Morgunblaðið - 01.09.1999, Síða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
KIRKJUSTARF
í DAG
Safnaðarstarf
Dómkirkjan. Hádegisbænir kl.
12.10 í safnaðarheimilinu. Orgelleik-
ur á undan. Léttur málsverður á
eftir.
Háteigskirkja. Kvöldbænir og fyr-
irbænir kl. 18.
Laugarneskirkja. Morgunbænir kl.
6.45.
Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund
kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisverður í safn-
aðarheimilinu.
Fella- og Hólakirkja. Helgistund í
Gerðubergi á fimmtudögum kl.
10.30.
Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun
kl. 18. Beðið fyrir sjúkum, allir vel-
komnir. Tekið á móti fyrirbæna-
efnum í kirkjunni og í síma
567 0110.
Vídalínskirkja. Foreldramorgunn
kl. 10-12.
Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund
í hádegi í kirkjunni kl. 12-12.30.
Kletturinn, kristið samfélag.
Bænastund kl. 20. Allir velkomnir.
Hólaneskirkja, Skagaströnd.
Mömmumorgunn í Fellsborg kl. 10.
BRIDS
llmsjðn Arnór G.
Ragnarsson
Sumarbrids 1999
ÞRIÐJUDAGINN 24. ágúst var
spilaður Mitchell-tvímenningur með
þátttöku 24 para. Spilaðar voru 9
umferðir með 3 spilum á milli para.
Meðalskor var 216 og efstu pör
urðu þessi:
NS
Guðl. Sveinss. - Sigurjón Tryggvas. 256
Svala Páisdóttir - Jacqui McGreal 252
Vilhj. Sigurðsson jr. - Helgi Bogason 244
AV
Albert Þorsteinss. - Bjöm Ámas. 264
Þorsteinn Berg - Guðm. Grétarsson 247
Guðbjöm Þórðars.n - Steinb. Ríkarðss. 237
Miðvikudaginn 25. ágúst var spil-
aður Monrad-barómeter með þátt-
töku 20 para. Spilaðar voru 7 um-
ferðir með 4 spilum á milli para.
Efstu pör voru:
Gylfi Baldurss. - Hrólfur Hjaltason +66
Óli Þór Kjartanss. - Garðar Garðarss. +50
Erl. Sverrisson - Bjöm Friðriksson +48
Hrafnhildur Skúlad. - Jör. Þórðarson +33
Bjöm Eysteinss. - Helgi Jóhannss. +32
Fimmtudaginn 26. ágúst var spil-
aður Mitchell-tvímenningur með
þátttöku 24 para. Spilaðar voru 9
umferðir með 3 spilum á milli para
og meðalskor var 216. Efstu pör
voru:
NS
yaldimar Sveinss. - Þorl. Þórarinss. 244
Óli Bjöm Gunnarss. - Soffia Daníelsd. 239
Gylfi Baldurss. - Steinberg Ríkarðss. 235
AV
Sigurbj. Haraldss. - Vilhj. Sigurðss. jr. 261
Gissur Ingólfss. - Guðm. Pétursson 243
Guðjón Bragason - Helgi Bogason 235
Hornafjarðarleikur Bridsfélags
Hornafjarðar og Sumarbrids
1. ágúst tók Homafjarðarleikur-
inn við af Sumarleik SL og Sumar-
brids. Sá spilari sem skorar flest
bronsstig 4 kvöld í röð frá 1. ágúst
til 10. september fær fría flugferð,
hótelgistingu, mat og þátttökugjald
á Homafjarðarmótið 1999, sem
verður haldið helgina 24.-26. sept-
ember.
Septemberleikur Bridsfélags
Hornafjarðar og Sumarbrids
Bridsfélag Hornafjarðar og
Sumarbrids ætla að bjóða stiga-
hæsta spilara septembermánaðar á
Homafjarðarmótið í brids sem fer
fram helgina 24.-26. september nk.
Ef tveir eða fleiri spilarar verða
jafnir þá verður dregið úr spila-
stokk hver hlýtur verðlaunin. Verð-
launin eru flugferð fram og til baka,
hótelgisting og matur meðan á mót-
inu stendur auk þess sem sigurveg-
arinn fær frítt þátttökugjald. Spilað
verður frá 1. september til 10. sept-
ember í Sumarbrids.
