Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 65

Morgunblaðið - 12.11.1999, Síða 65
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF Ffladelfía. Unglingasamkoma kl. 20.30. Mikill og hress söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja Vestmannaeyjum. KI. 9 fermingarmót í safnaðarheimilinu fram á kvöld. Foreldramorgunn fellur niður þennan föstudag. Hofskirkja á Skaga. Kirkjuskóli kl. 14. Utskálaprestakall: Æskulýðsfund- ur hjá Utnesi kl. 20.30 í safnaðar- heimilinu Sandgerði. Sjöunda dags aðventistar á Islandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Bibl- íufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Umsjón: Frode Jakobsen. Safnaðarheimili aðventista, Blika- braut 2, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíufræðsla eftir guðsþjón- ustu. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagn- heiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumað- ur Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 11. Ath. breyttan tíma. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafn- arfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíu- fræðsla að guðsþjónustu lokinni. Umsjón Björgvin Snorrason. Kirlyugöngur Ganga nr. 3: Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10 og hefst gangan við Dómkirkjuna. Gönguleiðin verður frá Dómkirkju að Aðventkirkjunni í Ingólfsstræti, síðan að Fríkirkjunni og endað verður í Hallgrímskirkju. Hreyfing, fræðsla og bænahald. Veitingar í boði Hallgrímskirkjusafnaðar. Þátt- tökugjald kr. 500. + Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför ástkærrar dóttur minnar, eiginkonu, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HJÖRDÍSAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Birkigrund 60, Kópavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks veitingadeildar Flugleiða í Leifsstöð. Geiriaug Benediktsdóttir, Kristinn Stefánsson, Guðmundur Þórður Ragnarsson, Svava Kristinsdóttir, Guðmundur Ómar Halldórsson, Birna Geirlaug Kristinsdóttir, Sveinn Kjartansson, Helena Sif Kristinsdóttir, Símon Guðlaugur Sveinsson og ömmubörn. + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, INGÞÓRS HARALDSSONAR. Þorbjörg Daníelsdóttir, Haraldur Arnar Ingþórsson, Guðlaug Sigurðardóttir, Daníel Örn Ingþórsson, Sólveig Skúladóttir, Gréta Ingþórsdóttir, Gísli Hjartarson, Halldóra Ingþórs-Cabrera, Carlos Cabrera og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs sambýlis- manns míns, föður, afa og langafa, PÁLMA GUÐMUNDSSONAR verzlunarmanns, Ásholti 34. Pálína Eggertsdóttir, Albert E. Pálmason, Alma Hjörleifsdóttir, Hrafnhildur Þ. Pálmadóttir, Einar Einarsson, Guðmundur Y. Pálmason, Jónína Líndal, Hólmfríður A. Pálmadóttir, Tómas B. Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 SJÁLFS ITRKING KVENNA SÍYRKi Ltickrvísir til aMar konur Loksins er komin út ný bók eftir Louise L. Hay. ‘LOUISE L. HAY er fýrirlesari og leiðbeinandi í sjálfsrækt og höfundur 18 metsölubóka, þar á meðal Hjálp- aðu sjálfum þér, sem komið hefur út á íslensku og selst í mörg þúsund ein- tökum. Bækur hennar hafa verið þýddar á 25 tungumál og gefnar út í 33 löndum um allan heim. *f bókinni Sjálfstyrking kvenna bendir hún á ótal þætti í lífi hverrar konu sem hún þarf að endurskoða og meta og kennir leiðir til að takast á við neikvæðar sannfæringar, ótta, einmanaleika, fjárhagsvandamál, kynferðislega áreitni, sparnað, tíðahvörf, ellina og ýmsa aðra þætti sem eru hluti af lífi hverrar nútímakonu. *Louise á sér það markmið að allar konur fái að upplifa ást í eigin garð, bætt sjálfsmat, sjálfstraust og traustan sess í samfélaginu. Á sinn hlýlega en beinskeytta hátt bendir hún á leiðir til að konur á öllum aldri og af mismunandi þjóðfélagsstigum geti náð þessum markmiðum og gert komandi ár að afkastamestu, ánægjulegustu og styrkustu árum ævinnar! Bókin er ætluð konum á öllum aldri. Sjálfstyrking kvenna fæst í öllum helstu bókaverslunum. LEYNDARDOMAR SHAMBALA ’’K^’^mdurCeU»meHminmm JAMES Skáldsaga eftir metsöluhöfiind Celestine- handritsins, James Redfield, er komin út. *James Redfield er einn af helstu met- söluhöfimdum samtímans. Fyrsta bók hans, Celestine-handritið, hefúr selst í yfir 8 milljónum eintaka um allan heim og var mest selda skáldsaga í heiminum árin 1995 og 1996. *í nýjustu bók sinni heldur Redfield áfram með ævintýrið sem hófst í Cel- estine-handritinu og hélt áfram í Tíundu innsýninni. Bókin Leyndardómar Shambala ber okk- ur á vit nýrra ævintýra og sviptir hulunni af andlegum lögmái- um sem hin mannlega vitund er nú fyrst að átta sig á. *Bókin Leyndardómar Shambala hefúr dæmisögugildi, líkt og fyrri bækur James Redfields. Taktu þátt í ævintýrinu og leyfðu því að opna augu þín fyrir heildarmynd heimsins. Þorgrímur Þráinsson, ríthöfúndur: „f bókinni Leyndardómar Shambala, sem er hörkuspennandi ævintýri, kennir James Redfield okkur hvernig við get- um skapað eigin raunveruleika með væntingum okkar, hugsunum og gjörðum. Dyrnar að lífshamingjunni opnast inn á við en þar finnum við kyrrðina og ljósið sem er skapandi orka og lykillinn að velgengni okkar í lífinu.“ Leyndardómar Shambala er bók sem aðdáendur James Redfield hafa beðið efiir. Bókin fæst í öllum helstu bókabúðum. Pöntunarsímar: GSM 698 3850 og 435 6810. LEIÐARLJOS ÞAÐ BESTA VIÐ AÐ FARA UT ER AÐ KOMA HEIM AFTUR. Opiö um helgar: laugard. 10-18 og sunnud. 13-17.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.