónir,
því að varla er hægt að ætlast til að
lesendur blaðsins muni hvað stóð í
blaðinu tíu dögum fyrr, eða til
hvaða greinar er vitnað, jafnvel þótt
greininni hafi fylgt tíu myndir af
þessum „hetjum" sem tókst að
drepa eina vai’narlausa tófu.
Ragnar Fjalar Lárusson.
Mistök við kynningu
Vegna tæknimistaka varð villa í
höfundarkynningu á grein Guðlaugs
Þórs Þórðarsonar „Landssíminn,
Laugardalurinn og lóðir“. Þar átti
að sjálfsögðu að standa: Höfundur
er borgarfulltrúi. Höfundur og les-
endur eru beðnir afsökunar á mis-
tökunum.
Guðmundur er Óskarsson
Nafn misritaðist í frétt blaðsins í
gær um námsstyrki sjávarútvegs-
ráðuneytisins. Annar styrkþeginn
er Guðmundur Jóhann Oskarsson
og er beðist velvirðingai' á röngu
nafni hans.
Einar B. Waage
í grein í síðasta sunnudagsblaði
„Þar dansinn dunaði og svall... mis-
ritaðist nafn Einars B. Waage og
hann nefndur Eggert. Er beðist vel-
virðingai' á þessum mistökum.
Guðmundur er Jónsson
í tilkynningu sl. laugardag um að
Grandi hf. hafi endurnýjað lyftara-
flota sinn var Guðmundur Einar
Jónsson, framkvæmdastjóri Granda
hf., rangfeðraður. Beðist er velvirð-
ingar á mistökunum.
Kennaranám og einingar
Ábending barst blaðinu um að
setning blaðamanns í frétt á bak-
síðu blaðsins í gær geti valdið mis-
skilningi. Setningin er „Valgreinar
eru aðalkennslufög kennara og
spanna þær núna 12 einingar af 90
sem nemar í grunnskólaskor ljúka í
Kennaraháskóla íslands."
Valgreinar eru 12 einingar en
hinsvegur velur hver kennaranemi
sér tvær valgreinar og tekur þ.a.l.
a.m.k. 24 einingar samtals í þessum
flokki. Einnig velja nemar sér oftast
að gera lokaverkefni (3-5 ein.) undii’
merkjum sinna valgreina.
Þakkað er kærlega fyrir þessa
ábendingu.
Afkoma KEA
í frétt um afkomu Kaupfélags
Eyfirðinga á fyn-ihluta þessa árs,
sem birtist í Morgunblaðinu í gær,
segir að tap félagsins af reglulegri
starfsemi hafi aukist um 40% miðað
við sama tímabil árið áður. Tekið
skal fram að átt er við tap af reglu-
legri starfsemi fyrir skatta en í töflu
sem birtist með fréttinni kom fram
að tap af reglulegri starfsemi eftii’
skatta jókst um 58,8% milli ára.
Voru í sambandi við sleðafólkið
Almannavarnanefnd Mýrdals-
hrepps var í sambandi við talsmann
vélsleðaútgerðarinnar á Mýr-
dalsjökli þegar eldsumbrot voru
undir jöklinum í júlí, að sögn Helgu
Þorbergsdóttur, oddvita og fulltrúa
í almannavamanefnd.
Fram kom í grein um sleðaferð-
irnar á jöklinum í blaðinu í gær að
aldrei hafi verið haft samband við
fólkið sem vinnur á Mýrdalsjökli,
hvorki frá vísindamönnum né al-
mannavarnanefnd. Helga segir að
þetta sé einhver misskilningur.
Nefndin hafi verið í sambandi við
talsmann hópsins, þau hafi talast
við í síma tvisvar til þrisvar sinnum,
meðal annars um það til hvaða ráð-
stafana bæri að grípa.
Fbartc
föppui
illiir t
Eigum fyrirliggjandi og útvegum með
stuttum fyrirvara ýmiskonar stoð- og
hjálpartæki sem létta störfin, auka
öryggi og afköst. ____________________
Ltrítíð upplý$jnga
V
SUNDABORG I • SlMI S68-3300
520 7500
Bæjarhrauni 10
Hafnarfirði
Fax 520 7501
Suðurhlíðar - Kóp. einb./tvíb.
Nýkomið í einkasölu þetta glæsilega ca
285 fm hús á þessum vinsæla stað.
Húsið er til afhendingar fljótlega, full-
búið að utan, fokhelt að innan eða tilb.
undir tréverk. Vandaður frágangur.
Möguleiki á sér 90 fm íbúð á jarðhæð
með sérinngangi. Frábært útsýni og
staðsetning.