Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 75 VEÐUR \\\\\ 25m/s rok 20m/s hvassviðri -----15 m/s allhvass ' 10m/s kaldi \ 5 mls gola U -B -B 4 eiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað , * * * Rigning 1 %*é *Slydda % * * * Snjókoma Ví Skúrir 'ý^Slydduél X7 Éi ■J Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig Vindonn sýmr vind- stefnu og fjöðrin SS Þoka vindhraða, heil fjöður ^ ^ «... or K motror ó caVúnHii Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan 8-13 m/s, en 13-18 suð- austantil. Skúrir sunnan- og vestanlands, en léttskýjað norðaustantil. Hiti 6 til 15 stig, hlýjast norðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestanátt og skúrir sunnan- og vestanlands á föstudag, en suðlæg átt og rigning eða skúrir á laugardag og sunnudag. Austlæg átt og víða rigning mánudag og þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýi og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Á Grænlandshafi er allmikil 969 mb lægð sem hreyfist norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki . 12.00 í gær að isl. tima °C Veður °C Veður Reykjavik 11 skúr á sið. klst. Amsterdam 19 alskýjað Bolungarvik 10 skúr á síð. klst. Lúxemborg 20 skýjað Akureyri 13 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Egiisstaðir 14 vantar Frankfurt 19 skýjað Kirkjubæjarkl. 10 skúr á síð. klst. Vin 16 skúr á síð. klst. JanMayen 7 alskýjað Algarve 24 þokumóða Nuuk 3 skýjað Malaga 27 skýjað Narssarssuaq 7 hálfskýjað Las Palmas 27 léttskýjað Þórshöfn 13 súld á sið. klst. Barcelona 28 léttskýjað Bergen vantar Mallorca 31 léttskýjað Ósló 19 hálfskýjað Róm 28 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 léttskýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur 17 vantar Winnipeg vantar Helsinki 19 léttskýiað Montreal 17 heiðskírt Dublin 22 skýjað Halifax 18 heiðskirt Glasgow 19 alskýjað New York 19 skýjað London 23 skýjað Chicago 13 þokumóða París 26 léttskýjað Orlando 24 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 2. september Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.28 0,5 10.43 3,4 16.56 0,8 23.11 3,1 6.11 13.27 20.45 5.48 ÍSAFJÖRÐUR 0.09 1,9 6.41 0,4 12.45 1,9 19.09 0,6 6.09 13.32 20.53 6.47 SIGLUFJÖRÐUR 2.56 1,3 8.54 0,3 15.16 1,2 21.27 0,3 5.51 13.14 20.35 6.29 DJÚPIVOGUR 1.31 0,5 7.41 2,0 14.06 0,6 20.07 1,8 5.40 12.56 20.11 6.10 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Krossgátan LÁRÉTT: 1 aumingja, 4 helming- ur, 7 smábýlið, 8 skjálfa, 9 elska, IX keyrir, 13 karlfugls, 14 grefur, 15 lögun, 17 rciður, 20 agn- úi, 22 blíða, 23 kvistótt, 24 sefaði, 25 manndrápi. LÓÐRÉTT; 1 yrkja, 2 fetill, 3 kven- dýr, 4 fornafn, 5 telja úr, 6 bik, 10 slanga, 12 beljaka, 13 Ifk, 15 hóf- dýr, 16 sundra, 18 útlim- ir, 19 hvalaafurð, 20 skott, 21 málmur. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kunngerir, 8 votar, 9 dugir, 10 tíu, 11 rolla, 11 reisa, 15 hross, 18 árnar, 21 tók, 22 rifti, 23 aflar, 24 unaðslegt. Lóðrétt: 2 umtal, 3 narta, 4 eldur, 5 Ingvi, 6 sver, 7 urra, 12 les, 14 err, 15 horf, 16 orfin, 17 stirð, 18 ákall, 19 nýleg, 20 rýrt. í dag er fímmtudagur 2. sept- ember, 245. dagur ársins 1999. Orð dagsins: Haltu þeirri trú, sem þú hefur með sjálfum þér fyrir Guði. Sæll er sá, sem þarf ekki að áfella sig fyrir það, sem hann velur. Skipin Rcykjavikurhöfn: Han- seduo kom í gær og fer í dag. Mælifell kom í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Hamrasvanur, Sjóli og Tasilaq fóru í gær. Heiðrún kom í gær. Ný Dögun, Menningar- miðstöðinni Gerðubergi. Símatími á fimmtudög- um kl. 18-20 í síma 861 6750, lesa má skila- boð inn á símsvara utan símatíma. Símsvörun er í höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opin þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Félag frímerkjasafn- ara. Opið hús alla laug- ardaga kl. 13.30-17. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlist- ar og handbækur um frímerki. Mannamót Árskógar 4. Kl. 9-12 baðþjónusta, kl. 13-16.30 handavinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia, kl. 13-16.30 opin smíðastofan. Bólstaðarhlið 43. Vetr- ardagskráin hafin, handavinnastofan opin alla virka dag frá 9-16. Leikfimi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 9, hárgreiðslustofan lokuð til 7. september vegna sumarleyfa. Upplýsing- ar í síma 568 5052. Dalbraut 18-20. Dans- kennslan hefst aftur eft- ir sumarfrí í dag 2. sept. Kl. 9 aðstoð við böðun, kaffi og dagblöðin, hár- greiðslustofan opin, kl. 9.30 danskennsla. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli við Reykjavíkurveg 50. Ganga frá Hraunseli kl. 10, rúta frá Miðbæ kl. 9.50, bingó kl. 13.30. Þeir sem hafa áhuga á myndlistarnámskeiði vinsamlegast skrái sig. