Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 45
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 45 MINNINGAR sagðir okkui’, allar vísumar sem þú raulaðir fyrir okkur og alla þá visku sem þú kenndir okkur. Elsku amma. Við söknum þín sárt en vissan um að þú ert komin til afa veitir okkur mikinn styrk. Okkur langar til að gera orð Vald- imars Briem að okkai-: Hinlangaþrauterliðin, nú loksins hlaustu friðinn, ogallterorðiðrótt, nú sællersigurunninn og sólin björt upp runnin á bak við dimma dauðans nótt Blessuð sé minning þín. Svavar Öm, Elín Ása, Adda Bára og fjölskyldur. Elsku langamma, við þökkum þér fyrir allar samvemstundimar. Hvíl í friði. Hreiðar Fannar, Ágúst Örn og Davíð Almar. Elsku besta amma mín. Nú ertu farin frá okkur og þín verður sárt saknað. Þú varst mikill persónuleiki, það vitum við bamabömin sem söknum þín sárt. Það var alltaf stutt í kímni- gáfuna hjá þér. Það rifjast upp margar minningar sem ég átti í sveitinni heima hjá ykkur afa, þar vildi ég eiga heima þegar ég var bam. Þú saumaðir svo fallegar brúð- ur handa okkur og svo ekld sé minnst á sokkana og vettlingana sem hafa yljað manni i gegnum árin og gera enn. Nú ert þú komin til afa og megi góður Guð vemda elsku bestu ömmu mína. Eg leitaði blárra blóma að binda þér dálítinn sveig, en fólleit kom nóttin og frostið kalt á fegurstu blómin hneig. Og ég gat ei handsamað heldur þá hljóma, sem flögruðu um mig, því það voru allt saman orðlausir draumar um ástinavoriðogþig. (Tómas Guðm.) Elva. LEIÐRÉTTING Hassið fannst ekki í skipi í FRÉTT í gær um fund á einu kg af hassi er ranglega sagt að það hafi fundist í einu skipa Eimskips. Hið j rétta er að það fannst á víðavangi fyrir utan vöraskemmu Eimskips í Sundahöfn. Við rannsókn málsins hefur ekkert komið fram sem teng- ir hassið við skipverja á skipum Eimskips. Beðist er velvirðingar á þessari missögn. vob Blöndunartæki Vola blöndunartæki hafa verið margverðlaunuð fyrir sérstakan stíl og fágun, en hönnuðurinn er hinn þekkti danski arkitekt Arne Jacobsen, sem öðlaðist heimsfrægð fyrirframúrskarandi arkitektúr. Tækin eru fáanleg í litum, krómuð og I burstuðu krómi. Vola - Dönsk hönnun T€nGI Smiðjuvegi 11 • 200 Kópavogur Sími: 564 1088 • Fax: 564 1089 Fást I byggingavöruverslunum um lantí allt Veitingastaður Veitingahús: í einkasölu einstaklega glæsilegur veitingastaður, pöbb í hjarta Borgarness. Góðar eldunargræjur og einstaklega fallegar inn- réttingar. Eitt elsta hús Borgarness og að innan eins og saga Borgar- ness í máli og myndum. Verð kr. 30,0 millj. Áhv. góð lán. Opið hús Rauðhamrar 10, Grafarvogi 5 herbergja + bílskúr í dag milli kl. 14 og 17 Suóurlandibraut 54 vló Faxolen, 108 Raykjnvik, BÍmi 568-2444, fax: 568-244«. > t if ÁSBYRGI f Vorum að fá í einkasölu afar glæsilega og vel skipulagða 5 herbergja íbúð á fyrstu hæð ásamt bfiskúr. 4 góð svefnher- bergi, stór og góð stofa, þvottahús innan íbúðar, fallegar inn- réttingar, parket og flísar á gólfum. Reynir og Anna taka vel á móti ykkur milli kl. 14 og 17 í dag, sunnudag. Verð 12,9 millj., áhv. ca 3,4 millj. byggsj. Hótel Vík - til sölu Okkur hefur verið falin einkasala á jaessu glæsilega og nýlega hóteli. Um er að ræða 23 glæsilega innréttuð stór herbergi með vönduðum innréttingum. Ennfremur morgunverðarsalur og innréttaður bar, móttaka o.fl. Um er að ræða u.