Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1999, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 9 Námsmannalína Búnaðarbankans er fjármálaþjónusta, sérstaklega sniðin að þörfum námsmanna 16 ára og eldri. NAMS ■ Við hjá Búnaðarbankanum vitum að :f#4^ : nám er vinna. Við vitum líka að LÍNAN 4 námsmenn eru duglegir og metnaðarfullir og þess vegna viljum við veita þeim aðstoð. Við leggjum þér lið í peninga- málum, hjálpum þér að brúa bilið og veitum þér það svigrúm sem þú þarft. námsmannalínan Gullreikningur • Debetkortareikningur með mun hærri innlánsvöxtum. • Við 18 ára aldur gefst kostur á allt að 100 þús. kr. yfirdráttarheimild á mjög hagstæðum kjörum. • Ekkert árgjald af debetkortinu fyrstu 3 árin. • Ókeypis myndataka í debetkortið. • Hægt er að fá kreditkort við 18 ára aldur. Isic afsláttarkort Ókeypis lsic-Go25, alþjóðlegt námsmanna- og afsláttarkort sem veitir afslátt í yfir 400 verslunum og þjónustufyrirtækjum hérlendis og hjá fjölda ferða- og þjónustuaðila erlendis. Heimilisbanki Ókeypis aðgangur að Heimilisbanka á interneti ásamt 3ja mánaða internetáskrift hjá Skímu. Bílprófsstyrkir 60 bílprófsstyrkir á ári fyrir þá sem eru að taka bílpróf ásamt 75.000 kr. innborgun á bíl hjá Bílaþingi Heklu. Tölvukaupalán Lán til tölvukaupa á sérstökum námsmannakjörum. Framfærslulán Mánaðarleg framfærslulán á sérstökum kjörum gegn lánsloforði frá LÍN. Hægt er að nálgast eyðublöð frá LÍN og skila þeim í útibú bankans. Námsstyrkir 12 styrkir á ári til námsmanna á háskólastigi, 150.000 kr. hver styrkur. Námslokalán Að loknu háskólanámi er möguleiki á allt að 1.000.000 kr. námslokaláni. Annað sem kemur sér vel Nýir félagar fá vandaðan stálpenna og geta valið um skipulagsbók eða Fjármálahandbók unga fólksins. Námsmannalínufélagar geta einnig átt von á ýmsum tilboðum og vinningum. nam er vinna jplpji M'* ?i3r!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.