Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ í DAG r/\ÁRA afmæli. Þriðju- tlV/daginn 23. nóvember nk. verður fimmtugur séra Orn Bárður Jónsson, Hverf- isgötu 54, Reykjavík. Hann og kona hans, Bjarnfríður Jóhannsdóttir, bjóða ætt- ingjum, vinum og kunningj- um, að samgleðjast sér í Há- teigskirkju á afmælisdaginn með því að koma til sér- stakrar dagskrár þar sem flutt verður tónlist, upplest- ur og fleira. Dagskráin hefst stundvíslega kl. 18. 6RIDS Þmsjón Guðmundur Pðll Arnarson ÞEIR spilarar sem eru natnir við smáatriðin hafa gaman af þessari slemmu. Suður spilar sex spaða og fær út tíguldrottningu: Vestur A V ♦ Norður * ¥ ♦ * Austur ♦ ¥ ♦ * Suður * ¥ ♦ * Hver er áætlunin? Til að byrja með er rétt að drepa á tígulás og svína strax hjartagosa. Ef sú svining misheppnast verður trompið að skila sér tapslagalaust, sem þýðir að kóngurinn þarf að vera ann- ar í vestur. En hjartagosinn á slaginn. Hvernig á þá að spila spaðanum? Nú, einn möguleiki er að leggja fyrst niður ásinn til að gefa ekki á blankan kóng í austur, en betri íferð er að leggja af stað með spaða- gosann! Vestur AK1084 ¥973 ♦ DG106 * 103 Norður A ÁD6 ¥ 652 ♦ Á95 ♦ ÁG97 Austur A 9 ¥ D1084 ♦ K8732 + 652 Suður A G7532 ¥ ÁKG ♦ 4 *KD84 Ef austur á stakt millispil - tíu, níu eða áttu - fær vörnin aðeins einn slag með þessari íferð. Og þrír mögu- leikar eru betri en tveir - þ.e.a.s. stakur kóngur í vestur eða austur. Árnað heilla Ljósm. Mynd, Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman í Víðistaðakirkju 23. október sl. af sr. Sigurði Helga Guðmundssyni Hrönn Hafþórsdóttir og Unnar Hjaltason. Heimili þeirra er í Lyngbergi 29, Hafnarfirði. Barna- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 6. ágúst sl. í Háteigs- ldrkju af sr. Tómasi Sveins- syni Jcanette Borqves og Þór Einarsson. Þau eru bú- sett erlendis. Barna- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 16. október sl. í Hall- grímskirkju af sr. Árna Bergi Sigurbjörnssyni Odd- ný Björg Halldórsdóttir og Helgi Kristjánsson. Heimili þeirra er í Álfatúni 19, Kópavogi. Barna- & fjölskylduljósmyndir. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. ágúst sl. í Garða- kirkju af sr. Ágústi Einars- syni Eygló Karlsdóttir og Einar Jónsson. Heimih þeirra er í Dofrabergi 9, Hafnarfirði. Með morgunkaffinu Ég ætla að fá að skila þess- ari regnhlíf. Hann vinnur á við nánari kynni. COSPER ! LJOÐABROT UNDANFÆRI Enn þótt magnist ísaþök, eigum við í laumi allajafna opna vök ofan að þíðum straumi. Og þótt harðni heljartök, höfum við í draumi einhvers staðar auða vök ofan að lífsins straumi. Indriði Pórkelsson. STJÖRNUSPA eftir Franees Itrake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú ert dugnaðai'forkur en um leið svolítið ólíkindatól og átt því til að brjóta uppá nýjum og óvæntum hiutum. