Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 23 NEYTENDUR nesti. Svo eru bananar, appelsínur eða epli kjörnir ávextir fyrir börn- in.“ Hún segir afar mikilvægt að nesti barnanna sé fjölbreytt svo það verði ekki leiðigjarnt. „Ef fólki finnst mikið mál að smyrja nesti á morgn- ana er hægt að gera það um leið og fólk tekur til kvöldmatinn og geyma það í ísskáp til morguns. Við höfum einnig bent fólki á að smyrja frosið brauð sem þiðnar áður en bömin borða það og verður alveg eins og nýtt.“ Helst að forðast sætabrauð Það helsta sem foreldrar ættu að forðast að setja í nestisboxið er hvers konar sætabrauð. „Ef foreldr- ar eru seinir fyrir að morgni og þurfa að fara í bakaríið til að kaupa nesti, er best að kaupa kringlur eða rúnstykki og ef til vill smurosta. Einnig er í mörgum bakaríum til fyllt horn og pizzustykki," segir Brynhildur. Ennfremur segir hún að gott sé að auka tilbreytnina í nestinu með því að smyrja kringlur, bruður, hrökkbrauð og flatkökur með mis- munandi áleggstegundum í stað þess að vera alltaf með venjulegt brauð. Léttmjólk æskilegasti drykkurinn I flestum skólum er hægt að kaupa drykkjarvörur og segir Brynhildur að æskilegasti drykkur- inn með nestinu sé léttmjólk og ef til vill kókómjólk til hátíðarbrigða. „Einnig er vatn alltaf góður kostur og mun betri en sætir drykkir. Sykraðir ávaxtasafar á borð við Svala teljast ekki til hollustu frekar en gosdrykkir. Hreinir ávaxtasafar innihalda ekki viðbættan sykur en sýrustig þeirra er mjög lágt og því skemma þeir glerunginn á tönnum barnanna.“ Bjóðum mjög hentuga fataskápa. Aðeins vönduð vara úr gæðastáli. Mjög gott verð! Þjónusta • Þekking ■ ráðgjöf ■ Áratuga reynsla - gæði fyrir gott verð Það átti enginn von á öðru en að við myndum bjóða... 450MHz Þessi vél inniheldur Pentium III, nýjasta örgjörinn frá Intel. Plli er sérhannaður fyrir internetið! Targa eru þýskar hágæðavélar sem hafa hlotið lof fyrir góða hönnun og lága bilanatíðni. 450 Mhz Intel Pentium III BX Móðurborð 64 MB innra minni 8,4 GB harður diskur 16MBRIVATNT 3D skjákort 17"Targa skjár 32 hraða geisladrif 16 bita hljóðkort Hátalarar 56 KB mótald 2ja mánaða internetáskrift Windows lyklaborð og mús Windows 98 uppsett og á CD Afvöru mM I leíkjakort 7skjárS Sama vél með flottum 19" Targa skjá kostar ~-----^ aðeins kr. KOfín 15.000 í viðbót! M argmiðlun pentium®/// Myndlesarí Ljósmyndaprentarí Bleksprautuprentari r--— ” _ __ sem nær frábærum faafflÍqp&kffl \ æ Já ® ];• J Ijósmyndagæðum. A 720 pát prentun. Allt _ 1 | 1 • ^ * ■*^l*“* Vivid Pro2 36 bita litadýpt 600 x 1200 Pát raunupplausn Metallica CD Stýrípinni é Pc Strike Nettilboð! www.bt.is CDRW - 2x/2x/6x innvært - Skrifhugbúnaður Traustur pinni í leikina. BT býður eitt mesta úrval stýripinna á iandinu. Tilboðið gildir aðeins ef diskurinn er keyptur í Netverslun BT Hún erkomin! 16 blta • helmingi betrl .• —— \ NEOGEO OCKEI . \ - p Nyjasta leikjaundrið. Leikjatolva 1 ■— V V k vl K ~ sem þý jtingur í vasann. Stór ^ ---------—-----—litaskjár, meiri upplausn, fleiri litir 1 ® bita BT • Skeifunni 11 • 108 Rvk • Sími 550 4444 • BT • Reykjavíkurvegi 64 • 220 Hafnarf. • Sími 550 4020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.