Morgunblaðið - 05.09.1999, Síða 51

Morgunblaðið - 05.09.1999, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. SEPTEMBER 1999 51 í DAG BRIDS Umsjón Guðmiindur l'áll Arnar.son SUÐUR spilar sex hjörtu og fær út tígulkóng. Norður gefur; allir á hættu. Norður * ÁK43 ¥ ÁDG * Á103 * ÁKD Vestur Austur *G95 * D102 ¥ K765 ¥ — ♦ KDG ♦ 976542 *1063 * G942 Suður * 876 ¥ 1098432 ♦ 8 * 875 Vestur Norður Austur Suður 21auf* Pass 2tíg]ar** Pass 3grönd Pass 4hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass * Alkrafa. ** Afmelding. Hann drepur með ás, trompar tígul og svínar hjartagosa. Svíningin heppnast, sem eru góðar fréttir, en vondu fréttirnar eru þær að austur hendir tígli. Er einhver leið að komast hjá því að gefa tvo slagi: einn á tromp og annan á spaða? Það má reyna. Sagnhafí trompar aftur tígul og svín- ar hjartadrottningu. Tekur svo AK í spaða og þrjá efstu í laufi. Nú eru þrjú spil eftir á hendi: Norður * 43 ¥ Á ♦ — * — Austur * D ¥ — * 9 * 2 Suður ♦ 8 ¥ 109 ♦ — * — Spaða er spilað og austur á slaginn á drottninguna. Hvort sem hann spilar nú tígli eða laufi, þá kæfir hann trompkóng makkers. Austur getur hnekkt spil- inu með því að henda spaða- drottningunni undir ásinn eða kónginn, því þá kemst vestur inn á gosann og getur trompað út. En það er erfið vörn, einkum þegar sagn- hafi hefur vit á því að taka spaðaslagina tvo áður en hann hreinsar upp laufið. Vcstur *G ¥ K7 ♦ _ * HVERNIG er veðrið í dag, elskan? ÁRA afmæli. Næst- komandi mánudag, 6. september, verður níræð Sigurveig Guðmundsdóttir, kennari, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum á af- mælisdaginn kl. 17 í Garða- holti, samkomuhúsi Garða- bæjar, sem er í nágrenni Garðakirkju. ÁRA afmæli. í dag, sunnudaginn 5. sept- ember, verður áttatíu og fimm ára Páll Guðmunds- son, fv. verslunarmaður. Páll tekur á móti gestum, ásamt dóttur sinni, á Hrafn- istu í Reykjavík, Helgafelli, 4. hæð 4-C, milli kl. 15-19 á afmælisdaginn. /\ÁRA afmæli. í dag, tf v/sunnudaginn 5. sept- ember, verður fimmtugur Sigurður Valgeirsson, Norðurvöllum 4, Keflavík. Hann er að heiman. MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara íyrir sunnudags- blað. Samþykki afmælis- barns þarf að fylgja af- mælistilkynningum og/eða nafn ábyrgðar- manns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavi"k. pT /ÁÁRA afmæli. Á Ov/morgun, mánudag- inn 6. september, verður fimmtugur Ágúst Tómas- son, fisksali, Hafnarfirði, Fífuseli 37, Reykjavík. Eiginkona hans er Elísa- bet Guðmundsdóttir, sem verður fimmtug þann 29. desember nk. Af því til- efni taka þau á móti vin- um og vandamönnum í Fjörukránni, Hafnarfirði, sunnudaginn 12. septem- ber kl. 17-22. 1021 ÞETTA verður þá að vera stutt trúlofun, því ég giftist Sigga á næsta laugardag. LJOÐABROT SKYLDARA AÐ KUNNA ÍSLENZKU E N LATÍNU Svar Jóns Arasonar biskups (1484/1550) Latína er list mæt, lögsnar Böðvar, í henni eg kann ekki par, Böðvar. Þætti mér þó rétt þitt svar, Böðvar, míns ef væri móðurlands málfar, Böðvar. ORÐABÓKIN Breikka - breidd í síðasta pistli komu of- angreind orð fyrir í sam- bandi við so. að undir- strika. Var dæmi tekið úr Mbl. frá í marz sl., þar sem talað var um að und- irstrika breidd flokks í merkingunni að leggja áherzlu á það, hversu flokkurinn væri víðfeðmur og margvíslegar skoðanir manna rúmuðust innan hans. Kom þetta fram í samtali við varaformann flokksins. Síðar í samtal- inu var talað um „að breikka forystu flokksins" með því að kjósa konu sem varaformann. Svo var talað um, hversu „mjög mikilvægt sé að undir- strika þá breidd sem Sjálfstæðisflokkurinn hef- ur staðið fyrir“. Enginn misskilur, við hvað er átt. En mætti ekki finna skemmtilegra orðalag? Þegar talað er um breidd flokks er að sjálfsögðu átt við það, að margir menn geti rúmazt innan hans og með mismunandi skoðanir í ýmsum málum. Orð eins og fjölbreytni eða fjöl- breytileiki gætu oft sagt hið sama og breidd flokks eða félagsskapar. Stund- um er einnig talað um að breikka stjórn flokks eða félags. Mun tilgangurinn venjulegast sá, að ný sjón- armið og oft fersk komi með fjölgun stjórnar- manna. Hér held ég væri engu óskýrara að kveðið, þótt talað væri um að fjölga í stjórn félagsins - eða hvað? - J.A.J. STJÖRIVUSPA cftir Frances Ilrake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú átt gott með að greina kjarnann frá hisminu og ferð ekki í launkofa með skoðanir þínar. