Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 54

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 54
j>4 FÖSTUDAGUR 12, NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMMU- AUGLÝSINGAR Háskóli íslands Reiknistofnun Háskóla íslands Sérfræðingur í notendaþjónustu Reiknistofnun óskarað ráða sérfræðing í notendaþjónustu. Stofnunin er þjónustustofn- un í mjög fjölbreyttu rekstrarumhverfi. — Áhersla er lögð á hátækni og símenntun í starfi. Starfið — Umsjón og aðstoð við uppsetningu véla og hugbúnaðar starfsmanna Háskólans — Ráðgjöf og þjónusta við nemendur — Umsjón og reksturtölvuvera Reiknistofnunar — Þjónusta við notendur kerfanna Hugbúnaðarumhverfi — Microsoft WinXX, MacOS, Unix, Linux — Microsoft Office XX, StarOffice, Win hugbúnaður Hæfniskröfur Leitað er að áhugasömum einstaklingi með próf frá tölvunarfræðibraut Iðnskólans, eða aðila með sambærilega menntun og reynslu sem nýtist í starfinu. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með sjálfstæð vinnubrögð og hafa hæfileika í mannlegum samskiptum og hópvinnu. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra við hlutaðeigandi stéttarfélag. Umsóknarfrestur er til og með 22. nóvember __ -.1999. Skriflegum umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Háskóla íslands við Suður- götu, 101 Reykjavík. Ollum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar veitir Sæþór L. Jónsson, forstöðumaður RHÍ (slj@hi.is) í síma 525 4746. * Forstöðumaður ráðgjafarsviðs Bændasamtök íslands auglýsa eftir forstöðu- manni ráðgjafarsviðs í samræmi við nýttskipu- rit samtakanna. í starfinu felst umsjón með rekstri ráðu- nautaþjónustu BÍ, þ.m.t. samræming á störfum ráðunauta og verkefnaval, gerðfjárhagsáætl- unar, tekjuöflun og rekstrarábyrgð. Forstöðumaðurinn mun hafa forystu um þróun þjónustunnar í samráði við stjórn og fram- kvæmdastjóra. Hann þarf að hafa náið sam- _ starf við leiðbeiningamiðstöðvar búnaðar- sambanda og aðrarfagstofnanir landbúnaðar- ins, greina þarfir bænda fyrir ráðgjöf og móta áherslur starfsins í samræmi við þær. Starfið krefst þess að viðkomandi hafi frum- kvæði og skipulagshæfileika, sé tilbúinn að takast á við breytingar og eigi gott með sam- starf. Þekking á landbúnaði er nauðsynleg og um- sækjendur þurfa að hafa kandidatspróf í bú- fræðum eða.aðra menntun og starfsreynslu, sem meta má jafngilda. «r‘ Umsóknarfresturertil mánudagsins 22. nov- ember nk. Upplýsingar veitir Sigurgeir Þorgeirsson fram- kvæmdastjóri í síma 563 0300. Bændasamtök íslands Bændahöllinni v/Hagatorg 107 Reykjavík, sími 563 0300. V a ktstjó r i/h I uta sta rf Ert þú heimavinnandi, hress og tilbúinn að vinna tvö kvöld í viku og aðra hverja helgi? Unnið er á líflegum veitingastað með bíla- lúgum í Reykjavík. Ef þú vilt hressilegt og skemmtilegt starf á stað þar sem alltaf er mikið að gera, þá er þetta rétta starfið fyrir þig! Hæfniskröfur. Þú þarft að geta unnið vel undir álagi, hafa hæfni í mannlegum samskiptum og hafa ábyrgð og stjórn á þinni vakt. Mjög góð iaun í boði. Lausar eru þrjár stöður vaktstjóra. Umsækjandi þarf að vera 30 ára eða eldri. Uppl. í íma 896 8882 eða 588 9925. Háskóli íslands Við nemendaskrá Háskóla íslands eru laustil umsóknar störf fulltrúa. Um er að ræða 2V2 stöðugildi. í störfunum felast m.a. tölvuskráning gagna, afgreiðsla, flokkun og ýmis þjónusta við nem- endur. Gerð er krafa um góða tölvu- og tungu- málakunnáttu. Umsóknarfrestur ertil 19. nóvember nk. Umsóknum skal skila til starfsmannasviðs Há- skóla íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Laun eru skv. kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefurverið tekin. Nánari upplýsingar veitir Brynhildur Brynjólfs- dóttir, deildarstjóri, í síma 525 4308. Heildverslun í Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti til sölustarfa með iðnaðarvöru. Einnig lagerstörf, útkeyrsla og annað sem til fellur. Reynsla ekki nauðsynleg en áhugasemi og metnaður til að starfa sjálfstætt er skilyrði. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Röskur — 8946." Háseta vantar á sfldarbát Upplýsingar í síma 423 7691. IMAUOUIMGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisíns, Hörðuvöilum 1, Selfossi, þriðjudaginn 16. nóvember 1999 kl. 10.00 á eftir- farandi eignum: (sabakki, Hrunamannahreppi, þingl. eig. Jón Matthias Helgason, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf., Selfossi, Greiðslumiðlun hf. — Visa Island, Ingvar Helgason hf., Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Islands hf. Sunnuvegur 14, Selfossi, neðri hæð, 58,9%, þingl. eig. Karl Ómar Ársælsson, gerðarbeiðendur (slandsbanki hf., höfuðst. 500, Kaupfélag Árnesinga og Landsbanki (slands hf., lögfrd. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. nóvember 1999. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Borgarbraut 1 (úr landi Stóru-Borgar), Grímsneshreppi, hluti C., þingl. eig. Drífandi ehf., gerðarbeiðendur Olíuverslun Islands hf. og Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., fimmtudaginn 18. nóvember 1999 kl. 10.30. Eyrarbraut 29, Stokkseyri, ehl. 010101, (408,96 fm), 40% eignar, þingl. eig. Mír ehf., gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands og Selfossveitur bs., fimmtudaginn 18. nóvember 1999 kl. 9.30. Sýslumaðurinn á Selfossi, 11. nóvember 1999. Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðjudaginn 16. nóvember 1999 kl. 14.00 á eftirfar- andi eign: Pramminn Fjölvi, skipaskránr. 2196, þingl. eig. Sjóverk ehf., Isafirði, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Sýslumaðurinn á ísafirði, 11. nóvember 1999. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7, Stykkishólmi þriðjudaginn 16. nóvember 1999 kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Arnarfell, hluti, Snæfellsbæ, þingl. eig. Tryggvi Konráðsson, gerðar- beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs. Borgarbraut 8 og 8A, Stykkishólmi, þingl. eig. Þór hf. og Félagsheimili Stykkishólms, gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Brautarholt 6, kjallari, Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóðir Banka- stræti 7. Grundarþraut 4, Snæfellsbæ, þingl. eig. Fannar Eyfjörð Skjaldarson, gerðarbeiðandi Snæfellsbær. Hellisbraut 7, efri hæð, Snæfellsbæ, þingl. eig. Ingibjörg Eðvarðsdóttir, gerðarbeiðandi Bergmundur Helgi Sigurðsson. Hólavellir, hraðfrystihús, ein. II, Snæfellsbæ, ásamt vélum, tækjum og búnaði, þingl. eig. Skipa- og umboðsþjónustan efh., gerðarbeið- andi Byggðastofnun. Neðri-Lág, hluti, Eyrarsveit, þingl. eig. Kristján Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið. Reitarvegur 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes efh„ gerðarbeið- endur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Stykkishólmsbær. Vallholt 1, Snæfellsbæ, þingl. eig. Jóhann Jón Jónsson, gerðarbeið- andi íbúðalánasjóður. Sýslumadurinn í Stykkishólmi, 11. nóvember 1999. Kísilgúrvinnsla úr Mývatni mat á umhverfisáhrifum — niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins. Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfis- áhrifum. Ráðast skal í frekara mat á umhverfis- áhrifum kísilgúrvinnslu úr Mývatni. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykja- vík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.skipulaa.is Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfis- ráðherra og er kærufresturtil 10. desember 1999. Skipulagsstjóri ríkisins KENIMSLA Kennarar! Evrópsk endurmenntunar- námskeið í boði SÓKRATES/COMENÍUS veitirstyrki til kennara á leik-, grunn-, og framhaldsskólastigi til að sækja endurmenntunarnámskeið í ESB- löndum. Námskeiðin eru að finna í sérstakri handbók COMENIUS3.2. sem liggurframmi á Landsskrifstofu og einnig á netinu: http://europa.eu.int/en/comm/dg22/ socrates/comenius/site/caten.html Umsóknarfresturfyrir námskeið, sem haldin eru átímabilinu mars—desember 2000, ertil 15. nóvember. Allar nánari upplýsingar eru að finna í síma 525 5853. Tölvupóstfang: katei@hi.is Landsskrifstofa SÓKRATESAR, Neshaga 16,107 Reykjavík. Stangaveiðimenn athugið Flugukastkennslan hefst sunnudaginn 14. nóv. í TBR-húsinu, Gnoðarvogi 1, kl. 20.00. Kennt verður 14., 21. og 28. nóv. og 5. og 12. des. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó (íþróttaskó). Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu. KKR, SVFR og SVFH.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.