Silfurstigasveitakeppni
Sumarbrids
Síðasta mót Sumarbrids verður
silfurstigasveitakeppni sem fer
fram laugardaginn 11. september.
Spilaðar verða 7 umferðir með
Monrad-fyrirkomulagi þar sem rað-
að verður fyrirfram í tvær fyrstu
umferðimar. Keppnisgjald er 8.000
kr. á sveit. Helmingur af innkomu
fer í verðlaun. Spilamennska byrjar
kl. 11:00 og tekið er við skráningu í
síma 587-9360.
Sumarbrids er spilaður 6 daga
vikunnar, alla daga nema laugar-
daga. Spilamennska byrjar alltaf kl.
19:00. Spilaðir eru Mitchell-tví-
menningar með forgefnum spilum,
nema á miðvikudögum og sunnu-
dögum en þá er spilaður Monrad-
barómeter og pörum gefínn kostur
á að taka þátt í verðlaunapotti. Eftir
að tvímenningnum lýkur á föstu-
dögum er spiluð miðnæturútsláttar-
sveitakeppni.
Spilarar sem era 20 ára og yngri
spila frítt í boði Bridssambandsins.
Umsjónarmaður Sumarbrids er
Sveinn Rúnar Eiríksson.
Viðráðanleg fyrirtæki
. Gjafa- og blómavöruverslun á frábærum stað í borginni. Er í þekktri
verslunarmiðstöð. Mikil gjafavörusala. Nýlegar innréttingar. Mikil
og vaxandi sala enda notaleg búð. Góðurtími framundan.
2. Þekkt auglýsingastofa með mikið af föstum viðskiptamönnum. Öll
tæki sem þarf fyrir svona stofu. Laus strax. Gott verð.
3. Þekktur skyndibitastaður með mikla hamborgarasölu, ís- og sælgætis-
sölu. Staður sem allir kannast við. Öll tæki fylgja sem með þarf. Er
aðeins opinn til kl. 20.30 á kvöldin. Góð velta.
4. Tískuvöruverslun á Laugaveginum. Flytur inn að mestu frá París
og Spáni. Falleg búð með fallegar vörur. Plássið býður upp á stækkun
verslunarinnar. Öðruvísi verslun.
5. Lftíl ritfanga- og leikfangaverslun á góðum stað í borginni. Nú er rétti
tíminn til að taka við slíkri verslun, skólavertíð og jólin framundan.
6. Lítið framleiðslufyrirtæki til sölu sem hægt er að hafa heima í bílskúr
hjá sér. Þarf ekki sérkunnáttu. Tekur sæmilegan bíl upp í sem greiðslu
ef vill.
7. Ein þekktasta heimilisvöruverslun borgarinnartil sölu. Selur einnig
fatnað. Verslun sem allir hafa þekkt í langan tíma. Gífurlegir möguleik-
ar að stórauka verslunina.
8. ísbúð sem aðeins er opin til kl. 18.00 alla daga. Þekkt búð með ódýran
ís og selur einnig samlokur og brauð sem framleitt er á staðnum.
Góð afkoma. Mikil framlegð. Nýjar innréttingar.
9. Snyrtistofa með trimform-tæki, ásetning gervinagla, skartgripir,
snyrtivörur, hljóðbylgjur og förðun ásamt aðstöðu fyrir snyrtifræðing.
Þekkt stofa með aukningu í veltu.
10. Sólbaðsstofa með nýjum bekkjum, struda-nuddmeðferð, heitur
pottur og sauna. Falleg stofa, öll nýgegnumtekin, staðsett í hörku-
íbúðarhverfi.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
rarrriTf7TT!TT?PjrTifíT
SUÐURVE R I
SIMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRlMSSON.
VELVAKANDI
Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15
frá mánudegi til föstudags
Flest er fátækum
fullgott
ÉG er því miður öryrki.
Það er ekki nóg að orðið
öryrki sé ljótt orð heldur
felst í því smán og niður-
læging. Þessar litlu bætur
sem ég fæ duga ekki til að
framfleyta mér. í dag, 30.
