Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 63

Morgunblaðið - 01.09.1999, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1999 63 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: • 4 ^4 * ‘ v » . * ‘ ‘ * * * é T“T * ' * 4 i\ * *4 4 é4 é * io?i4 * * * * > 4é; » * * * 4 4 4.é7»4 6 t t 4 t » t * ^ * t t 4 » ♦ » A* 25 m/s rok 20mls hvassviðrí ----'Sv 15 m/s allhvass lOm/s kaldi \ 5 m/s gola Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vmdonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrín = Þoka vindhraða, heil fjöður 44 er 5 metrar á sekúndu. é *ulcl VEÐURHORFURí DAG Spá: Sunnan 10-15 m/s og rigning sunnan- og vestantil, en hægari og skýjað með köflum norðaustantil. Hiti 9 til 15 stig, hlýjast á Norðausturlandi. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg átt frá fimmtudegi til mánudags, 13- 18 m/s suðvestanlands á fimmtudag og föstudag, en annars yfirleitt 8-13 m/s. Rigning eða skúrir um landið sunnan- og vestanvert, en lengst af þurrt norðaustantil. Hiti 9 til 18 stig, hlýjast á Austurlandi á laugardag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veóurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi . . tölurskv. kortinu til ' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægð á Grænlandssundi hreyfist NA, en lægð skammt suður af Hvarfi kemur inn á sunnanvert Grænlandshaf á morgun. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 11 úrkoma í grennd Amsterdam 20 skýjað Bolungarvik 11 rigningogsúld Lúxemborg 20 léttskýjað Akureyri 17 skýjaö Hamborg 16 rigning Egilsstaðir 17 vantar Frankfurt 21 skýjað Kirkiubæjarkl. 12 alskýjað Vín 24 léttskýjað JanMayen 7 alskýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 2 frostúði sið. klst. Malaga 26 mistur Narssarssuaq 5 hálfskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 13 rigning Barcelona 28 léttskýjað Bergen 15 léttskýjað Mallorca 29 hálfskýjað Ósló 15 skúr Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg 16 léttskýjað Helsinki 18 léttskviað Montreal 14 heiðskírt Dublin 17 skýjað Halifax 15 léttskýjað Glasgow 15 þokumóða New York 18 skýjað London 21 skýjað Chicago 13 hálfskýjað París 24 hálfskýjað Orlando 25 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni. 1. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl i suðri REYKJAVÍK 3.41 0,3 9.51 3,6 16.01 0,5 22.13 3,4 6.08 13.28 20.45 5.48 ÍSAFJÖRÐUR 5.51 0,3 11.48 1,9 18.09 0,4 6.06 13.32 20.53 6.47 SIGLUFJORÐUR 2.04 1,3 8.05 0,2 14.27 1,3 20.29 0,3 5.47 13.14 20.39 5.34 “djúpivogur 0.46 0,4 6.52 2,1 13.13 0,4 19.15 1,9 5.37 12.57 20.15 5.16 Siávarhæð miðast við meðaistórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 tilkynnir, 8 deigar, 9 nægir, 10 tölustafur, 11 kind, 13 byggja, 15 hest- ur, 18 fljótin, 21 nam, 22 afturkallaði, 23 fiskar, 24 dásamlegt. LÓÐRÉTT: 2 umræða, 3 kroppa, 4 bál, 5 mannsnafn, 6 dig- ur, 7 ýlfra, 12 tíni, 14 bókstafur, 15 ástand, 16 amboðin, 17 stíf, 18 bæn, 19 ekki gömul, 20 lélegt. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU; Lái-étt: 1 bólga, 4 fölar, 7 rugls, 8 ljóst, 9 ask, 11 iðra, 13 vita, 14 rekki, 15 vont, 17 trúr, 20 gil, 22 liðna, 23 jafnt, 24 síðla, 25 taðan. Lóðrétt: 1 byrði, 2 lógar, 3 ansa, 4 fólk, 5 ljóði, 6 rotta, 10 sukki, 12 art, 13 vit, 15 volks, 16 næðið, 18 rofið, 19 rotin, 20 gata, 21 ljót. I dag er miðvikudagur 1. sept- ember, 244. dagur ársins 1999. Egidíusmessa. Orð dagsins: Sumir miðla öðrum mildilega, og eignast æ meira, aðrir halda í meira en rétt er, og verða þó fátækari. Skipin Reykjavfkurhöfn: Kolomens Koy, Kyndill, Ásbjörn, Bakkafoss, og Yasu Maru 28fóru í gær. Helgafell og Thor Lone komu í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Sjóli og Polar Amaroq komu í gær. Hanseduo og Ijsselborg fara í dag. Fréttir Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17- 18. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9- 12 baðþjónusta, kl. 13- 16.30 smíðar, kl. 13 frjáls spilamennska. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag, farið frá Aflagranda kl. 10. Kennsla hefst í eftir- töldum námskeiðum sem hér segir: Þriðju- daginn 7. september kl. 9 leir og kl. 13 postulín, miðvikudaginn 8. sept- ember kl. 9 og kl. 13 postulín, fimmtudaginn 9. september mynd- mennt kl. 13, föstudag- inn 10. september kl. 13 bókband. Allar nánari upplýsingar í Afla- granda sími 562 2571. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8- 13.00 hárgreiðsla, kl. 8.30-12.30 böðun, kl. 9- 16 almenn handavinna og fótaaðgerð, kl. 9.30- 11.30 kaffi og dagblöðin, kl. 10-10.30 bankinn, kl. 13-16.30 brids/vist, kl. 15 kaffi. Vetrardagskrá- in er að byrja, leikfimi á morgun kl. 9, upplýsing- ar í síma 568 5052. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Línudans kl. 11. ganga frá Hraunseli í fyrra- málið kl. 10, rúta frá miðbæ kl. 9. 