Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 31
Þetta var mjög erf-
iður tími, enda um
gríðarlega krefjandi
verkefni að ræða,
og þegar upp var
staðið töpuðum við
á verkefninu fjár-
hagslega en á móti
kom að við grædd-
um feikilega reynslu
og þekkingu. Það
má raunar segja að
það að við töpuðum
á verkinu er grund-
völlur þess að við
högnumst í dag.
l. 500 fermetra húsnæði i Sóltúni.
Starfsmenn fyrirtækisins eru nú
um fjörutíu talsins.
Auk sérþróaðra kerfa hefur VKS
um langt árabil stundað óháða ráð-
gjöf á sviði upplýsingatækni, þ.e.
fyrirtækjum er hjálpað að velja
vél- og hugbúnað sem kemur í
flestum tilvikum frá öðrum aðilum
en VKS. Fyrirtækjum er ráðlagt
hvemig vinna á verkið og hvaða
leiðir henta þeim best.
„Hin seinni ár höfum við einnig
lagt mikla áherslu á hópvinnukerfi,
sem byggjast á hugbúnaði frá
Microsoft. Við teljum um spenn-
andi markað að ræða í þeim efnum
með ýmsa möguleika og hyggjumst
m. a. beina athygli okkar í þá átt.
Hugbúnaður frá Microsoft er þeg-
ar í notkun á flestum vinnustöðum
og við finnum geysimikinn áhuga
meðal tölvunotenda á að hafa allar
sínar lausnir í sama umhverfi og
með sama viðmóti. Við munum
sömuleiðis leggja áherslu á að veita
áfram mjög góða þjónustu og að
viðskiptavinurinn fái þá þjónustu
frá upphafi til enda. Við viljum að
viðskiptavinir okkar geti treyst því
að þeir fái sérfræðiþjónustu á öll-
um sviðum, í heild en ekki aðeins
að hluta til.“
i
á S'iBA
\Sí BLIKKÁS hf
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
Kópavogi
Þú verður bjargarlaus
án hennar
en hún hefur svo gaman af því að ferðast
Þú hefur vanist því að geta leitað til hennar
hvenær sem er þar sem hún er margfalt öflugri en
þær sem þú hefúr áður reynt. Með aðstoð hennar hefur
þú alltaf verið I öruggu og góðu sambandi bæði heima
og heiman. Einnig hefúr hið óbrigðula minni gert hana
að þinni hægri hönd og þar af leiðandi ómissandi.
j Deli Latitude fartölvan er ein sú fúllkomnasta sinnar
/ tegundar á markaðnum í dag. Pótt smágerð sé stendur
hún stærri vélum jafhfeetis eða ffamar að gæðum og styrk.
/
Hún er sú eina rétta.
EJS hf. ♦ 563 3000 + www.ejs.is ♦ Grensásvegi 10 ♦ 108 Reykjavík
Victoria
/ / tilefni útkomn okknr
i/fjjf/ifjf/ glœsilega skartgt 'ipabaklings
^ÉÉɧy er opið í dagfrá kl. 12-18.
Koniið við eða hringið
^ ogfáið btekling sendan.
Þetta eru sýnishorn af
skartgrípum sem eru í bæklingnum
Laugavegi 49,
símar 551 7742,
561 7740.