Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 25

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 25 AUGLÝSING Verslunin hefur tekið miklnm stakkaskiptum og er nú hin glæsilegasta, svo glæsileg að ýmsir vilja kalla hana drottningu matvöruverslana á íslandi. Ðrottnin? matvöruvmlana á hlandi Á morgun verður formleg opnim á Nýkaupi í Kringlunni eftír viðamiklar breytingar. Verslunin hefur tekið iniklum stakkaskiptum og er nú hin glæsilegasta, svo glæsileg að ýmsir vilja kalla hana drottningu matvöru- verslana á íslandi. Áherslur og aðgreining Nýkaups frá keppinautum koma skýrt fram í skipulagi, þjónustuþáttum og útliti verslun- arinnar. Fyrst ber að nefna stolt Nýkaups í Kringlunni, Markaðstorgið, sem nú inniheldur ítalskt Lavazza kaffihús, ostabúð, sælkeraborð, danskt smur- brauð, bakarí, Matarland sem býður upp á heitan mat og steikta kjúklinga, glæsilegt ávaxta- og grænmetistorg, auk Pizza Hut veitingastaðar. Þessi veitingastaður er fyrstur sinnar tegundar á Islandi, sem staðsettur er innan matvöruverslunar. Ávaxta- og grænmetistorg Nýkaups í Kringlunni hefur þá sérstöðu að þar eru að jafnaði um 200 vörutegundir á boðstólnum frá um 50 löndum, sem er einsdæmi hér á landi. Áherslur Nýkaups miða að því að fá sem mest af ávöxtum og grænmeti beint frá bónda og stór hluti innkaupa kemur ferskur með flugi til landsins til þess að tryggja ferskleika og hámarksgæði. Einnig verður formlega opnuð deild sem nefhist Heimshomið, en þar er að finna mesta vöruúrval landsins til notkunar í alþjóðlegri matargerð, þar sem sérstök áhersla er á kínverska, mexíkanska, ítalska og indverska matargerð. Innan verslunarinnar er nú nýtt mjólkurtorg, ný kjöt- og fiskdeild, Jökulheimar, sem geymir úrval frysti- vöru og sérstök gosdeild. Auk þess er innan verslunarinnar apótek og innan tíðar opnar sérverslun Coke og gleraugnaverslun. I tilefni af opnuninni kemur út á morgun „Matreiðslubók Nýkaups að hætti Sigga Hall“. Bókin inniheldur 200 uppskriftir eftir Sigurð L. Hall. Á morgun verður hægt að kaupa sænska villibráð, þar á meðal dádýrakjöt, hjartarkjöt, elgskjöt og strútssteikur. Fjöldi tilboða og vörukynninga verður í tilefni opnunarinnar, þar á meðal grillaður kjúklingur á 399 krónur og danskt smurbrauð á 198 krónur. Auk þess sem ýmislegt verður í boði fyrir yngstu kynslóðina. Skosk haqsýni John ííltííloney komur íyndandi með tyni únum John McMoney heitir skoskur maður sem hefur að gamni sínu gengist upp í þeirri klisjukenndu hugmynd að skotar séu nískir. Hann frétti af tilboðsdögum okkar í Nýkaupi, Kringlunni og lagði synd- andi af stað frá Skotlandi með son sinn á bakinu til íslands síðastliðinn þriðjudag. Hann sagði í símaviðtali rétt fyrir brottförina að hann geri sér vonir um að gera góð kaup á íslandi og að sér litist sérstaklega vel á þá hugmynd okkar að með hverjum pakka af Keloggs morgunkorni geti viðskiptavinir valið sér annað hvort þoturass eða fallega járndós undir morgunkom í kaupbæti. Hann ætlar að hugsa sig um á sundinu hvort hann velur en á frekar von á því að velja þoturassinn. Við vonum að honum famist vel á leiðinni og að hann hreppi hagstæða strauma vegna þess að tilboðið gildir aðeins helgina 12.-14. nóvember. „Skítt Tueá Exjat»aívíva 03 heiáaQaBSiHa SiQQí TíiiHH, ég hef fundiá TOihlu ^jöfulli veiðilendur.“ SPURNING DAGSINS: Hvaðkomþérmestá óvart í Krin?lunni? Varði elskhugi: Tilboðið á kalkúnunum. Ég hélt að það myndi líða yfir mig. Páil grænmetispoppari: Úrvalið á ávaxta- og grænmetistorginu, ekki spuming. Davíð sundlaugavörður: Það kom mér mest á óvart hvað þjónustan var góð. Jenní söngkona: Mandarínumar. Þetta em ódýmstu mandarínur sem ég hef nokkm sinni rekist á. Stinni fyrrverandi lögga: Ekki margt. Er þetta ekki alltaf svona ódýrt?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.