50. Þeir sem hafa áhuga á mynd- listarnámskeiði vinsam- legast skrái sig. Félagsstarf eldri borg- ara í Garðabæ. Opið hús í Kirkjuhvoli alla þriðju- daga kl. 13-16, tekið í spil og fleira. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá íd. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í jjádeginu. Línu- dansinn hefst aftur hjá Sigvalda í dag kl. 18.30. ATH! Breyting er á ferð í Þverárrétt, verður hún farin 19. september í stað 12. september. Nánari upplýsingar um ferðir fást á skrifstofu félagsins, einnig í blað- inu „Listin að lifa“ bls. 4-5, sem kom út í mars (Orðskv. 11, 24.) 1999. Skrásetning og miðaafhending á skrif- stofu. Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 8-16 alla virka daga. Furugerði 1. Vinnu- stofur í almennri handavinnu, bókbandi, smíðum og útskurði og leirvinnu, verða opnar í vetur, handavinna verð- ur á mánudögum og miðvikudögum, bók- band á mánudögum, þriðjudögum og mið- vikudögum, smíðar og útskurður á fimmtu- dögum og föstudögum, leirvinna á fimmtudög- um, leikfimi á mánu- dögum og miðvikudög- um kl. 13.15, glerskurð- arnámskeið á miðviku- dögum, fimmtudögum og föstudögum. Gerðuberg félagsstarf. í dag kl. 9-16.30 vinnu- stofur opnar m.a tréút- skurður eftir hádegi, frá hádegi spilasalur opinn, kl. 13.30- 14.30 banka- þjónusta. Veitingar í teríu. Föstudaginn 3. sept verður fundur hjá Gerðubergskórnum. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 10-17, kl. 13 fé- lagsvist í Gjábakka, húsið öllum opið, bobb kl. 17. Hraunbær 105. Kl. 9-17 hárgreiðsla, kl. 9- 16.30 vinnustofan opin, kl. 11- 11.30 bankaþjónusta, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14-15 pútt. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 opin vinnustofa mynd- list/postulínsmálunar- námskeið, kl. 9- 16.30 fótaaðgerð, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 15 eftir- miðdagskaffi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun, hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 15 kaffiveitingar. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 hársnyrting, kl. 10-13 verslunin opin, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13 handavinna og fönd- ur, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1, Kl. 9 Fótaaðgerðastofan opin. kl. 13-13.30 bankinn, fé- lagsvist kl. 14, kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 10 söngur með ' Sigríði, kl. 10.15-10.45 bankaþjón- usta, Búnaðarbankinn, kl. 10-14.30 handmennt almenn, kl. 11.45 matur, kl. 13 verslunarferð í Bónus, kl. 14.30 kaffi. Vesturgata 7. Kl. 9- 10.30 dagblöðin og kaffi, kl. 9 aðstoð við böðun, kl. 10 ganga með Sig- valda, kl. 11.45 hádegis- matur, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Glerlist og leirvinna í Garðabæ. Skráning verður í dag 1. septem- ber kl. 13 í Kirkjuhvoli. Opið hús hefst í Kirkju- hvoli þriðjudaginn 7. september kl. 13. Húmanistahreyfingin. Húmanistafundur í L hverfismiðstöðinni Grettisgötu 46 kl. 20.15. Ný dögun, verður með framhaldsaðalfund, fimmtudaginn 9. sept- ember kl. 19 í safnaðar- heimili Háteigskirkju. Kosning stjómar. Sjálfsprottnir likams- ræktarhópar hafa feng- ið aðstöðu í félagsh. Gullsmára og Gjábakka milli kl. 17 og 19 tvisvar í viku. Áhugasamir fá allar upplýsingar í síma 554 3400 ' og 564 5260 frá kl. 9-17 virka daga. Hana-nú Kópavogi. Landsreisa Hana-nú í Kópavogi. Smellurinn... lífið er bland í poka, sýn- ing í Hafnafjarðarleik- húsinu, Hafnarfirði í dag miðvikudaginn 1. september kl. 17. Minningarkort Minningarkort Stóra- Laugardalssóknar, Tálknafirði. til styrktar kirkjubyggingarsjóði nýrrar kirkju í Tálkna- firði eru afgreidd í síma 456 2700. Minningarspjöld Frí- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. Minningarkort KFUM og KFUK. í Reykjavík < eru afgreidd á skrifstofu félagsins við Holtaveg eða í síma 588 8899. Boðið er upp á gíró og kreditkortaþjónustu. Ágóði rennur til upp- byggingar æskulýðs- starfs félaganna. Minningarkort Bama- heilla, til stuðnings mál- efnum barna fást af- greidd á skrifstofu sam- takanna að Laugavegi 7 eða í síma 5610545. Gíróþjónusta. Barnaspítali Hringsins. Upplýsingar um minn- ingarkort Bamaspítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Minningarkort barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavíkur era af- greidd í síma 5251000 gegn heimsendingu gíróseðils. Minningarkort Kvenfé- lagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Ernu s. 565 0152 (giróþjónusta). Minningarkort Kvenfé- lagsins Seltjamar, eru afgreidd á Bæjarskrif- stofu Seltjarnarness hjá Ingibjörgu. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- j* kortin fást líka í Kirkju- húsinu Laugarvegi 31. Minningarkort Kvenfé- lags Langholtssóknar, fást í Langholtskirkju sími 5201300 og í blómabúðinni Holta- blómið, Langholtsvegi 4 126. Gíróþjónusta er í ‘ kirkjunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.