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það hefur hver sinn djöful að draga. Láttu aðra um að leysa sín vandamál og taktu þér sjálfur tíma til að sjá fram úr þínum eigin. Naut (20. apríl - 20. maí) Mundu að það er ekki allt gull sem glóir og að lífsham- ingjan felst ekki bara í efnis- Iegum gæðum þótt gagnleg séu. Auðgaðu því anda þinn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Allir virðast taka mark á orðum þínum og njóta þess að sinna því sem þú biður um. Hafðu hugfast hversu mikil ábyrgð er í því fólgin og misnotaðu ekki vald þitt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hittir gamlan kunningja á fömum vegi svo hvemig væri að ákveða að hittast og rifja upp gamlar minningar. Kannaðu hvort fleiri vilja vera með. Ljóti (23. júlí - 22. ágúst) Sí Það er ósköp þægilegt að fara í gegnum sömu gömlu rútínuna en óvæntir atburð- ir og nýjar slóðir geta veitt gleði og ánægju. Meyja (23. ágúst - 22. september)®B. Hálfnað er verk þá hafið er og þótt oft sé best að vinna einn þá era sum verkefni þannig að þau era auðeldari ef fleiri koma að þeim. (23. sept. - 22. október) Þér býðst tækifæri til að gera eitthvað sem reynir veralega á þig en gefur þér um leið tækifæri til að víkka út sjóndeildarhringinn. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu hrokann ekki ná yfir- höndinni í samskiptum þín- um við aðra. Leyfðu öðram að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) ÁiO Þú ættir að taka þér tima til þess að fara í gegnum stöð- una og sjá hvort það era ekki einhver mál sem þú þarft að kippa í liðinn. Steingeit (22. des. -19. janúar) ^St Eitthvað era hlutirair að vefjast fyrir þér svo biddu hlutlausan aðila um að leið- beina þér svo þú áttir þig betur á því hvert þú vilt stefna. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Gí® Hættu að vorkenna sjálfum þér og líttu frekar á hvað það er sem þú gerir rangt. Fyrsta skrefið gæti verið að standa undir ábyrgðinni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Finnist þér þú ekki hafa fulla stjóm á skapi þínu ætt- irðu að halda þig til hlés svo þú látir það ekki bitna á þeim sem síst skyldi. Finndu út hvað veldur þessu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekk/ byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 53 ...... 1 ...... .............. -... PAPPIR I KORTAGERÐINA YFIR 200 LITIR OG GERÐIR œ:Óðinsgötu 7 Sími 562 8448® Tannverndarráð ráðleggur foleldrum að gefa börnum sínum jóladagatöl án sælgætis J0LAKVIÐI Námskeið um kvíða, spennu og sektarkennd tengda jólunum verður haldið í kórkjallara Hallgríms- kirkju laugardaginn 4. desember 1999 kl. 10—16. Námskeiðið fjallar um sjálfshjálparleiðir til að bregðast við þeim tilfinningum sem upp koma við undirbumng jolahatiðar. ^^8^ Nánari upplýsingar í símum 553 8800 og 553 9040. Við getum öll átt gleðileg jól DALEIÐSLA/UMBREYTING EINKATIMAR/NAMSKEIÐ Sími 694 5494 Namskeið hefst 30. november Með dáleiðslu getur þú áttað þig á neikvæðu munstri í hugsun og atferli og hvemig það hefur áhrif á líf þitt. Kon ilaðu undinneðviuiiid þfnu með jákvæðum. huglægum hugmyndum og afsliiðu sem leiðir lil velgengni. Leiðbeinandi: Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur. Loksins allar myndirnar á vísum stað! Opnum netverslunina í desember og bjóðum þá FRÍTT kynningareintak. Sjá www.net-album.net Kynning fyrir fjárfesta verður á Grand Hótel 23. nóv. kl. 17. Skráning: thor@net-album.net og í síma 899-2430 $ Skreyttu sjálfi Leiðbeiningar fylgja Handunnin glergrýlukerti Lítil á jólatré — stór i glugga starfsmannagjöf Vantar Glæsilegii pennai með nafni Veid 1.790 PÖNTUNARSÍMi virka daga kl. 16-19 557-1960 skoðið vöruúrvalið á vefnum. ® POyri,, Hringið eftir bæklingi eða mr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.