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10-13, matur í hádeginu. Brids í Ásgarði í dag kl. 13. Bingó í Ásgarði kl. 19.45, allir velkomnir. ATH! Breyting er á ferð í Þverárrétt, verð- ur hún farin 19. setpem- ber í stað 12. septem- ber. Kvöldverður á Hótel Borganesi. Þing- vallaferð 25. september. Skráning hafin. Nánari upplýsingar um ferðir fást a skrifstofu félags- ins, einnig í blaðinu „Listin að lifa“ bls. 4-5 sem kom út í mars 1999. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu. (Rómverjabréfið 14, 22.) Upplýsingar í síma 588 2111, milli kl. 9-17, alla virka daga. Furugerði 1. Kl. 9 hár- greiðsla, og aðstoð við böðun, kl. 9.45 verslun- arferð í Austurver, kl. 12 hádegismatur, kl. 13. handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15. kaffiveit> ingar. Vinnustofur í al- mennri handavinnu, bókbandi, smíðum og út- skurði og leirvinnu verða opnar í vetur, handavinna verður á mánudögum og miðviku- dögum, bókband á mánudögum, þriðjudög- um og miðvikudögum, smíðar og útskurður á fimmtudögum og föstu- dögum, leirvinna á fimmtudögum, leikfimi á mánudögum og miðviku- dögum kl. 13.15, gler- skurðarnámskeið á fimmtudögum. Nánar auglýst síðar. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug kl. 9.30, kennari Edda Baldurs- dóttir, kl. 10.30 helgi- stund, umsjón sr. Hreinn Hjartarson, frá hádegi spilasalur og vinnustofur opin, veit- ingar í teríu. Á morgun kl. 14 fundur hjá Gerðu- bergskórnum. Allar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnnustofan op- in. Leiðeinandi á staðn- um frá 9-15. Félagsstarf eldri borg- ara í Kópavogi, Gull- smára. Opið alla virka daga frá kl. 9-17. Alltaf heitt á könnunni og heimabakað meðlæti. Allir velkomnir. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 opin vinnustof- an, kl. 10 boccia, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 14 félagsvist. Hæðargarður 31. Kl. 9 morgunkaffi, kl. 9-16.30 glerskurðarnámskeið, kl. 9-17 hárgreiðsla og böðun, kl. 10 leikfimi, kl. 11.30 hádegisverður, kl. 13.30-14.30 bókabíll, kl. 15 eftirmiðdagskaffi, kl. 15.15 danskennsla Sigvaldi. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist, kaffiveitingar og verð- laun. Langahlíð 3. Kl. 8 böð- un, kl. 9 fótaaðgerð og hársnyrting, kl. 11.20 leikfimi, kl. 11.30 há- degisverður, kl. 13 fönd- ur og handavinna, kl. 15 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Kl. 9-16.30 útskurður. Vesturgata 7. Kl. 9 dag- blöðin og kaffi, kl. 9-16 almenn handavinna, kl. 10-11 boccia, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-14 leikfimi, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9.30-10 stund með Þórdísi, kl. 10-14.30 handmennt al- menn, kl. 11 létt ganga, kl. 11.45 hádegismatur, kl. 13-16 brids-frjálst, kl 14-15 létt leikfimi, kl. 14.30 kaffi. ir Hana-nú Kópavogi. Kveðjuathöfn og „húll- umhæ“ í Gjábakka í dag 2. sept. kl. 13 vegna landsreisu „Smellur- inn... h'fið er bland í poka“. Mætum öll með veifur og kveðjum hóp- inn. Ávörp, hljómsveit og uppákomur. Sýning í kvöld í Leikskálum Vík — ' í Mýrdal kl. 20. GA-fundir spilafíkla eru kl. 18.15 á mánudögum í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtudögum í fræðslu- deild SÁA Síðumúla 3-5 Reykjavík og kl. 14 á sunnudögum í AA-hús- inu Klappastíg 7, Reykjanesbæ. Ný dögun, verður með framhaldsaðalfund, fimmtudaginn 9. sept- ember kl. 19 í safnaðar- heimili Háteigskirkju. Kosning stjórnar. Minningarkort Styrktarfélag krabba- meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrif- stofutíma. Giró- og kreditkortaþjónusta. Samtök lungnasjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu _ félagsins í Suðurgötu 10 » ' (bakhúsi) 2. hæð, sími 552 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og fóstud. kl. 16-18 en utan skrifstofutíma er sím- svari. Einnig er hægt að hringja í síma 861 6880 og 586 1088. Gíró- og kreditkortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk. og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- m enda alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 587 8333. Heilavernd. Minningar- kort fást á eftirtöldum stöðum: í síma 588 9220 (gíró) Holtsapóteki, Reykjavíkurapóteki, Vesturbæjarapóteki, Hafnarfjarðarapóteki, Keflavíkurapoteki og hjá Gunnhildi Elíasdótt- ur, Isafirði. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- ^ landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 5517868 á skrifstofu- tíma og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. Minningarkort For- eldra- og vinafélags Kópavogshælis, fást á skrifstofu endurhæf- ingadeildar Landspítal- ans Kópavogi. (Fyrnim Kópavogshæli) síma 560 2700 og skrifstofu Styrktarfélags vangef- inna sími 551 5941 gegn heimsendingu gíróseðils.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.