Morgunblaðið - 12.11.1999, Side 15

Morgunblaðið - 12.11.1999, Side 15
HiðOpinbera! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 15 Erla Sólveig Óskarsdóttir er einn af fremstu iðnhönnuðum okkar. Hun utskrifaðist frá hinum virta hönnunarskóla Danmarks Designskole árið 1993 og hefur siðan unmð fjöldamörg verkefm fyrir ýmis fyrirtæki, jafnt innanlands sem utan. Stólarmr Dreki og Jaki.eru góð dæmi um hönnun Erlu. Dreki er stóll urstáli og plasti, framleiddur hjá Epal og Jaki er úr stáli og krossviði, framleiddur í Danmörku. Báðir eiga stólarmr það sameiginlegt að vera fallegir, endingargóðir og sérstaklega stilhremir. Dreki 09 Jaki Erla Sólveiq Óskarsdóttir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.