Morgunblaðið - 14.11.1999, Síða 7

Morgunblaðið - 14.11.1999, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1999 7 FORSALA HAFIN Stórglœsileg bók prentuð d vandaðan pappír, 240 blaðsíður í stóru broti með 220 Ijósmyndum, þar a^ 125 litmyndum afverkum Louisu Fæst bceði í íslenskri og enskri útgdfu Glæsileg bók um Louisu Matthíasdóttur kemur í verslanir um nœstu mánaðarmót en faest nú íforsölu fyrir þá sem vilja tryggja sér eintak Sagt er frá hinni virtu listakonu í máli og myndum á einkar fróð- legan og skemmtilegan hátt. Mörg verkanna í bókinni hafa ekki áður komið fyrir almennings sjónir og varpa þau nýju Ijósi á þroskaferil Louisu sem margir gagnrýnendur telja meðal fremstu listmálara þessarar aldar. Hér er á ferðinni fyrsta heildstæða samantekt á lífi og starfi hennar og kemur þar margt á óvart. Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur fjallar um námsár og upp- haf listferils, fram að vesturferð 1942. Martica Sawin listfræð- ingur og rithöfundur skrifar um fyrstu árin vestanhafs, sem voru mikil umbrota- og þroskaár hjá Louisu. Jed Perl listgagnrýn- andi í New York, sem jafnframt er ritstjóri verksins, rekur feril hennar sl. fjóra áratugi þegar hún nær fullum þroska í list sinni. Sigurður A. Magnússon rithöfundur skrifar mjög fróðlegt og skemmtilegt æviágrip sem prýtt er fjölda Ijósmynda. Vigdís Finnbogadóttir og bandaríska Ijóðskáldið John Ashbery rita ávarps- og aðfaraorð. SÖLUSTAÐIR: Eymundsson Austurstræti 18 Eymundsson Kringlunni Mál og menning Laugavegi 18 Verð í forsölu kr. 8.460 Sýningareintök 15% afsláttur liggja frammi á sölustöðum. BÓKIN ER GEFIN ÚT [ SAMVINNU VIÐ R E Y K J A V í K MINNINaARBORC IVRÓPU ARIÐ 2000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.