Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 21.11.1999, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ DUNHAGI VESTURBÆR 4RA HERB. ÍBÚÐ Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herbergja 112 fm íbúð á 3ju hæð. Fallegar innréttingar. Parket. Sérlega rúmgóð herbergi. Fallegt útsýni. Góður staður. Áhv. 5 millj húsbréf. Verð 10,9 millj. Skeifan fasteignamiðlun, Suðurlandsbraut 46, sími 568 5556. Opið í dag milli kl. 12 og 14. RITUHÖFÐI — EINBÝLI Tvö glæsileg einbýlishús á einum besta útsýnisstað í Mosfellsbæ. Húsin eru 147,5 fm að stærð auk 33,9 fm innbyggðs bílskúrs, sam- tals 181,4 fm. Húsunum verður skilað fullbúnum að utan með gróf- jafnaðri lóð um miðjan des. 1999. Verð 13 millj. FASTEIGNALAND Guðmundur Þórðarson hdl. lögg. fasteignasali. Ingimundur Jónsson, sölustjóri. ÁRMÚLA 20, SÍMI 568 3040. Opið í dag kl. 12—15 Opið hús í dag StMI: 533 6050 á milli kl. 15 og 17 Ægisíða 121A NÝLEGT í VESTURBÆNUM! I dag milli kl. 15.00 og 17.00 gefst ykkur tækifæri á að skoða íbúð í þessu fallega húsi nr. 121A við Ægisíðuna í Rvík sem við á Höfða ehf. erum með í einkasölu. Um erað ræða 4ra herb. 109 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi og sérgarði í húsi byggðu árið 1995. Allar innrétt- ingarnar eru 1. flokks nema í stofu þar sem vantar gólfefni. Ásett verð 11,9 millj. Áhv. rúmar 6,5 millj. í húsbréfum og byggsj. Anna Katrín býður ykkur velkomin. ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ Ársalir- fasteignamiðlun ♦ EINBÝLI BAKKASTAÐIR Glæsilegt nýtt einbýlishús á góðum stað, 180 fm, með innb. bílskúr. Til afhendingar pússað og einangrað að utan, en fokhelt að innan. Verð 14,9 m. RAÐ- OG PARHÚS DALSEL Mjög vandað og fallegt raðhús ásamt bílskýli, 5-6 svefnherbergi. Heitur pottur í garði. 3JA HERB. EFSTASUND 3-4ra herb. íbúð á jarðhæð, alls 95 fm. Nýlegt eldhús. Áhv. 4 m. V, 8,6 m. OLDUGATA 3-4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Hátt til lofts, mikið endurnýjuð og falleg íbúð. 2JA HERB. MIÐLEITI Falleg 60 fm íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í lokaðri bílageymslu. V. 8,7 m. ATVINNUHÚSNÆÐI BAKKABRAUT KÓP. Nýtt 215 fm húsnæði á tveimur hæðum, rétt við höfnina. Til $ölu eða leigu. Laust strax. BÍLDSHÓFÐI 740 FM versl.-lager, skrifst. Hvor hæð um sig 370 fm, neðri hæð verslun og á efri lager og skrifstofur. BÆJARHRAUN LAGER- OG SKRIFSTOFUH. Gott lager- og skrifstofuhú§næði. Tilvalið fyrir fjárfesta. 10 ára leigusamningur í boði. DRAGHALS 255 fm á jarðhæð með lofth. allt að 7 m og 210 fm á 2. hæð til leigu. LÝNGHALS 472 FM Nýtt og glæsilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Lofthæð á neðri hæð ca 4 m, tvennar innkdyr. Góð aðkoma. Full- búin lóð. Gæti selst í tvennu lagi. ATVINNUHÚSNÆÐI TIL LEIGU ARMULI Gott skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsi. Nokk ur herbergi og tveir stórir salir, alls 470 fm, laust strax. FAXAFEN verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð, alls 18§ fm til leigu. Laust strax. FISKISLÓÐ 450 fm snyrtilegt atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, háar innkdyr, malb. plan. MINNINGAR GUÐLAUG HELGADÓTTIR + Guðlaug Helga- dóttir var fædd á Efri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 27. febniar 1921. Hún lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Ak- ureyri 14. nóvember siðastliðinn. For- eldrar hennar voru Aðalheiður Baldv- insdóttir og Helgi Valdimarsson. Systkini Guðlaugar eru Sigríður, Anna Ingibjörg, Helgi, Valdimar, Baldvin (dó í bemsku), Jónína Björg og Baldvin (látinn). Árið 1939 giftist Guðlaug Að- alsteini Jónssyni frá Baldurs- heimi í Arnarnesshreppi, f. 6. september 1910, d. 4. desember 1989. Börn þeirra eru: 1) Hulda, gift Stefáni Baldvinssyni. Þau Hún Lauga tengdamóðir mín er dáin. Það er alltaf óvænt og sárt þegar dauðinn ber að dyrum, þó svo að við því mætti búast hvenær sem var. Þegar maður kveður í hinsta sinn taka minningarnar að streyma fram. Ég kynntist Laugu fyiir 25 ár- eiga fjögur börn. 2) Aðalheiður, á fímm börn. 3) Jón, kvænt- ur Sigrúnu Björns- dóttur. Þau eiga þrjú börn. 4) Helgi Benedikt, á sex böm. 5) Þorlákur Aðalsteinn, kvænt- ur Hjördísi Har- aldsdóttur. Þau eiga þrjú börn. 6) Jónína Guðrún, gift Hreiðari Leósyni. Þau eiga fjögur böm. 7) Baldvin, kvæntur Sigrúnu Asmundsdóttur. Þau eiga þijú böm. Utför Guðlaugar verður gerð frá Akureyrarkirkju á morgun, mánudaginn 22. nóvember, og hefst athöfnin klukkan 13.30. Jarðsett verður í Möðruvalla- kirkjugarði. um. Ari