ágúst, verð ég að borða
kartöflur og hef ekkert
annað. Ég lifí nánast af
engu. Ég er veil fyrir og
við þá kvöl að hafa ekki
nóg að borða og vera með
sífelldan kvíða yfir reikn-
ingum sem ég get ekki
borgað veldur mér þvílíkri
sálarkvöld að ég er að gef-
ast upp. Heilsu minni
hrakar enn meir við svona
meðferð. í fyrra var ég
stödd á fundi hjá Sjálfs-
björgu og þar var fjár-
málaráðherra viðstaddur
og það var útskýrt mjög
vel fyrir honum af hæfu
fólki hvernig ástand ör-
yrkja er hér á landi. Samt
nokkrum dögum seinna
kom hann fram í fjölmiðl-
um og sagði öryrkja hafa
það gott. Ég held mér hafi
aldrei sárnað eins hræði-
lega og þá. Mundi hann
treysta sér til að lifa á
þessum lúsarbótum frá
Tryggingastofnun ríkis-
ins? Brátt líður að því að
þing komi saman og ég
vona og vil treysta því að
stjórnarandstaðan mót-
mæli þessari meðferð á
okkur harðlega. Eins vil
ég hvetja Öryrkjabanda-
lag Islands til að láta í sér
heyra. Það hefur verið
ansi hljótt hjá þeim ansi
lengi. Það er smánarblett-
ur á samfélaginu að fara
svona illa með þá sem
missa hpilsuna.
Öryrki.
Góð þjónusta hjá
Ragnari
í VELVAKANDA sl.
laugardag var umfjöllun
um slæma þjónustu hjá
Ragnari Björnssyni í
Hafnarfirði. Ég er algjör-
lega á öndverðum meiði.
Ég átti viðskipti við þá ný-
lega og fékk mjög góða
þjónustu. Ég hafði keypt
hjá þeim rúm og var viku-
frestur á að skila rúminu.
Var mér sagt að rúmið
kæmi ákveðinn dag mili
kl. 4 og 6 og kom það á
mínútunni kl. 4 og var það
sett upp og allt stóð 100%
hjá þeim.
Símon Sigurjónsson.
Frábær þjónusta
ÉG lenti í vandræðum út
af rúmdýnu sem ég keypti
hjá Ingvari og Gylfa,
Grensásvegi, og satt að
segja kveið ég því að fara í
fyrirtækið og fá aðstoð.
Én ég fékk svo góða fyrir-
greiðslu að orð fá vart
lýst, hlýleg, kurteis fram-
koma og málið leyst án
tafar. Ég þakka af alhug
fyrirtækinu og starfsfólki
frábæra þjónustu fyrr og
nú.
Ásta.
Tapað/fundið
Silfurhringur
týndist
SILFURHRINGUR með
rúnum á týndist á
skemmtistaðnum Spot-
light 11. ágúst sl. (Goth-
kvöldið). Þeir sem hafa
orðið varir við hringinn
hafi samband við Ástu í
síma 561 0085 eða
697 6209.
Dýrahald
Dýravinir
TVÖ kafloðin, blíð og góð
kisusysttóni, geltur fress
og læða, tveggja ára, óska
eftir fósturheimili í allt að
hálft ár vegna erfiðra að-
stæðna heimafyrir.
Áhugasamir hringi í síma
561 1526 og 6951524.
(Ath. Barnafólk kemur
ektó til greina.)
Eggert
er týndur
EGGERT er svartur
fress með rauða og
græna ól og hann týndist
frá Sogavegi 198 fyrir ca.
mánuði. Þeir sem hafa
orðið hans varir hafi
samband í síma 581 2723
eða 697 6353.
en það reyndist skammgóð-
ur vermir. Khalifman vann
fjórðu skátóna og þeim
tveimur síðustu lauk með
jafntefli þannig að hann er
heimsmeistari FIDE 1999.
Hann er 33ja ára gamall
Rússi frá Sánkti Péturs-
borg.
Með þessum sigri í
þriðju skátónni
jafnaði Akopjan
metin í einvíginu
HVÍTUR leikur og vinnur.
SKAK
Umsjón Margeir
Pótursson
Þetta hróksendatafl kom
upp í úrslitaeinvíginu á
heimsmeistaramótinu í Las
Vegas sem lauk um helg-
ina. Vlad/mir Akopjan
(2.645), Armeníu,
hafði hvítt og átti
leik gegn Alexand-
er Khalifman
(2.625), Rússlandi.