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú mátt eiga von á harðri gagnrýni ef þú hefur ekki stjóm á skapi þínu. Hafðu því hemil á þérsvo þú verðir ekki niðurlægður opinber- lega. Naut (20. apríl - 20. maí) Það er sjálfsagt að lífga upp á tilveruna með léttu gríni ef þú gætir þess bara að það sé ekki á annarra kostnað. Vertu nærgætinn á öllum sviðum. Tvíburar . . (21.maí-20.júní) nA Láttu það ekki hvarfla að þér að kasta til höndunum við verk þín því þú færð þau bara í hausinn aftur. Sinntu þeim því af alúð. Krnbbi (21. júní - 22. júlí) Þegar verkefnaskráin er orð- in svona hlaðin eins og hjá þér er nauðsynlegt að raða hlutunum upp í forgangsröð. Þá íyrst getur þú um frjálst höfuð strokið. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Varastu að blanda eigin til- finningum inn í viðkvæmt vandamál sem þér hefur ver- ið falið að úrslnirða í. Farðu vandlega yfir alla þætti. Meyja (23. ágúst - 22. september) ©ÍL Einhver þér nákominn þarf á stuðningi þínum að halda. Yttu öllu öðru tii hliðar á meðan því þetta mál þarf að ganga fyrir öllu öðru. (23. sept. - 22. október) m Menn eru að halda að þér allskonar málefnum og vilja fá þig til fylgis við þau. Farðu þér samt hægt og brjóttu málin til mergjar áð- ur en þú ákveður nokkuð. Sporbdreki (23. okt. - 21. nóvember) Llfið er eins og dans á rósum hjá og þér finnst þú svífa um í draumi. Bogmaður m ^ (22. nóv. - 21. desember) nt r Þú ert ekki í góðu jafnvægi og kemur ekki auga á ástæð- una. Einsettu þér að halda jafnvægi á miUi einkalífs og starfs og þá koma hlutimir af sjáifu sér. Steingeit (22. des. -19. janúar) <mC Ef þú gleymir þér gætu vandamál annarra farið að trufla þitt eigið líf. Finndu þér einhvem góðan stað þar sem þú finnur frelsi og frið. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þótt þú viljir grípa öil þau tækifærí sem bjóðast skaltu gæta þín því það kann ekki góðri iukku að stýra. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð tækifæri til þess að eiga góðar stund með félög- um þínum og skalt njóta þess því ekki er víst að önnur slík bjóðist á næstunni. Stjörnuspána á að lesa sem dægraðvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Okkar vinsælu sérmerktu handklæði Fáanleg f ýmsum litum í st. 70x140 sm. Ámáluð merkingin er áberandi og falleg. Tilvalið f skólann og fþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni n Sendingarkostnaður bætist við vöruverð. Afhendingartími 7-14dagar PONTUNARSIMI virka daga kl 16-19 557 1960 BRIDSSKÓLINN Námskeið á haustönn hefjast 14. og 16. september (5) (^) # ii Byrjendanámskeið: Hefst þriðjudaginn 14. september og stend- ur yfir í 10 þriðjudagskvöld, frá kl. 20-23. Framhaldsnámskeið: Hefst fimmtudaginn 16. september og stendur yfir í 10 fimmtudagskvöld, frá kl. 20-23. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 daglega. Bæði námskeiðin eru haldin í húsnæði Bridssambands íslands, Þönglabakka 1 í Mjódd, þriðju hæð. Nýjar vörur Pelsjakkar Kápur Úlpur Ullarjakkar — stórar stærðir Hattar og húSur \(#HI/I5IÐ Mörkinni 6 Sími 588 5518 LAGERSALA! í tilefni af 25 ára afmæli verslunarinnar heldur lagersalan áfram í dag. Mikill afsláttur af húsgögnum í gömlum stíl, tréstyttum, antíkhúsgögnum (lítilsháttar útlistgölluð) o.fl. 25-50% afsláttur! Opið sun. frá kl. 13-18. Lagersalan er á Klapparstíg 26 (gengið inn portið). = _ Laugavegur X Hverfisgata A

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.