áður höfðu þau hjónin hætt búskap á Baldursheimi og flutt tfl Akureyrar. Lauga vann heima, hugsaði um heimilið, saumaði fyrir fólk, prjónaði lopapeysur, sokka og vettlinga, og tók stundum menn í fæði. Hún var fær saumakona og Alltaf rífandi sala! & 400 90 Opið HÚS Asparfell 10 - Laus íbúð 6a, bjalla 17. Hörkugóð 90,4 fm 3ja herb. íbúð á 6. hæð í góðu lyftu- húsi. Suðursvalir, þvottahús á hæð- inni, frábært útsýni, húsvörður. Áhv. 3,6 millj. byggsj. Verð 8,3 millj. Kristinn (698 9776) býður ykkur velkomin í dag milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 16 Vatnsstígur 8 í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þetta vægast sagt stórglæsilega einbýli sem er meira og minna allt endurnýjað. Hú- sið er kjallari, hæð og ris. Sérbílastæði, hellulögð lóð. Sjón er sögu ríkari. Verð 15,9 millj. Húsið er laust strax svo nú er bara að drífa sig og skoða. Ásmundur á Höfða býður ykkur velkomin. (5077) Til sölu Bakkastaðir 139 og 141 Erum með til sölu falleg og vel skipulögð 150 fm parhús á einni hæð. Húsin eru í byggingu og afhendast fljótlega, fullbúin að utan með marmarasalla, lituðu stáli á þaki og fokheld að innan. Húsin eru því sem næst viðhaldsfrí. Gert er m.a. ráð fyrir 3 svefnherb., góður innbyggður bílskúr er í húsunum. Verð 11,5 millj. Teikning- ar af húsunum eru á byggingarstað, svo nú er bara að drífa sig í dag og skoða. (9062) sneið og saumaði eftir flíkum. Lauga var góður teiknari og sniðug að vinna með liti, bæði í teikningum og dúkum sem hún málaði á. Einnig hafði hún gaman af að skálda munst- ur í lopapeysur og púða sem hún saumaði út. Engu af þessu flíkaði hún. Það fór alltaf lítið fyi-ir Laugu og var rólegt í kringum hana. Hún dró sig oft í hlé í fjölmenni en var hress og kát í litlum hópi. Lauga las mikið, mest frásagnir af lífi fólks á árum áður og hafði gaman af ljóðum. Oft spjölluðum við um það sem hún las og hún sagði mér margt frá liðnum tímum. Mikinn áhuga hafði hún á landinu sínu og hafði un- un af því að skoða það. Margar góð- ar minningar á ég úr ferðum með þeim hjónum. Oft var glatt á hjalla, dregið í spil á kvöldin og hlegið mik- ið. Stundum komu upp spaugfleg at- vik eins og þegar við vorum á ferð á Austurlandi og keyptum brauð á Egflsstöðum. Síðan var ekið inn í Hallormsstað þar sem við hjónin vorum í tjaldi en eldri hjónin bjuggu á hótelinu. Þegar Lauga fór út úr bflnum við hótelið kom í ljós að brauðið hafði af einhverjum ástæð- um lent heldur nærri henni í sætinu. Um kvöldið þegar þau komu í tjaldið tfl að borða rétti tengdapabbi mér miða með vísu, átti hann fynipar- tinn en hún botninn: Konan brauðið breiddi út. Bjart er yfir Hallormsstað. Sigrún setti á munninn stút og sagðist ekki smyija það. Auðvitað var brauðið góða smurt með bros á vör og borðað með bestu lyst. Lauga var frábær amma. Hún hafði dót fyrir bömin til að leika sér að þegar þau komu í heimsókn. Þá teiknaði hún og litaði með þeim, spil- aði við þau, og tók þátt í leikjum þeirra. Það vai' eftirsóknai'vert hjá dætmm mínum að fara til ömmu í pössun. Þegar ég kom að sækja þær var stundum verið í miðjum leik, búið að klæða ömmu í einhvem bún- ing og svo var verið á ferðalagi með allar heimasaumuðu dúkkurnar hennar. Já, talandi um dúkkurnar, þær era tólf og eiga heima í fóðmð- um pappakassa undir stofusófanum. Þær vom gerðar tfl að leika sér að þeim en ekki tfl skrauts. Stundum þegar við komum var komin ný dúkka eða ný dúkkuflik. Allt var gert til að gleðja litla sál. Síðastliðið ár hefur heflsa Laugu verið mjög léleg og dvaldi hún á sjúkrastofnunum síðan í vor. Oft hefur verið spurt: Hvenær kemur amma heim? Hennar verður sárt saknað. Það er samt gott að vita að amma er komin til afa og að henni er batnað. Góður Guð styrki ykkur öll, börnin, tengdabörnin bamabömin og barnabamabörnin. Við getum öll þakkað honum góðu minningarnar þegar við kveðjum Guðlaugu Helga- dóttur. Sigrún Ásmundsdóttir. Elsku amma. Sunnudagurinn 14. nóvember var fallegur og bjartur dagur, en okkur fannst eins og ský drægi fyrir sólu þegar við fengum þær fréttir að þú værir dáinn. Elsku amma, það er svo margs að minnast. Sérstaklega munum við alla þá ást og virðingu sem þú sýndir okkur. Þú varst alltaf svo hlý og góð. Okkur langar til að þakka þér fyrir allar samvemstundirnar sem við áttum saman, allar sögumar sem þú Persónuleg, alhliða útfararþjónusta. Útfararstofa íslands Suðurhlíð 35 ♦ Sími 581 3300 Allan sólarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.