Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.09.1999, Blaðsíða 44
44 FIMMTUDAGUR 2. SEPTEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ Pantaðu núna « 555 2866 IKays - Argos - Panduro B.Magnússon Fax 565 2866 • bm@vortex.is Konur í verkfræði- námi styrktar STJÓRN Veitustofnana hefur veitt tveimur konum sem stunda nám í verkfræði námsstyrk. Þetta er þriðja árið í röð sem þessir styrkir eru veittir. Styrkina hlutu Hlíf ísaksdóttir og Margrét Vilborg Bjarnadóttir sem báðar stunda nám í umhverfís- og byggingarverkfræði við Háskóla íslands. Styrkupphæð- in er 300 þúsund krónur og skiptist hún jafnt milli styrkþega. Styrkirnir eru liðir í jafnréttis- áætlun Vatnsveitunnar og er stofn- að til þeirra í þeim tilgangi að fram- fylgja lagaákvæðum sem leggja at- vinnurekendum þær skyldur á herðar að stuðla að því að störf flokkist ekki sem sérstök kvenna- og karlastörf. Þá kveður jafnréttis- áætlun Reykjavíkurborgar á um að fjölga beri konum í stjómunar- og ábyrgðarstörfum hjá Reykjavíkur- borg. Til að Vatnsveitan, þar sem karlar eru í miklum meiiihluta í stjórnunar- og sérfræðistörfum, geti náð þessu markmiði er að mati stjórnenda Vatnsveitunnar nauð- synlegt að konur sæki í auknum mæli í nám á tækni- og verk- fræðisviði. I ár bárust 18 umsóknir um styrkina sem er 80% aukning frá fyrra ári. Konum hefur verið að fjölga í verkfræðideild HÍ síðustu ár. Konur eru ríflega þriðjungur nemenda í umhverfís- og bygginga- verkfræði, og fjórðungur í véla- og iðnaðarverkfræði, en fáar konur eru hins vegar í rafmagns- og tölvu- verkfræði. Morgunblaðið/Golli Styrkirnir voru veittir í Ráðhúsinu. P.v. Hildur Jónsdóttir jafnréttis- ráðgjafi, Jóna Gróa Sigurðardóttir borgarfulltrúi, Hlíf Isaksdóttir, Þórunn Guðmundsdóttir, sem tók við styrknum fyrir hönd Margrétar Vilborgar Bjarnadóttur, dóttur sinnar, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi. RAÐAUGLÝSINGAR YMISLEGT ATVINNUHUSNÆQI Fiskvinnsluskólinn á sjávarútvegssýningunni Verðum í bás nr. G-80 á sjávarútvegs- sýningunni. Fiskvinnsluskólinn. FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ferðamála- samtaka Vestfjarða 1999 Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn í Bjarkarlundi laugardaginn 11. september kl. 11.00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verðuraðal- mál fundarins markaðsmál. Frummælendur verða Magnús Oddsson, ferða- málastjóri og Ómar Benediktsson formaður Markaðsráðs ferðaþjónustunnar. Til leigu Um 24 fermetra skrifstofuhúsnæði til leigu á góðum stað við Laugaveg. Nánari upplýsingar í síma 551 5172 eða 899 0378. SUMARHÚS/LÓÐIR Sumarbústaður/íbúðir Sumarbústaður við Þingvallavatn Stendur á eignarlóð rétt við vatnið. Rafmagn, rennandi vatn og vel gróið land. íbúðarhúsnæði Raðhús við Vesturberg með bílskúr. Raðhús í smíðum á vinsælum stað í Kópavogi. Góð 4ra herbergja íbúð í Kópavogi. Norræna FjárfestingaMiðstöðin ehf., Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Hafnarstræti 20, v/Lækjartorg, sími 552 5000. TIL SÖLU Sameiginlegur kvöldverður að loknum aðal- fundi. Allir áhugamenn um ferðamál á Vestfjörðum velkomnir. FERÐAMÁLASAMTÖR VESTFJARÐA UPPBQÐ Lagerútsala — barnavara Dagana 2. til 5. september verður haldin lager- útsala á barnavöru í Smiðsbúð 8, Garðabæ. Til sölu verða m.a. barnarúm, kerrur, kerru- vagnar, bílstólar o.m.fl. Einnig verður mikið úrval af barnafatnaði og leikföngum og skóla- töskum. Ath.: Allt að 50% afslátturfrá heildsöluverði! Opið fimmtud. og föstud. frá kl. 11.00—17.00, laugard. og sunnud. frá kl. 10.00—16.00. Lagerútsalan, Smiðsbúð 8, Garðabæ. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi þriðjudaginn 7. september 1999 kl. 11.00 á eftirfarandi eignum: Aðalgata 6, Blönduósi, þingl. eig. Sveitasetrið ehf., gerðarbeiðandi $ Ferðamálasjóður. Bjargarstaðir, eignarhl. gerðarþola, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Brynjólfur Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Flúðabakki 3,0108 Blönduósi, þingl. eig. Jökull Sigtryggsson og Valgerður Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Garðavegur 28, eignarhl. gerðarþola, Hvammstanga, þingl. eig. Aðal- steinn Tryggvason, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Hvammur 2, Áshreppi, þingl. eig. GunnarÁstvaldsson og Þuríður Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Neðri-Þverá, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, gerð- arbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Réttarholt, Skagaströnd, þingl. eig. Rögnvaldur Ottósson, gerðarbeið- endur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Jónas Jónasson. Skrúðvangur, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Ólöf Inga Sigurbjartsdóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Snæringsstaðir, 2/3 hluti, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Steingrímsson, gerðarbeiðendur Búnaðarsamband Austurlands og sýslumaðurinn á Blönduósi. Sýslumaðurinn é Blönduósi, 1. september 1999. VICTORIA - ANTIK Antik og gjafavörur. Sígildar vörur, kynslóö eftir kynslóð. Antik er fjárfesting. Antik er lífsstíll. Fjölbreytt vöruúrval. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 11 —17 og sun. 13—17. VICTORIA - ANTIK Grensásvegi 14, sími 568 6076. Hugbúnaðarfyrirtæki Til sölu lítið hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Fyrirtækið hefur markaðsráðandi stöðu á sínu sviði. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á af- greiðslu Mbl. merkt: „H — 8616", fyrir 5. sept. Ódýrt — Ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörur, sportskór. Opið kl. 13 til 18fimmtudag og föstudag. Skútuvogi 13 (við hl. á BÓNUS). Hillukerfi til sölu fyrir 270 pallettur Burðargeta tonn fyrir bretti, 4 og 6 metra háir. Kr. 400 þús. án vsk. Hafið samband við Gripið og greitt, Arnar eða Hannes í síma 568 9535. KENNSLA Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verðurfimmtudaginn 2. sept- ember nk. kl. 17.00 í Háteigskirkju. Stöðupróf í tónfræðigreinum verða á Lauga- vegi 178, 4. hæð, sem hér segir: Föstud. 3. sept. kl. 15.00 Föstud. 3. sept. kl. 17.00 Föstud. 3. sept. kl. 18.00 Laugard. 4. sept. kl. 10.00 Laugard. 4. sept. kl. 10.00 Laugard. 4. sept. kl. 14.00 tónheyrn. tónlistarsaga I. tónlistarsaga II. tónfræði. hljómfræði. kontrapunktur. Skólastjóri. Kvikmyndaskóli íslands hefst 1. október 1999. Skráning í síma 588 2720. Bóklegt og verklegt nám. Farið verður í allar undirstöðugreinar kvikmyndagerðar undir leiðsögn fagfólks. Framleiddar verða fjórar stuttmyndir á önninni. Kvöld- og dagnámskeið. Kvikmyndaskóli íslands, Ármúla 38, 108 Reykjavík. SMAAUGLYSINGAR KENNSLA Guðspeki- samtökin í Reykjavík Guðspeki-Heilunarskólinn Við minnum á að tveggja ára grunnnám í guðspeki og and- legri heilun hefst á ný í okt. Kennt er eina helgi og eitt kvöld í mánuði. Námsskrá og umsókn- areyðublöð fást á skrifstofu Guð- spekisamtakanna, Hverfisgötu 105, eða með því að hringja i síma 567 4373 hjá Eldey Huld sem gefur frekari upglýsir^gar. DULSPEKI j3f Guðspeki- samtökin í Reykjavík Vetrarstarf Guðspekisamtak- anna hefst sunnud. 5. sept. kl. 10.15 með jarðarheilunarþjón- ustu. Þjónuslur verða flesta sunnud. og fjarheilun annan hvern fimmtud. kl. 20, frá og með 23. sept. Uppl. um dagskrá er á símsvara, sími 562 4464 eða á skrifstofunni, Hverfisgötu 105, fimmtud. kl. 15—18. Þar eru einnig til sölu guðspekirit o.fl. Reikinámskeið Hinn 5. september verður haldið námskeið fyrir reiki I. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast hringi í sima 553 4442 eftir kl. 18.30. Ágúst Már Reikimeistari/kennari. FÉLAGSLÍF líunhjólp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Fjölbreyttur söngur. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Samhjálpar- vinir vitna. Ræðumaður: Óli Ágústsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kl. 20.30 Samkoma. Majór Turid Gamst talar. Ailir hjartanlega velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.