Morgunblaðið - 05.09.1999, Page 9

Morgunblaðið - 05.09.1999, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 9 Námsmannalína Búnaðarbankans er fjármálaþjónusta, sérstaklega sniðin að þörfum námsmanna 16 ára og eldri. NAMS ■ Við hjá Búnaðarbankanum vitum að :f#4^ : nám er vinna. Við vitum líka að LÍNAN 4 námsmenn eru duglegir og metnaðarfullir og þess vegna viljum við veita þeim aðstoð. Við leggjum þér lið í peninga- málum, hjálpum þér að brúa bilið og veitum þér það svigrúm sem þú þarft. námsmannalínan Gullreikningur • Debetkortareikningur með mun hærri innlánsvöxtum. • Við 18 ára aldur gefst kostur á allt að 100 þús. kr. yfirdráttarheimild á mjög hagstæðum kjörum. • Ekkert árgjald af debetkortinu fyrstu 3 árin. • Ókeypis myndataka í debetkortið. • Hægt er að fá kreditkort við 18 ára aldur. Isic afsláttarkort Ókeypis lsic-Go25, alþjóðlegt námsmanna- og afsláttarkort sem veitir afslátt í yfir 400 verslunum og þjónustufyrirtækjum hérlendis og hjá fjölda ferða- og þjónustuaðila erlendis. Heimilisbanki Ókeypis aðgangur að Heimilisbanka á interneti ásamt 3ja mánaða internetáskrift hjá Skímu. Bílprófsstyrkir 60 bílprófsstyrkir á ári fyrir þá sem eru að taka bílpróf ásamt 75.000 kr. innborgun á bíl hjá Bílaþingi Heklu. Tölvukaupalán Lán til tölvukaupa á sérstökum námsmannakjörum. Framfærslulán Mánaðarleg framfærslulán á sérstökum kjörum gegn lánsloforði frá LÍN. Hægt er að nálgast eyðublöð frá LÍN og skila þeim í útibú bankans. Námsstyrkir 12 styrkir á ári til námsmanna á háskólastigi, 150.000 kr. hver styrkur. Námslokalán Að loknu háskólanámi er möguleiki á allt að 1.000.000 kr. námslokaláni. Annað sem kemur sér vel Nýir félagar fá vandaðan stálpenna og geta valið um skipulagsbók eða Fjármálahandbók unga fólksins. Námsmannalínufélagar geta einnig átt von á ýmsum tilboðum og vinningum. nam er vinna jplpji M'* ?i3r!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.