Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 14.11.1999, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 19 Hugmyndasamkeppni um Internet viðskiptahugmynd 21. aldarinnar Verðbréfafyrirtækið Burnham International á fslandi hf. stendur fyrir keppni um bestu viðskiptahugmyndina fyrir Internetið í samvinnu við nokkra af erlendum samstarfsaðilum sínum. Burnham International á Islandi hf. býður fjölbreyttar leiðir í fjárfestingum fyrir einstaklinga og stærri fjárfesta og er jöfn áhersla lögð á innlend sem erlend verðbréfaviðskipti. Megin- áherslur fyrirtækisins eru ráðgjöf og þjónusta við fjárfesta og fyrirtæki, miðlun verðbréfa, fjárvarsla og önnur skyld starfsemi. Keppnisreglur: Þátttakendur skulu skila skriflegri samantekt um viðskiptahugmyndina, þar sem m.a. koma fram ítarlegar upplýsingar um hugmyndina sjálfa, sem og grunnupplýsingar um markaðinn, keppinauta markaðssetningu og hugsanlega áhættuþætti Óháðir sérfræðingar munu dæma innsendar hugmyndir á grundvelli möguleika þeirra til þess að ná markaðsfestu og árangri á heimsvísu Fyrirtækið er í nánu samstarfi við bandaríska verðbréfafyrirtækið Burnham Securities Inc. Vegleg verðlaun eru í boði fyrir þrjár bestu hugmyndirnar. Sérfræðingar Burnham muna veita ráðgjöf sem miðar að því að fullmóta hugmyndirnar og setja fram viðskiptaáætlun. Komið verður á formlegri kynningu hjá áhættufjárfestum og fjárfestingarbönkum á heimsmælikvarða auk peningaverðlauna, en sigurvegarinn fær 300.000 kr. í reiðufé verðlaun fyrir annað sætið eru 150.000 kr. og 100.000 kr. fyrir þriðja sætið Keppnin stendur til 15. janúar 2000 og skal skila hugmyndum til Burnham International á íslandi hf. fyrir þann tíma Urslitin verða kynnt eigi síðar en 31. janúar 2000 INTERNATIONAL áræði sem skilar arði BURNHAM INTERNATIONAL Á (SLANDI HF. ENGJATEIGUR 9, 105 REYKJAVÍK SlMI: 510 1600, FAX: 588 0058. NETFANG: BURNHAM@BURNHAM.IS, VEFFANG: WWW.BURNHAM.IS BURNHAM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.