Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 14.11.1999, Blaðsíða 27
I- MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 27 Skólarnir Nám sem skílar árangrí... Hólshrauni 2 - Hafnarfírði Hlíðasmára 9 - Kópavogi Innritun er hafin fyrir vorönn 2000 ^Skrifstofu- og tölvunám 192 klst / 288 kennslust. Boðið er upp á morgun-, síðdegis- og kvöldnámskeið. Auglýsíngatækní 104klst/ 156 kennslust. Boðið er upp á síðdegis- og kvöldnámskeið. TÖK - Tölvunám 60 klst / 90 kennslust. Boðið er upp á morgun- og kvöldnámskeið. Helstu námsgreínar: - Almennt um tölvur - Bókhald - Windows stýrikerfið - MS Office (Wond/ Excel/ RowerFbint) - Tölvubókhald og verslunameikningur - Auglýsinga- og sölutaekni - Tímastjómun - Mannleg samskipti - Intemetið frá A-Ö - Starfsþjálfun Markmiðiðmeð þessu námskeiði erað þjálfa nemendurtilstarfa á nútímaskrifetoftj. Tilvalið námskeið fýrir fölk á leiðinni út á vinnumarkaðinn eða þá sem vilja styrkja stöðu sína með aukinni menntun. I lok námsins er nemendum útveguð starfeþjálfiin og fa þeirþannig í reynd að kynnast skrifetofúvinnu. Hefstu námsgreinan - Myndvinnsla í Photoshop - Teikning og hönnun í Fneehand - Umbrot i QuarkXpress - Heimasíðugerð í Frontpage - Meðhöndlun lita - Samskipti við prentsmiðjur og Ijölmiðla (frágangur prentverka) - Meðferð leturgerða - Lokaverkefni Hér er um að ræða hagnýtt nám fyrir þá sem hafa þörf á að nota tölvutæknina við gerð auglýsinga og kynningarefhis. Þau förritsem kennterá þjóna öll mikilvægum tilgangi í ferli prentverksins. Kiennd er gerð og uppsetning auglýsinga, blaða og bæklinga. Vinnuferlið er rakið, allt frá hugmynd að fúllunnu verki. Helstu námsgreinar: - Grunnatriði í upplýsingatækni -Windows stýrikerfið - Ritvinnslukerfið Word - Tofiureiknirinn Excel - Gagnagrunnurinn Access - Gerð kynningarefnis með Fbwer Point - Upplýsinganet (Intemetið) Markmið námskeiðsins er að kenna almenna tölvunotkun fyrir byrjendur eða þá sem ekki hafa fariö á námskeið áður. í lok námskeiðsins gefet nemendum tækifaeri, gegn sérstöku gjaldi, að öðlast alþjóðlegt ’Tölvuökuskírteini" European Computer Driving License (ECDL) útgefið af Skýrslutæknifelagi íslands. Guðný Óladóttir Ég hafði unnið við vaktavinnu í flinm ár og langaðl að breyta tll. Ég fór ískrifstDfu- og tölvuiámjijá NTV og v.r nánilð mjög markvisst og skemmfllegt. Út á þetta nám fékk ég skrjfstofustcrf hfá Vélorku. Eg er mjög ánægð með viminaoghugsa oftmeðhlýhugtilskólans. Jón Ingi Einarsson í byi Jur árs 1999 ákvað ég að faia á námskelð hjá NTV í auglýsingatæknl. Ég sótti námskelðlð alla lelð fiá Blönduósl þír sein ég er nú farlnn að fá veikefiil við umbiot og hönnui. Keyislan borgaði slg svo sannailega og ég gef skólanum og ölknn kennuum minum bestu meðmæli. Páll Þ. Pálsson Ég hef starfað sem atvinnuiekandl í mörg ár og nú síðastihin 2 ái sem Rekbaistjórl hjá Samskíp. Ég hef unnið mldd á tölvu ígegnum ái in, en fannstþó eitthvað vanta upp á fiekkinguna. Ég tók þá ákvörðun að fara á TÖK töhrunám. Btlr þetta námskelð er ég sjálfúr inargs vísarl og mun þetta námskeið nýtast mér mjög vel í miru starfl. HJá NTV erubæðl starfsmenn og kennaivr bl sóma og konra námæfnlnu vel tll sklla. Heímasíðugerð 120klst/ lSOkemislust. Boðiö er upp á síðdegisnámskeiö. Helstu námsgreinar: - Freehand - Photoshop - Frontpage -HTMLforritun - Flash 4 Markmið með þessu námskeiöi er að kenna nemendum að búa til og breyta heimasiöum með helstu fon-itum sem notuð eru til heimaslðugerðar. Kennt er hvemig þessi forrit vinna saman og hvemig má tileinka sér þau til þess að koma hugmyndum slnum á framfæri. Að loknu námi eiga nemendur að geta búið til og breytt heimasfðum. Mikiö er um verktegar sfingar og fá nemendur þannig tækifæri til þess að fara I gegn um verkferii heimaslðugerðar. Allar kennslugreinar eru kenndarttá grunni og eru öll námsgögn innrfalin i veröi námskeiðsins. Upplýsíngar og innritun er hafin í símum 544-4500 og 555-4980 Vlsd & Eui'o ídðgi eiðsltu Boðið er upp á bæði morgun- og kvöldnámskeið. Helstu námsgreinar: - Almennt um tölvur - Windows stýrikerfið - Word ritvinnslukerfið - Excel töflureiknirinn - Intenetið frá A-Ö Námiö er hagnýtur kosturfyrir þá sem vilja góöa innsýn i notagildi PC tölvunnar og geti þannig nýtt sér tölvutæknina betur, jafnt á vinnustaösemheima.Allarnámsgreinarerukenndarfrá grnnni. Björn Ólafsson Á þessu töhuuámdceiði hjá NTV lærði ég að nýta mér þá hlutl sem ég nota ístarfl msvu, þ.e. rltvlnnski, töfkirekni og Internetið. Með aukimi fæmi nýti ég nú tölvuna bebj' vlð dagleg störf. Frammlstaða kemara var fyrsta fbkks, námlðhnltmlðaðogaðstaðan ískólanumtilfyrkmyndar. 3D Studío Max 120klst/ 180keuuslust. Boðið er upp á kvöldnámskeið. Helstu námsgreinar: - Grunnskipanir og viðmót 3D Studio Max - Þrivíddarlíkanagerð - Lýsing og efhisáferð - Myndlífgun (Animation) - Myndsetning (Rendering) 3D Studio Max er það fbrrit sem náð hefúr hvað mestum vinsældum í þrívíddar-og hreyfi-myndagerð. Á þessu námskeiði er farið í helstu þættí fbrritsins, tieiknað í þrivídd og gerðar stuttar hreyfimyndir fýrir sjónvarp og filmur. Inntökuskilyrði er góð almenn tölvukunnátta. Stefán Þórisson Ég frétö hjá vkil mínum a3 NIV værl að kema á 3D studb MAX. Þai sem ég er tækniteknar l og notkun þi ívíddai foulta fa vaxandl á teknlstofúm, nýtist þetta nám mjög vel i mihu starfl og frekara námi. Það ei vel staðið að kennslu og eru námsgögn og öll aðstaða til fjrrkmynda. Ég mæll hklaust ineð þessu námskeiðl fyrk alla sem hafa áhuga á Þi fr íddar v kmu. Nýi tölvu- & viðskiptaskolinn $--------------------------------------------------------- Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Sími: 555 4980 - Fax: 555 4981 Hlíðasmára 9- 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501 Tölvupóstfang: skoli@ntv.is - Heimasíða: www.ntv.is h
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.