Morgunblaðið - 12.11.1999, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1999 75
. - ^ ^ X skemmtir á
” Kaffi Reykjavik
í kvöld og laugardagskvöld frá kl. 23.30-4.00.
Borðapantanir i sima 562 5540
Misstu ekki ■R Y R iA v 1R
af fjörinu á Kaffi
Reykjavik
HEITASTI STAÐURINN
í B/ENUM
FÓLK í FRÉTTUM
Ottó Geir Borg
KVIKMYNDIR/Bíóhöllin, Kringlubíó, Nýja bíó Keflavík og Nýja bíó
Akureyri frumsýna hrollvekjuna „The Blair Witch Project“ eftir þá
Daniel Myrick og Eduardo Sanchez.
Notaðu One Touch háreyðingarkretn! Sársaukalaus ogfljótleg
aðferð setn skýrir vinsælair One Touch á íslandi í 12 ár.
Svo einfalt er það
Rúllið kreminu yfir hársvæðið og strjúkið
það síðan afmeð rökum þvottaklút.
(Sjá leiðbeiningar.)
Húðin verður mjúk,
ekki hrjúf!
Sensitive
fyrir
viðkvæma
húð
One Touch
er ofnæmisprófað
Margra ára reynsla segir sína sögu!
Fæst í apótekum og stórmörkuðum.
Revtuar
egi
ven
Bikini
fyrir
bikini''
svæði
Munið sunnudagskántrýkvöldin
með Viðari Jónssyni
[œturgaCinn
Smiðjuvejji 14, ‘Kópavofji, sími 587 6080
I kvöld leika
Hilmar Sverrisson
og Anna Vilhjálms
ásamt hinum síungu
rokkurum
Rúnari Guðjónssyni
og Sigga Johnny
Opið frá kl. 22
nornina frá Blair, em einu töku-
menn hennar varð fyrst að kenna
þeim á tækin. Þegar því var lokið
vom leikaramir einfaldlega sendir
með upptökutækin í átta daga
ferðalag í gegnum ógreiðfært skóg-
lendi og þeim skipað að taka upp allt
það sem á vegi þeirra varð.
Þeir fengu leiðbeiningai' um
hvert þeir ættu að halda og hittu í
sumum tilfellum fyrir leikara sem
sendir vora til móts við þá og
spunnu upp samræður á staðnum.
Eina leikstjórnin sem hópurinn
fékk vom athugasemdir á miðum
sem réttir voru að þeim á leiðinni í
gegnum skóginn. Leikaranir vissu í
stórum dráttum til hvers var ætlast
af þeim en þeir þekktu ekki smáatr-
iðin og vora ekki varaðir við því sem
kvikmyndahópurinn hafði undir-
búið þeim til hrellingar.
Eftir því sem leið á tökutímann
gengu leikaramir lengra og dýpra
inn í skóglendið og matarbirgðimar
minnkuðu ört. Þegar kom að há-
punkti myndarinnar vom þeir því
orðnir talsvert þreyttir eftir erfitt
ferðalag, bæði andlega og líka-
mlega, sem var einmitt ætlun kvik-
myndagerðarmannanna. Raunsæi
ofar öllu, var þeirra mottó.
„Hún er raunveruleg," segir
Heather Donahue um persónu sína
í myndinni en hún byggði hana á
kvikmyndagerðarkonu sem hún
starfaði með áður. „Hún er staðráð-
in í því að takast ætlunarverk sitt og
er sérstaklega framagjörn og klár.“
Eins og hinir tveir aðalleikarar
myndarinnar hefur Donahue lítið
fengist við kvikmyndaleik áður.
Höfundar myndarinnar, Eduar-
do Sanchez og Dan Myrick, búa
báðir í Flórída. Eduardo er fæddur
á Kúbu en Dan í Sarasota. „The Bla-
ii' Witch Project" er iyrsta bíómynd
þeirra.
Heather Donahue í hlutverki
sínu í The Blair Witch Project".