84. h8=D+! og
Khalifman gafst
upp, því nú nær
hvítur uppskiptum
á hrókum og hann
lendir í töpuðu
peðsendatafli.
HÖGNI HREKKVÍSI
Víkverji skrifar...
JÓÐVEGIR landsins eru ærið
misjafnir að gæðum eins og
menn þekkja. Það gildir einnig um
þjóðveg 1, hringveginn (sem sneið-
ir framhjá Vestfjörðum eins og
þeir séu ekki til) og það gildir líka
um hið bundna slitlag sem víða er
að finna á þessum aðalþjóðvegi
landsins. Það er nefnilega ekki
sama bundið slitlag og bundið slit-
lag.
Bestu kaflarnir eru að sjálf-
sögðu þeir nýjustu. Þeir em með
réttri breidd, vel lagðir og vel
gengið frá vegköntum eða vegöxl-
um og gaman að aka um þá. Þessir
kaflar eru rennisléttir og helsti
gallinn við þá er kannski sá að þar
er helst hætta á að ökumenn sofni
undir stýri. Eldri kaflarnir eru
hins vegar minna spennandi. Þeir
em öldóttir og þeir verstu þannig
að varla er unnt að aka þá með
fullum leyfilegum hraða, varla á
fólksbílum og hvað þá á rútum eða
vöruflutningabílum. Þeir sem aka
stóm bílunum þekkja auðvitað
þessa vegi alla betur en vasana hjá
sér og þeir geta því forðast að
hendast sjálfir upp í loft eða brjóta
bílana.
Spurning er eftir allan þennan
inngang hvort og hvenær verður
nauðsynlegt að endurnýja þessa
kafla. Þeir eru til dæmis norðan
við Akureyri, í Vatnsskarði, í inn-
anverðum Skagafirði og Borgar-
firði. Víst hlýtur Vegagerðin og
vegáætlun að gera ráð fyrir því að
ljúka uppbyggingu þar sem ekki
er enn komið bundið slitlag og því
verður trúlega bið á að þessir
kaflar verði endurnýjaðir. En það
hlýtur að þurfa að gera ráð fyrir
umtalsverðu fjármagni í þessa
hlið vegagerðarinnar á næstu ár-
um.
Eitt atriði hefur skánað mjög á
hringveginum en það er að nú hafa
einbreiðu kaflarnir verið endur-
bættir. Þá má finna á stöku þjóð-
vegi öðrum en þeir em þó aflagðir
sem óðast um þessar mundir. Slík-
ir kaflar em líka varasamir þar
sem aka verður út fyrir slitlagið
með hægri hjólin þegar bílar mæt-
ast með tilheyrandi óþægindum og
jafnvel hættu.
XXX
MEÐAL þess sem hæla má
Vegagerðinni fyrir er góður
frágangur og góðar merkingar við
hringveginn. Reynt er að sá og
slétta þar sem jarðvegi hefur verið
raskað og langflestar árnar eru nú
merktar. Þeir sem aka hæfilega
oft einhvem kafla hringvegarins
geta því smám saman lært þessi
örnefni. Skiltin em ágætlega læsi-
leg og skýr.
Og úr því rætt er um merking-
ar mætti spyrja um skiltin í Borg-
arfirðinum sem sýna okkur í
hvaða hreppi við erum stödd og
hefur Víkverji lengi ætlað að
varpa fram spurningu um þau en
ekki komið því í verk fyrr en nú.
Á einu stendur til dæmis Norður-
árdalshr. og er Víkverja dagsins
spum af hverju þarf að skamm-
stafa slíkt. Skiltið er svosem all-
langt en það getur varla riðið les-
vönu fólki að fullu að bæta við
þeim fimm stöfum sem vantar á
orðið. Önnur hreppanöfn í Borg-
arfirðinum eru þessu marki
brennd. Ef skiltin verða á annað
borð lagfærð mætti líka benda
mönnum á að hafa stafina örlítið
stærri. Þá myndum við enn frekar
læra hreppanöfnin í Borgarfirðin-
um.