þ.b. 1.000 fm eign og eru næg bílastæði við húsið. Góð viðskiptasambönd og góð velta. Kjörið tækifæri fyrir trausta aðila. Glæsileg eign. 560 Opið hús í dag Tómasarhagi 43 I Á þessum eftirsótta stað er til sölu falleg og björt 2ja herb. 69 I fm íbúð með sérinngangi í lítið niðurgr. kjallara. Rúmgóð stofa I og herb. íbúðin er mikið endurn. Áhv. 3.850 þús. húsbréf. Héðinn og Ása taka á móti ykkur á milli kl. 13.00 og 16.00. Gimli, Þórsgötu 26, sími 552 5099. Atvinnu- og verslunarhúsnæói óskast Mikil eftirspurn er nú eftir öllum gerðum atvinnu- og verslunar- húsnæðis. Til okkar hafa leitað fjárfestar og beðið okkur að útvega ýmsar gerðir fasteigna, ýmist með leigusamningi eða til afhendingar. M.a. vantar: • Skrifstofuhúsnæði í austurborginni og miðborginni. • Iðnaðarhúsnæði af öllum stærðum í Vogahverfi. • Verslunarhúsnæði í miðborginni og Kópavogi. • Skrifstofuhúsnæði í Kópavogi. TULD Viðar Böðvarsson FASTEIGNASAT, A viiUHptihzfln|ur,IAfitur(34dfU«jl Þórarinn Jónsson licll., lögg. fasteignas. Hclgi M. Hermannsson sölustjöri Jóhann Grétarsson söiufuUtrúi Guötnundur Herntannsson sóíufulltrúi Dagný Heiðarsdóttir ritari Síðumúli 10 • S. 588 9999 • Opið mán-fim: 9-18 fös: 9-16 Opið í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 15. <r Brekkusel. Vandað og sérstaklega vel viðhaldið 250 fm. endaraðhús, ásamt 23 fm. bílskúr. 6 svefnherbergi og góðar stofur, arinn og tvennar svalir. Möguleiki á aukaíbúð. Getur afhenst fljótlega. Verð 16,3 m. Kaldasel Reisulegt 233 fm. einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 4-5 svefnherbergi, stofa, borðstofa og sjónvarpshol. Góð suðurverönd m/heitum potti, tvennar svalir og stór gróin lóð. Mikið útsýni og góð staðsetning innst í botnlanga. Áhv. 4,9 m. Verð 18,3m. Hlaðbrekka 10, Tvíbýii. Fallegt u.þ.b. 220 fm. einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 30 fm. bílskúr. Á efri hæð er 130 fm. íbúð með 4 svefnherbergjum en á neðri hæð er ca. 60 fm aukaíbúð með sérinngangi auk ca. 30 fm. óskráðs rýmis. Gott og vel skipulagt hús. Laust fljótlega. Verð 16,3 m. Hljóðalind. Fallegt oa mjög vel skipulagt 140 fm. raohús á einni hæð með innb. bílskúr. 3 svefnherb. og stofa. Til afhendingar fullbúið að utan og málað en tilbúið til innréttinga að innan. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Fjallalind. Vorum að fá í sölu 155 fm. parhús með innb. bílskúr. Húsið er á pöllum og mjög skemmtilega skipulagt og nútímalega hannað. Til afhendinaar tilbúið að utan en fokhelt að innan eða lengra komið. Verð 12,3 m. BAR - SKEMMTISTAÐUR Vorum að fá í einkasölu bar í miðborg Reykjavíkur, nýjan bar í Hafnarfirði ásamt vinsælum bar og skemmtistað í Keflavík. Mjög góður afkomumöguleikar. Allar nánri upplýsingar á skrifstofu. VANTAR VANTAR STAÐGREIÐSLA 3ja og 4ra herb. íbúð í efra Breiðholti 2-4ra herb. í Langholti og Laugarnesi 2-4ra herb. í Árbæ og Selás Sérbýli í Kópavogi og Hafnarfirði www.odal.is « - allar eignir á netinu Mikil sala Vantar eignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.