Leikaramir sáu sjálfír
um að taka myndina í
skóginum.
unnu að myndinni ásamt þremur
öðram skólafélögum, Gregg Hale,
Rob Cowie og Mike Mondello.
Markmiðið var að ná fram ofurra-
unsæi sem aðeins fæst með heim-
ildamyndastílnum, að sögn kvik-
myndagerðarmannanna, svo þeir
ákváðu að gera einskonar heimilda-
mynd.
Þar sem leikarar myndarinnar,
þremenningamir sem halda inn í
skóginn í leit að ummerkjum um
Undrin í
skóginum
Frumsýning
21. OKTOBER árið 1994
héldu þrjú ungmenni, Heat-
her Donahue, Joshua Leon-
ard og Michael Williams, inn
í Svartaskóg í Marylandfylki að
gera heimildamynd um fræga þjóð-
sögu staðarins, nornina frá Blah'.
Ekkert hefur spurst til þeirra síðan.
Ari síðar fundust tökuvélai'
þeirra sem sýna ferð ungmennanna
um skóginn og það sem á vegi
þeirra varð. Joshua Leonard sá um
tökumar en Michael Williams um
hljóðið og Heather Donahue var
sögumaður auk þess sem hún tók
sjálf myndir af ferðalöngunum,
hvað þeir sáu og hvernig þeim leið
allt til loka.
Upp úr efni þessu bjuggu skóla-
bræðurnir Eduardo Sanchez og
Dan Myrick hrollvekjuna „The Bla-
ir Witch Project", sem kostaði smá-
aura í framleiðsíu en hefur notið
mikilla vinsælda í Bandaríkjunum.
Þeh' félagamir kynntust í kvik-
myndadeild háskóla í Flórída og
MYNDBOND
*
Astarsaga í
Hong Kong
Kínverski kassinn
(Chinese Box) ____
Drama
★★%
Framleiðandi: Lydia Dean-Pilcher,
Wayne Wang. Leikstjóri: Wayne
Wang. Handritshöfundur: Larry
Gross. Kvikmyndataka: Vilko Filak.
Tónlist: Graeme Revell. Aðal-
hlutverk: Jeremy Irons, Gong Li,
Maggie Cheung, Ruben Blades. (99
niín.) Bandaríkin/England. Mynd-
form, 1999. Myndin er bönnuð inn-
an 12 ára.
SAGAN fjallar
um endalok ný-
lendustjórnar
Breta í Hong
Kong frá ára-
mótum og þar til
Kínverjar fá yfir-
ráð þar. John
(Jeremy Irons)
er blaðamaður
sem reynir að
festa á filmu þá breytingu sem
þessi atburður hefur í fór með sér,
þ.e. hann myndar hina „raunvera-
legu“ Hong Kong í síðasta skipti.
Auk þessarar sögu er önnur saga
sem er ástarsaga John og Vivian
(Gong Li) sem er stóra ástin í lífi
John en hún er sjálf ástfangin af
ríkum kaupsýslumanni sem virðist
ekki hafa í hyggju að kvænast
henni. Þegar John kemst að því að
hann er með hvítblæði og á ekki
mikið eftir verður hann heltekinn
af verkefni sínu en vill fyrir engan
mun láta sína nánustu komast að
sjúkdómi sínum.
Wayne Wang, sem gerði hina
stórkostlegu mynd „Smoke“ er
leikstjóri þessarar myndar og er
greinilegt að þetta er honum mikil-
vægt umfjöllunarefni. Oft á tíðum
vill mýndin verða aðeins of sjálf-
hverf og persónumar hverfa í ein-
hverja hugmyndafræði sem stund-
um er frekar tormelt. Leikurinn er
mjög misjafn en Irons, Li og
Cheung standa öll fyrir sínu og má
segja að sagan á milli Cheung og
Irons sé merkilegasta sagan í
myndinni og hefði Wang mátt gera
henni hærra undir höfði.