Morgunblaðið - 12.11.1999, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 12.11.1999, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 UMRÆÐAN Sykurneysla fslendinga FYRIR stuttu var sýnd í sjónvarpinu athyglisverð dönsk mynd um sykur- neyslu og áhrif syk- urs á heilsufar, ekki síst tennur. Hafa Danir, sem aðrar Norðurlanda- þjóðir, miklar áhyggjur af aukinni sykurneyslu, einkum barna og unglinga, en sykurneysla Dana er um 41 kg á mann á ári. Fullyrt var í myndinni að það Magnús R. Gíslason væri heimsmet, sem er rangt, því að Is- lendingar neyta um 25% meira magns eða 53 kg á mann á ári. Að því er tennur varðar er magnið sem neytt er ekki að- alatriðið heldur tíðn- in. Því er mjög mikil- vægt að vinna gegn sífelldri gosdrykkju og sælgætisnarti, sem er vanabindandi. Að byrja hvern dag í desembermánuði Tannlækningar Hér þarf að sporna við fæti, segir Magnús Gíslason, áður en verr fer en orðið er. með því að neyta sælgætis er ljót- ur siður sem mikilvægt er að sporna gegn. Auk þess er orðið algengt að sjá sjálfsala með syk- urtöflum við greiðslukassa og út- göngudyr verslana og sundstaða, oft sem fjáröflunarleið til styrkt- ar göfugu málefni. Hér þarf að sporna við fæti áð- ur en verr fer en orðið er. Hver Islendingur drekkur um 142 lítra af gosdrykkjum á ári eða nálægt Vz lítra á hverjum degi, svo að reikna má með að tennur margra unglinga liggi í sýrubaði stóran hluta hvers dags, sem or- sakar að yfirborð tanna þeirra leysist upp, því að í hverri gos- flösku eru að meðaltali 15 sykur- molar. Hvernig væri að prófa okkar ágæta vatn? Höfundur er yfirtannlæknir í heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu. Fartölva er eins og tannbursti - ómissandi og alltaf með á ferðalögum i i i / / / fartölvur Það er merki um ffamfarir þegar góðir hlutir hætta að vera munaðarvara. Fartölvan er vissulega ennþá munaður en nú færðu öfiuga fartölvu á verði sem þú ræður auðveldlega við. Samsung fartölvan verður ómissandi og óaðskiljanlegur hluti af lífi þfnu. Hvert sem þú ferð fer hún Ifka. Hún tengir þig við vinnustað og vini, léttir vinnunna og styttir þér stundir þess á milli. Þú gleymir því fljótt hvernig lífið var án hennar! CROHE Vörur í hæsta gæðaflokki á frábæru verði! Vikutilboð Verð áöur: Verð nú: 7.7S2 kr. 6.226 kr. Verð áðun Eurodisc Verð nú: 8.144 kr. 6.754 \ Verð áður: Verð nú: 12.455 kr. 9.948 h f Tf jkutomatic 3000 Verð áður: Verð nú: 72.900 kr. 18.320 kr 20% afsláttur af sturtuhausum Opið öll kvöld til kl. 21 Glæsibær Olis # - miðstöð heimilanna Skeifunni 7 • Snni 525 OSW)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.